Alþýðublaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 8
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR ; ! ! ! ? : ; ■; ! i HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alia daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta salnum. Simi 11440. HÓTEL SAGA Grillið opiö alla daga. Mfmisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miðvikudaga. Sími 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sími 23333. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR - - ■ ■ . - - Ingólfs-Café Gömiudansarnir í kvöld kl. 9 ‘ Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. » Söngvari Björn Þorgeirsson. 1 Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. 1 x 2 — 1 x 2 16. leikvika — leikir 30. nóv. 1974. Úrslitaröð: 1X0 —111—212—211 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 216.500.00 36801 37841 2. VINNINGUR : 10 réttir — kr . 2.600.00 184 4137 + 8421 12806 36519 37813 38238 450 4424 9705 13433 36671 37827 38486 634 4551 10415 35034 36918 37828+ 38587 1662 5506 10520 35101 37002 37841 38626+ 2111 5804 10564 35101 37041 37841 38789 2860 6297 10673 35768 37058+ 37841 38797 2873 6359+ 10966+ 35888 37491 37935 38838+ 3088 6439 11746 35888 37746+ 37973+ 38867 3982 6903 12364 36018 37754 + 37974+ 38872 4004+ 7406 12681 36113 37756+ 38055 nafnlaus Kærufrestur er til 23. des. kl. 12. á hádegi. Kærur skuiu vera skriflegar. KærueyOublöö fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 16. leikviku veröa pöstlagöir eftir 27. des. 1974. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimiiisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETR A U N IR — íþróttamiöstööin — R E Y K J A V í K f OTBOfi Tilboö óskast i 3,0 MVA spenni, þrifasa, 11, 0/6, 3kV, fyrir' Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, þriöjudaginn 14. janúar 1975. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 T OTBOD Tilboö óskast I Ioka af ýmsum stæröum og geröum fyrir Hitaveitu Reykjavikur. . Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3. 'Tilboöin veröa opnuð á sama staö, fimmtudaginn 9. janú- ar 1975. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ÍSLANDSMÓTIÐ I HANDKNATTLEIK - 1. DEILD Fyrsti sigur Vals, en ekki var hann glæsilegur Enn veröur slakur sóknarleikur Gróttu að falli Valsmenn hlutu sin fyrstu stig í Islandsmótinu i handknattleik á miðviku- dagskvöldið eftir nauman sigur 17—15 yfir nýliðunum af Seltjarnar nesinu, Gróttur. I hálfleik var staðan 7-8 Gróttu í vil. Leikurinn var sérlega illa leikinn af báðum liðum og vart hægt að sjá að þarna væru lið á ferðinni sem leika í 1. deild. Leik- menn beggja liðanna gerðu mikið af villum og var oft furðulegt að sjá hina leik- reyndu menn i Valsliðinu klúðra boltanum hvað eftir annað. Fyrri hálfleikur var einn sá slakasti sem sést hefur hjá liðum 11. deild. Gróttumenn náðu fljót- lega forystunni en tókst þó aldrei að hrista Valsmennina af sér. 1 seinni hálfleik tókst Vals- mönnum fljótlega að jafna og komast yfir og um miðjan hálf- leikinn var staöan 13-10 fyrir Val. En þá var Ölafi Jónssyni visað af leikvelli i 2 min. og minnkuðu þá Gróttumenn muninn I 1 mark 13- 12 og þegar 8 mínútur voru til leiksloka haföi þeim tekist að jafna 15-15. Þá mistókst Ólafi H. Jónssyni vítakast fyrir Val, en fumið var þá orðið allsráðandi I sóknarleik Gróttu og allt mistókst hjá liðinu. Valsmenn heldu hins- vegar höfði og skoruðu tvö siðustu mörk leiksins og hlutu þar með sln fyrstu stig þó ekki væri mikill glans yfir sigri þeirra i leiknum. Ef marka má leiki Vals að undanförnu, er greinilegt að liðið verður ekki með i toppbaráttunni i ár. Eins og liðið leikur nú viröist ekkert annað vera framundan en barátta um fall. Bestan leik átti Jón Breiðfjörð i markinu, Ólafur, H. Jónsson og Jón P. Jónss. I seinni hálfleik. Mörk Vals, Jón P. Jónsson 4 (1), Ólafur H. Jónsson 3, Stefán Gunnarsson 2, Jón Karlsson 2 og Steindór Gunnars- son 1 mark. Þetta er sennilega lélegasti leikur Gróttu I mótinu, sérstak- lega var sóknarleikur liðsins I molum. Bestan leik sýndi mark- vörðurinn Guðmundur Ingimars- son og hélt hann liðinu gangandi með góöir markvörslu nær allan leikinn, en auk hans komst Björn Pétursson vel frá leiknum. Mörk Gróttu, Björn Pétursson 5 (1), Magnús Sigurðsson 2, Arni Indriðason 2, Axel Friðriksson 2 Kristmundur Asmundsson 2, Sigurður Pétursson og Atli Þór . Héðinsson 1 mark hvor. Leikinn dæmdu þeir Karl Jóhannsson og Hannes Þ. Sigurðsson allsæmilega. Axel Friöriksson er nýbyrjaöur aö leika meö m.fl. Gréttu og hefur staöiösig mjög vei. i leiknum gegn Val skoraöi hann tvö mörk. Þarna er annað þeirra aö veröa staöreynd. Ólafur H.Jónsson veröur aö láta sér nægja aö fylgjast aöeins meö. LEIKIÐ HJÁ KVEN- FÚLKINU í KVÖLD 1 kvöld verður Islandsmótinu I handknattleik haldið áfram I Laugardals- höllinni. Þá fara fram 3 leikir I 1. deild kvenna. Upphaflega áttu þessir leikir að fara fram 27. nóvember en voru færðir til. 1 kvöld leika: Valur — Vlkingur KR — UBK Fram — Armann Fyrsti leikur kvöldsins milli Vals og Vikings hefst kl. 20:00 o Föstudagur 6. desember 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.