Alþýðublaðið - 10.10.1974, Page 1

Alþýðublaðið - 10.10.1974, Page 1
Blíðan bjargaði lífi þeirra — spjallað við skipstjórann á Hafborgu GK, sem brann út af Garðskaga um hádegiö í gær alþýðu — Það er vist óhætt að segja það, að ef ekki hefði veriðblankalogn, þá hefði ekki gengið jafn vel fyrir okkur að komast frá boröi, sagði Þórlindur Jó- hannsson, skipstjóri á Hafborgu GK, sem brann Ut af Garðskaga i gær. — Við vorum rétt komnir niður i lúkar og farnir að borða, sagði Þórlindur, þegar frétta- maður blaðsins náði tali af honum á heimili hans i gærkvöldi, — þegar einhver bölvuð ókyrrð kom i ljósin. Við fórum nú að athuga þetta og þá var allt vélarrUmið eitt eld- og reykhaf. Við dældum Ur þessum slökkvi- FIMMTUDAGUR 10. okt. 1974 - 198. tbl. 55. árg. DANMORK -ISLAHDJ-1 tækjum, sem til voru um borð og urðum svo að fara i bátinn. Eldurinn var svo mikill stjórnborðsmegin, að við komumst aldrei að sjódælunni og þvi var aldrei neinum sjó dælt á. Skipverjarnir fjórir á Hafborgu voru rétt bUnir að leggja netum sinum þegar eldurinn kom upp. Klukkan var liklega 20 minUtur yfir 12 þegar við urðum varir við eldinn, sagði Þórlindur, — og við vorum farnir frá borði klukkan eitt. Það gekk vel að koma bátnum frá borði og eins að komast um borð i hann. Það hefur gengið illa hjá sumum og illa farið, enda þá yfirleitt eitthvað að veðri. Þórlindur sagði bátinn mikið skemmdan, stýris- hUsið alveg af og bruna- göt hér og þar á dekkinu. — Ég þori ekkert að fullyrða um hve skemmd- irnar eru i rauninni miklar, sagði hann, — en við förum augljóslega ekki á sjó á Hafborginni á næstunni. Eitthvað verður þó að gera, þvi öll okkar net eru i sjó. Eigandi Hafborgarinn- ar er faðir Þórlindar, Jó- hann Þórlindsson, Ut- gerðarmaður i Keflavik. STÆRSTU LITMYND HÉRLENDIS A sýningunni Island- Islendingar, ellefu alda sambUð lands og þjóðar, sem verður opnuð að Kjarvals- stöðum i dag, eru stærstu litmynda- stækkanir, sem sýndar hafa verið á Islandi en sjö litmyndanna, sem þekja samtals um 80 fermetra veggpláss, eru 2x3 metrar að stærð. ,,Ég held ég megi segja, að svo stórar lit- myndir hafi aldrei verið Brunatjónin á íslandi voru svo geig- vænleg að til þess var tekið erlendis Brunavarnarmál á landinu eru nU komin i gott lag og fara stöðugt batnandi, að þvi er Gunn- ar Pétursson, starfsmað- ur Brunamálastofnunar rikisins, sagði i samtali við fréttamann Alþýðu- blaðsins i gær, en hann hefur stöðugt unnið að þvi frá þvi að sU stofnun var sett á laggirnar, árið 1970, að skipuleggja þau mál um allt land. ,,NU eru 56 breskir slökkvibilar, sem eru vel UtbUnir miðað við bresk- an staðal, komnir viðs- vegar um landið, og það vantar aðeins nokkrar slökkvistöðvar svo þær séu komnar á alla þá staði á landinu, sem lög gera ráð fyrir”, sagði Gunnar, ,,en lögin gera ráð fyrir slökkvistöðvum i öllum kaupstöðum og kauptUnum þar sem eru 300 IbUar eða fleiri.” Auk þess eiga að vera komin handslökkvitæki á flesta sveitabæi á landinu, og i einstaka sveitum hafa forráðamenn gengist fyrir þvi sjálfir, að keypt yrðu slökkvitæki og bil- ar”. — Hvernig var ástandið þegar þU byrj- HANN VARÐ AD SETJA Á SVID ELDSVQÐA TIL AÐ SANNFÆRA SVEITARSTJÓRNIRNAR aðir þetta uppbygginga- starf? „Það var mjög slæmt, eins og sést á þvi, að það var ekki nema á 7-8 stöð- um á landinu, sem hægt var að ná manni Ur brennandi hUsi, og það með naumindum. A flest- um stöðum voru tæki mjög léleg eða ónýt. Brunatjón voru lika orðin geigvænleg, svo að til þess var tekið erlendis, en siðan farið var að koma lagi á brunavarnirnar hefur þeim snarfækkaö, og breytingin hefur orðið svo mikil, að eitt trygg- ingafélaganna lækkaði brunatryggingaiðgjöld sin. Bátabrunum hefur lika fækkaö stórlega sið- an slökkvistöðvarnar fengu froðutæki, — að er varla hægt að segja, að i bátabrunum verði nokk- urt tjón lengur”. — Hvernig var þér tek- ið, þegar þU fórst fram á það, að sveitarstjórnirnar keyptu rándýr slökkvi- tæki? „Mér var viða tekið frekar illa i fyrstu, og menn héldu að ég væri vitlaus, en ég kunni ráð við þvi. Ég laumaöist til að kveikja i oliupolli og kallaði siðan á slökkvilið- ið. Þegar menn sáu, að þeir réðu ekkert við eld- inn og höfðu enga mögu- leika á að bjarga manni, sem hugsanlega væri i eldhafinu, hrukku þeir al- deilis við og sáu hvað þörfin fyrir ný slökkvi- tæki var mikil. sýndar hér á landi, og jafnvel erlendis er sjaldan stækkað svona stórt”, sagði Mats Wibe Lund, ljósmyndari, við blaðamann Alþýðu- blaðsins I gær, en hann annaðist litmynda- stækkanirnar i samvinnu við Knudsens Fotosenter i Osló. Hjá þvi fyrirtæki hafa aðeins einu sinni verið geröar svo stórar lit- myndastækkanir, að sögn Mats. Auk litmyndanna eru um 200 fermetrar af svarthvitum myndum, og eru ljósmyndirnar á sýningunni eftir ýmsa menn, þ.á.m.Mats Wibe Lund sjálfan, Rafn Hafnfjörð og Gunnar Hannesson, en hann tók einmitt myndina af Heklu,semhann stendur við á mýndinni hér með. „Það er raunar engum tæknilegum vandkvæðum bundið að stækka ennþá meira”, sagði Mats, þegar við ræddum við hann, en athyglisverðast finnst mér hvaö Heklumyndin hans Gunnars er tækni- lega góð i þessari stækkun þegar þess er gætt, að hUn er eina myndin, sem stækkuð er Ur 35 millimetra filmu. Hinar allar eru stækkaðar Ur 6x6 filmu. Þetta sýnir bara hvað hægt er að gera, þegar notuð eru fyrsta flokks tæki og mynd- irnar eru hárrétt lýstar fyrir slika stækkun. » BflK SVEITARFELÖG A REYKJANESI SMÍÐA í SAMEININGU HEIMAVISTARSKÓLA í KRÍSUVÍK Sveitarfélög þau á Reykjanesi, sem eru i Samtökum sveitar- félaga á Reykja- nesi, eru nú í sam vinnu við ríkið að reisa í Krýsuvík heimavistarskóla fyrir börn, sem vegna ýmissa ytri ástæðna þurfa að dvelja f jarri heimil- um sínum. Húsnæði skólans er nú að verða f okhelt, að því er Helgi Jónasson, f ræsðlustjóri í Hafnarfirði sagði við Alþýðublaðið í gær, og reiknað er með, að hann geti tekið til starfa að hluta á næsta skóla- ári. „Þessi skóli, sem er sá fyrsti sinnar tegundar, er ætlaöur fyrir börn á skólaskyldualdri, sem koma þarf fyrir á heima vistarskólum, af ýmsum ástæðum”, sagði Helgi, þegar við höföum tal af honum, „og get ég nefnt sem dæmi langvarandi sjUkdóma á heimilum, slys eða hUsbruna. Skól- inn er ekki ætlaður fyrir afbrotabörn, en þó kann að vera, að við tökum þannig börn, ef þau eru talin hafa gott af þvi, að áliti sérfræðinga, og þurfa ekki á daglegi sál- fræðiþjónustu að halda”. Heimavist skólans tek- ur fullbUin 40 börn, en þó er ekki gert ráð fyrir, að svo mörg börn dvelji þar aö staðaldri. Að sögn Helga er þetta um þaö bil þörfin á plássum i slikum skólum samkvæmt laus- legri könnun, sem gerð hefur verið i sveitarfélög- unum, sem standa að skólabyggingunni. Aðdragandi þess.að sveitarfélögin ákváðu að leggja i skólabygginguna á þessum stað, var fyrir- huguð bygging sumar- bUða á vegum Kjalarness prófastsdæmis þar. Var talið heppilegt að hafa tengsl þar á milli vegna hugsanlegra afnota sxim- arbUðanna af eldhUsi og mötuneyti skólans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.