Alþýðublaðið - 18.10.1974, Side 12

Alþýðublaðið - 18.10.1974, Side 12
alþýöu I n RTiTTil Bókhaldsaðstoó meó tékka- færslum BÚNAÐAR- BANKINN KOPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 12 SENDIBIL ASTOÐIN Hf YFIR 40 BÍLAR TAKA ÞATT í SPARAKSTURSKEPPNI ÍSLENSKA BIFREIÐA- 0G VÉLHJÚLAKLÚBBSINS ömar Ragnarsson varö annar í góöaksturskeppni Bindindisfélags ökumanna I haust, og nú spreytir hann sig I sparaksturskeppninni. Myndirnar voru teknar I góöaksturskeppninni. 1 gærkvöldi höfðu verið skráð- ir rúmlega 40 bilar i sparakst- urskeppnina, sem verður á sunnudaginn á vegum islenska bifreiða- og vélhjólaklúbbsins, og búist við, að enn fjölgaði þátttakendum fyrir hádegi i dag, þegar frestur til að skrá bila til keppninnar rennur út. t þessari keppni er nær ein- göngu keppt undir nöfnum bila- umboðanna, og höfðu sjö umboð látið skrá frá tveimur og upp i sjö bila i gærkvöldi. Meðal öku- manna verða Ömar Ragnars- son, sem ekur Fiat 126 fyrir Davið Sigurðsson hf., Þórir Jónsson, forstjóri Þ. Jónsson & Co, sem ekur Mustang Giha fyrir fyrirtæki sitt, Svein Egils- son, og Sæberg Þórðarson, sölu- stjóri hjá Heklu, sem ekur Volkswagen Passat TS fyrir Heklu hf. Eina undantekingin er sú, að Eyjólfur Brynjólfsson ek- ur Ford Victoria árgerð 1934 fyrir Vikuna. Alþýðublaðið hafði i gær samband við Eyjólf og Sævar Guðmundsson, sem á bflinn með honum, og fór þess á leit að fá að taka mynd af biln- um i þvi skyni að birta hana hér. Voru þeir báðir samþykkir þvi, og var ákveðið að hittast á ákveðnum tima i gær til að taka myndina, en til þess þurfti að taka bilinn út úr bilskúr. En áð- ur en af myndatökunni varð komst Kristin Halldórsdóttir ritstjóri Vikunnar i málið og bannaði þeim félögum að leyfa Alþýðublaðinu myndatökuna. Þótti Eyjólfi þetta mjög furðu- legt, þegar við höfðum samband við hann seint i gær, og varð honum að orði: „Það er engu iikara en við eigum ekki lengur bflinn og höfum ekki ráðstöfun- arrétt yfir honum.” Hann sagði, að auk Vikunnar hafi tisku- verslunin Adam legið i þeim að keppa á bilnum i nafni verslun- arinnar, en þar sem þeir höfðu þá gert samning við Vikuna, höfnuðu þeir þvi. sina við Laugardalshöllina klukkan hálf ellefu. Þar verða þeir búnir undir keppnina, og m.a. komið fyrir i þeim fimm litra brúsum, sem tengdir verða við bensindælu bflanna. Siðan er ætlunin að aka einn hring um borgina til að hita bilana vel upp fyrir keppnina, en siðan verða bilarnir ræstir hver af öðrum frá bensinstöðinni eftir að fimm litrum af bensini hefur verið dælt á þá. Eins og skýrt hefur verið frá verður ekið um Bæjar- háls og sem leið liggur austur Hellisheiði og svo langt sem bensinið endist i hverjum bil. 1 hverjum bfl verður fulltrúi ts- lenska bifreiða- og vélhjóla- klúbbsins til að lita eftir að sett- um reglum sé fylgt. Samkvæmt þeim má ekki aka hægar en 45 km. á klst. og ekki hraðar en 70 km. á klst., og ökumönnum er ekki leyfilegt að drepa á vélun- um og láta bilana renna niður brekkur. metrar upp i 5000 rúmsenti- metra. Minnsta vélin er i jap- önskum Minica station frá Agli Vilhjálmssyni, en með stærstu vélarnar eru 8 strokka Bronco og Ford Victoria, sem áður er nefndur. Erfitt er að spá fyrir um úrslitin i hinum ýmsum flokkum, en þó má litillega hug- leiða, hvaða bilar af minnstu gerðunum eru sigurstrangleg- astir. Citroen hefur oft sigrað i sparaksturskeppni, en sjö bflar af þeirri gerð verða með að þessu sinni. Minnstur er 2 CV 6, sem hefur mjög góða sigur- möguleika i sinum flokki, ásamt Ami 8, og sömuleiðis hefur Citroen GS góða möguleika i sinum flokki. í minnsta flokkn- um má ennfremur nefna Minica og Fiat 126, sem báðir hafa mjög góða sigurmöguleika. En það fer allt eftir vélarstærðinni eða bilnum yfirleitt, aksturslag ökumannanna hefur mikil áhrif á eyðsluna, og I samkeppni bfla með svipaðar eða sömu vélar- stærðir hefur það úrslitaþýð- ingu. Keppnin hefst klukkan tvþ á sunnudaginn við bensinstöð Esso á Artúnshöfða, en kepp- endur eiga að mæta með bfla Bilunum er skipt i flokka eftir rúmtaki vélanna, og eru vélarn- ar af stæröunum 359 rúmsenti- fimm a förnum vegi Finnst þér réttlætanlegt að beita börn líkamlegum refsingum? Ágúst Böðvarsson, mjólkur- fræðinemi:Nei, ég er algjörlega á móti þvi. Ég á ekki börn sjálf- ur, en sé ekki hvernig hægt er að réttlæta slikt. Guðrún Jónsdóttir, húsmóðir: Það getur komið fyrir, að það sé nauðsynlegt, það veltur á þvi hvað þau hafa verið óþekk. Ann- ars er ég ekki fylgjandi þvi, ekki þar fyrir. Ég á sjálf tvö börn. Edda ólafsdóttir, aðstoðarverk- stjóriog húsmóöir: Það veltur á aðstæðum og þvi, sem þau hafa gert af sér. Sjálf á ég tvö börn. Elinborg Guðmundsdóttir, hús- móðir: Alls ekki. Ég á sjálf sex börn, sem ég hef náttúrlega þurft að dangla aðeins i, en það er samt ekki réttlætanlegt. Svo ernáttúrlega ekkisama hvernig maður fer að þvi. Jón Benediktsson, starfsmaður hjá Mjólkursamsölunni: Það er nú það, já. Það getur verið nauðsynlegt, en bara einu sinni. Það er rétt að láta krakkana að- eins finna til, en ekki berja þau. Maður verður að halda i við þau og hleypa þeim ekki of langt.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.