Alþýðublaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 3
OTTÚ ARNASON SKRIFAR UM UMSVIF í ÓLAFSVÍK nóv. 1957, að Grundarbraut 10, og nefndi búðina HVAMM. Verzlunin HVAMMUR hafði þvi starfað hér i 17 dr, þegar hin nýja búð var opnuð. Utgerö og aflabrögð: Héðan róa nú 10 batar, allir með lfnu. Aflinn er frá 3 tonn- um upp i 6 tonn i róðri. Tiðar- far er með ágætum og róið hvern dag. I sumar voru héðan 6 bátar á dragnót. Afli var mjög treg- ur fram i október, en þá fisk- aöist með ágætum og fékk t.d. einn bátur m/s Auðbjörg um 180 tonn i október en 272 tonn yfir dragnótartimabilið. Þá var m/b Bervik, skipstjóri Úlfar Kristjónsson, með 114 tonn i október og fékk alls 250 tonn yfir sumarið. Nú er verið að sækja 50 tonn af beitusmokki til Akureyrar sem tekið er úr rússnesku skipi þar. Hjá fiskverkunarstöövunum i byggðinni er unnið hvern virkan dag að framleiðslunni, en auk þess var unnið aö ýms- um framkvæmdum hjá fyrir- tækjunum nú i sumar. Hraðfrystihús Clafsvikur h.f. vinnur aö innréttingu á nýju frystihúsi, sem mun full- nægja itrustu kröfum um heil- brigði og hollustuhætti. Mun það að öllu forfallalausu taka til starfa i febrúar i vetur. Fiskverkun Viglundar Jóns- sonar hefur i sumar byggt fiskhús.c.a. 400fermetra, sem verður búið frystitækjum til geymslu á saltfiski. Fiskverkunin Bakki hefur i sumar byggt 400 fermetra fiskverkunarhús, komið sér upp fiskþurrkun, til þess aö fullvinna saltfiskinn og komiö fyrir kælikerfi I 500 fermetra hús tii kælingar saltfiski. Byggingarfélag Verka- manna hefur hafið byggingu á sambýlishúsi með 6 ibúðum. Formaður félagsins er Gylfi Magnússon. Framkvæmdir ólafsvíkur- hrepps á árinu: Steypt 9 metra breið gata — Ólafsbraut og Hafnargata, samtals 500 metrar, en 1973 voru steyptir 550 metrar göt- unnar og nær steypta gatan nú niður að norðurbryggju hafnarinnar. Þá var og steypt- ur 200 metra götukantur. Unn- metrar aö flatarmáli og verð- ur þar rúmgott eldhús meö frystigeymslum og nútima búnaði, matsalur, sem rúma mun 90 manns, setustofa og sjónvarpssalur, svo og 38 tveggja manna herbergi, auk ibúðar fyrir stjórnanda fyrir- tækisins. í sumar hafa verið lagðar allar hita- og vatnslagnir, raf- lagnir, hlaðnir innveggir og múrhúðaðir, og verður þessu verki lokið nú innan fárra daga. Þá verður tekið til við að mála húsiö að innan, samið hefur verið um hurðir og ann- iö var aö undirbyggingu gatna, vatnslagna og holræsa, undir varanlegt slitlag. Steyptur var vatnsgeymir, sem rúmar 400 tonn og er nú verið að tengja hann viö vatnslögnina. Þórisós hefur malað um 2000 rúmmetra sem nota á sem undirlag undir oliumöl. Efnið er tekið úr skriðunum i Enn- inu. Þá er Þórisós h.f. nú að mala 5000 metra efni i oliumöl fyrir þorpin hér á nesinu, Ólafsvik, Hellissand, Grafar- nes og Stykkishólm. Efnið i oliumölina er tekið á Harða- kambi i Sveinsstaðalandi, en Sveinsstaöir eru eign Ólafs- vikurhrepps. Þá hefur verið sett niður stálþil i Ólafsvikurhöfn, 100 metrar að lengd og er áætlað að það komi til notkunar i ver- tiðinni. Kostnaður við þilið er áætlaður um 30 milljónir kr., en á fjárlögum hafnarinnar 1975 eru 35 millj. króna. Þá eru tveir bátar erlendis til viögerðar: Valafell, eign Valafells h.f., i Danmörku, þar sem skipt var um vél i skipinu, innréttingar i manna- ibúðum o.fl. kemur heim inn- an skamms tima. Guðbjörg I.S., eign Lóndranga h.f., er i Hollandi, þar sem skipt verður um vél i skipinu og það lengt um rúma 4 metra. Skipið mun koma heim upp úr áramótum. Siðan i vor hefur verið unnið að innréttingu á húsnæði þvi, sem Sjóbúðir h.f. eiga á efri hæð stórhýsis við Ólafsbraut. Húsnæði þetta er um 1000 fer- að tréverk i herbergin og setu- stofu. Stefnt er að þvi að taka þann hluta hússins i notkun nú á komandi vertið. Siðar verð- ur unnið að þvi að ljúka við eldhús og veitingasal, en ekki liggur nú fyrir, hvenær þvi verki verður lokið. Eldhús og matsalur verður notaöur fyrir mötuneyti á vetrum, en vænt- anlega til hótelhalds á sumrin. Sjóbúöir h.f. voru stofnaöar 8. júli 1972. Stofnendur voru hin þrjú fiskvinnslufyrirtæki i Ólafsvik, Hraðfrystihús Ólafs- vikur h.f., Bakki s.f. og Fisk- verkun Vigl. Jónssonar, auk eigenda 18 stærstu bátanna, sem þá voru gerðir út hér i ólafsvik. Stjórnarformaður er Ólafur Kristjánsson, yfirverkstjóri i Hraðfrystihúsi ólafsvikur, en aðrir i stjórninni eru Viglund- ur Jónsson, Hörður Sigurvins- son, Guðmundur Jensson, og Haukur Sigtryggsson”. Gjöf ársins vm HORNIÐ UR UU SKAHIGHIFIR KCRNELÍUS JONSSON SKÓLAVÚRBUST iG 8 BANKASTRÆTI6 ^»1858818600 Hverfisgötu 49, simi 13313 Laugavegi 5, slmi 12090. Oþægileg hádegislokun Neytandi skrifar: ,,1 hádeginu i dag ætlaði ég að nota matartlmann minn til að versla i ákveðinni verslun I mið- borginni. Ég tók mér far með strætisvagni I bæinn þessara erinda. Klukkan 12.15 ætlaði ég að ganga inn I verslunina og gera mln innkaup. En viti menn, verslunin var harðlæst. A hurðina var límdur lítill miði og þar stóð: Lokað kl. 12-13.15. Ég mátti þvl biða I heila klukku- stund, uns opnað yrði á ný. Ég kom að versluninni aftur kl. 13.15, en enn var lokaö og varð þvl aö bíða enn nokkrar mínút- ur, þangað til afgreiðslustúlka kom og opnaði. Klukkan var orðin langt gengin í tvö, þegar ég loks komst á vinnustað, en þangaö átti ég að vera mættur kl. 13.00. Klukkustundina, sem ég beið eftir að verslunin opnaði, notaði ég til þess aö 11 ta I kringum mig og m.a. til þess að kanna, hvort verslanir væru yfirleitt lokaðar milli kl. 12 og 13.15. En ég gat ekki séð, að nein nærliggjandi verslana væri lokuð. t flestum þeirra virtist mikið að gera, enda munu sjálfsagt fleiri en ég þurfa að nota matartímann til innkaupa. Ég undrast, að kaupmenn skuli leyfa sér að loka verslun- um sinum I hádeginu eins og eigendur umræddrar verslunar gera. Ekki verður betur séð en hér sé um að ræða skipulags- atriði, sem engum kaupmanni ætti aö vera ofviða að ráöa fram út. Hví er afgreiðslufólkið ekki látið skiptast á um að fara I mat I hádeginu i stað þess að senda það allt i einu og loka verslun- inni?” Jóhannes Norðfjörð h/f „Laugardaginn 23. nóv. opnaði Verzlunin Hvammur I Ólafsvik, kjörbúð i nýju húsi á horni Grundarbrautar og Vallholts, að Vallholti 1. Hið nýja verzlunarhús er tveggja hæöa hús, að flatar- máli 240 fermetrar. Guöleifur Sigurðsson, bygg- ingarmeistari, Reykjavik, annaðist byggingu hússins, en teiknistofan KVARÐINN, Reykjavlk, teiknaði húsið. Aðrir byggingarmeistarar voru þessir: Þráinn Þorvalds- son, múrarameistari, Tómás Guðmundsson, rafvirkja- meistari og Sævar Þórjóns- son, málarameistari, allir i ólafsvik. Matkaup h.f., Reykjavik, skipulagði innrétt- ingu verzlunarinnar, útvegaði tæki i búðina. Hillur og borð eru frá Englandi, en kæli- og djúpfrystitæki frá Danmörku. Verzlunin er á neðri hæð, en hefur auk þess til afnota hálfa efri hæðina. Búðin er kjörbúð sem fyrr segir, björt og rúm- góð og öllu er þar vel fyrir komið. Verzlunin selur ný- lenduvörur, kjötvörur, leik- föng og snyrtivörur o.fl. Eigandi og verzlunarstjóri er Jóhann Jónsson, ólafsvlk. Hann byrjaði að verzla hér 23. ÓPERU- TÚNLEIKAR Sinfóníuhljómsveit Islands efnir til aukatónleika i Háskólablói laugardaginn 7. desember kl. 15. Askriftarskirteini gilda ekki að þessum tónleikum. Stjórn- andi verður ítalski hljómsveit- arstjórinn Alberto Venturafrá óperunni I Róm og einsöngvari Sigríður E. Magnúsdóttir. A þessum tónleikum verða flutt- ir forleikir og atriði úr óperum eftir Rossini, Gluck, Mozart, Verdi, Gounod, Bizet og Saint-Saens. „KLINTE” Þetta er fjórða skeiöin I dýr- mætriseriu frá Georg Jensen. Skeiðin er úr Sterling silfri, gullhúðuð og með blómamynd I Email. Hvert ár kemur ný skeið meö nýju blómainynstri. Upplag hverrar skeiðar verð- ur mjög takmarkað. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Vélhjóla- I-karsur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smfflaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Til gjafa Fóðraðir Kett leður- hanskar og lúffur. Silki- fóður í hanska Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc. Tri-Daytona Norton. Veltigrindur Tri-Dayona, Kawa 900. Takmarkaðar birgðir eftir af Dunlop dekkjum. Vélhjólaverslun Hannes ólafsson Dunhaga 23/ sími 28510 Föstudagur 6. desember 1974. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.