Alþýðublaðið - 10.10.1974, Síða 10

Alþýðublaðið - 10.10.1974, Síða 10
BIOIN KÓPAVOGSBÍÓ Sinu 4.9S5 Who killed Mary, What'er name? Spennandi og viöburöarrlk ný bandarisk litkvikmynd. Leik- stjóri: Ernie Pintaff. Leikendur: Red Buttons, Silvia Miles, Alice Playten, Corad Bain. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd mánudag til föstudags kl. 8 og 10. HtFNMBÍli Simi 16444 JOANNPÍUKm V Sprenghlægileg og f jörug ný ensk gamanmynd i litum, um heldur óvenjulegt sjúkrahús og stór- furöulegt starfslið. ISLENZSKUR TEXTI Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. NÝJA BÍÓ Sími 11540 Marigolds If you had a mother like this, who would you be today? 20th C«ntury-Foi PiimoIi JQANNE WOOQWARO in “THE EFFECTOF GAMMA RAYS ON MAN-IN-THE-MOON tSLENSKUR TEXTI Vel gerö og framúrskarandi vel leikin, ný amerisk litmynd frá Norman, Newman Com' pany, gerö eftir samnefndu verölaunaleikriti, er var kosiö besta leikrit ársins 1971. Leikstjóri Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ sími :ni82 Hvað gengur að Helenu What's the matter with Helen Ný, spennandi bandarisk hroll- vekja i litum. Aöalhlutverk: Shelley Winters, Debbie Reynolds, Dennis Weaver. Myndin er stranglega bönnuð inn an 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. LAUGARASBÍÓ Simi 32075 Leiktu Misty fyrir mig Frábær bandarisk litmynd, hlaðin spenningi og kviða. Leikstjóri Ciint Eastwood er leikur aöalhlutverkiö ásamt Jessica Walter. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Jesus Christ Superstar Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 11. VELDUR,HVER í$i SAMVINNUBANKINN m Ufí OGSKAHIGP.IPIR KCRNELÍUS JÖNSSON SKÚLAVÚRÐUSIIG 8 | BANKASTRÆ Ti 6 B8-186G0 : Auglýsiö í Alþýðublaðinu ; sími 28660 og 14906 f Alþýðublaðið i á hvert heimili STJÚRNUBÍQ Simi .8936 Kynóði þjónninn ÍSLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg og afarfyndin frá byrjun til enda. Ný itölsk- amerisk kvikmynd i sérflokki i litum og CinemaScope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vircario. Aðalhlutverk: Rossana podeta, Lando Buzzanca. Myndin er með ensku tali. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÖ M.i Rödd að handan Sérstaklega áhrifamikil litmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Daphne du Maurier. Mynd, sem alls staöar hefur hlotiö gifurlega aðsókn. tslenzkur texti Aðalhlutverk: \ Juiie Christie, Donald Suther- land. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVAÐ ER I UTVARPINU? Fimmtudagur 10. október 7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Logi Einarsson lýk- ur lestri sögu sinnar um „Dvergrikið” (8). Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræð- ir við Þorstein Gislason skip- stjóra. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Á frivaktinni.Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Slðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn” eftir Bent Niel- sen.Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sina (12). 15.00 Miðdegistónleikar. Felicja Blumenthal og Kammersveitin f Vin leika Pianókonsert nr. 3 i Es-dúr eftir John Field, Hel- muth Froschauer stj. Sinfóniu- hljómsveit Kölnarútvarpsins leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eft- ir Weber; Erich Kleiber stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. SENDISVEINAR óskast fyrir og eftir hádegi. — Þurfa helst að hafa hjól. simi 14900 ANGARNIR s_ I 1 ■ O DRAWN BY DENNIS COLLINS --WRITTEN Ef leiöin til þess að verða fullgildur blóðhundur liggur um þennan ■'v-* ófétis gráöost, þá er best(úffff) aö taka því. / Eg hefði ekki áttaðhafna þessu góða boði J þinu. K 17.30 Pflagrimsför til lækninga- lindarinnar i Lourdes.Ingibjörg Jóhannsdóttir les frásögu eftir Guðrúnu Jacobsen (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.15 Frá Evrópumeistarakeppn- inni i handknattleik: Fyrri leik- ur Saab og FH I Linköbing.Jón Asgeirsson lýsir siðari hálfleik. 19.45 Tilkynningar. 19.50 Mælt málJIjarni Einarsson flytur stuttan þátt um fslenzku. 19.55 Flokkur islenzkra leikrita, II: „Skugga-Sveinn” eftir Matthlas Jochumsson.Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Inn- gangsorð flytur Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. Per- sónur og leikendur: Sigurður lögréttumaður i Dal: Valur Gfslason. Asta, dótiir hans: Soffia Jakobsdóttir. Jón sterki: , Valdemar Helgason. Gudda hjú í Dal: Arni Tryggvason. Gvendur: Guðrún Þ. Stephensen. Lárenzius sýslu- maður: Ævar R. Kvaran. Margrét, þjónustustúlka hans: Asdis Skúladóttir. Hróbjartur vinnumaður: Lárus Ingólfsson. Helgi: Kjartan Ragnarsson. Grimur stúdent: Pétur Einars- son. Geir kotungur: Daniel Williamsson. Grani kotungur: Jón Hjartarson. Galdra- Héðinn: Brynjólfur Jóhannes- son. Skugga-Sveinn: Jón Sigur- björnsson. Haraldur: Jón Gunnarsson. ögmundur úti- legumaður: Guðmundur Páls- son. Ketill útilegumaður: Þór- hallur Sigurðsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Niðurlag — 4. og 5. þáttur leik- ritsins „Skugga-Sveins” (sbr. ofanskráð). 22.55 Frá alþjóðlegu kórakeppn- inni „Let the Peoples sing” Guömundur Gilsson kynnir. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. VANTI YÐUR HÚSNÆÐI ÞÁ AUGLÝSIÐ I ALÞÝÐUBLADINU •v © Fimmtudagur. 10. október. 1974

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.