Alþýðublaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 7
Nafnlausa mannránsfélagiö stend- ur að baki ítalskra mannrána Luciano Leggio situr inni, en lögreglan segist finna spor hans á hvcrju broti. „Nafnlausa mannránsfélaginu” gengur vel á Ítalíu — Þeir rændu 7 frá 7. okt. til 18. nóv. Þaö var tilviljun ein, að fórnarlamb mannræn- ingjanna, Angela Armel- lini, 16 ára gömul dóttir eins rikasta manns í Róm slapp. Það var í fyrsta skipti, sem það gerðist í sögu ítölsku mannrán- anna, en það gerðist aftur 18. nóvember s.l. Angela Armellini — 16 ára stelpukrakki, sem minnir á Sophiu Loren 25 ára — varð hvorki skelk- uð við að sjá grimu- klædda ræningja né byss- ur. Félagar hennar stóðu hins vegar stirðnaðir af skelfingu, þegar þetta skeði. Hún veinaði, sparkaði og beitti öllum sínum kröftum (börn efnafólks á ítaliu fá góða íþrótta- þjálfun) og henni tókst að reka mannræningjana á flótta, en það hafði þó ekki þau áhrif, að ,,Nafn- lausa mannránsfélagið" hætti störfum. Þvert á móti. Manni var rænt á sunnudag og öðrum á mánudag og einn slapp aðeins vegna þess að bíl- stjóri greip í taumana. Hér er um að ræða kaff i- innf lyt jandann Fran- cesco Segafredo í Bologna, sem er 22ja ára gamall og hvarf aðfara- nótt sunnudags. Mann- ræningjarnir hafa heimt- að 2 milljarða lirur i lausnargjald. 18. nóvember ruddust vopnaðir menn inn í garð hins þekkta myndhöggv- ara Giacomo Mazus og réðust á bílstjórann, sem átti að aka átta ára syni hans í skóla. Bílstjórinn skipaði drengnum að hlaupa aftur til hússins og ók bílnum beint á grímu- klædda mennina, sem flýðu eftir að hafa sært hann lífshættulega. Lausnargjald 100 milljónir. Aðeins í Lombardí-hér- aði í borgunum Lecca, Brescia og Mílanó hafa fimm fallið í hendurnar á mannræningjum og eru þar. Þrjú mannrán á 38 klukkustundum. Nefnum t.d. Giovanni Stucchi, framleiðanda, sem fjöl- skyldan greiddi hálfan milljarð líra til að fá aftur (100 milljónir króna á að giska) pg aldrei hef- ur komið fram. Lögreglan segir, að hinn þekkti og illræmdi Maf íuf oringi, Luciano Leggio stjórni „Nafn- lausum Mannræningjum", þó að hann sitji í fangels- inu í Parma. Lögreglan Miletto, 8 ára er sonur einhvers þekktasta, núlífandi myndhöggvara i ttaliu, Giacomo Manzu (t.v.) og hérsésthann segja fjölmiðlum frá því, hvernig hann slapp frá mannræningjunum. Bilstjórinn, sem átti aft aka honum i skóia, varft fyrir skoti. telur ennfremur, að Leggio haf i látið næstráð- andasinn Salvatore Riina fá lista yfir menn, sem ræna ætti, nöfn, heimilis- föng og lausnargjald. „Það þar.f háþróað glæpaf yrirtæki til að ræna fjórum mönnum á hálfum rnánuði og alls staðar má merkja spor Leggios", segir lögregl- an. Eiturlyf og vopn Mafían starfar sem stendur í iðnþróuðu svæði á Norður-ítalíu en þar er mesta peninga að fá. Þar eiga menn marga bú- garða, fjallakofa og skúra, sem einnig eru notaðir til að smygla sigarettum, fíknilyfjum, vopnum og gjaldeyri. Lögreglan telur sig einnig ■kannast við spor Leggios í tveim víðtækum þáttum. Langvarandi viðræðum við f jölskylduna, samtal við glæpamennina langt á brott frá þeim stað, sem mannránið fór fram (nú er rætt um það, þegar af- brotið var framið í Norð- ur-ítalíu, en milligöngu- menn voru tveir jesúítar frá Palermo á Sikiley t.d.) og svo krafan um gífurlegt lausnarg jald. Leggio er með marga að- stoðarmenn, sem hann verður að greiða og eftir því sem lögreglan segir greiðir hann einnig fé til alþjóðlegs félags, sem styður ítölsku mannræn- ingjana. Hjálp páfans. Lögreglan er því sem næst máttvana hvað við- kemur yfirgangi Mafíunnar i mannránum, því að f jölskyldurnar vinna gegn henni. Þær biðja lögregluna um að láta mannránin afskipta- laus og skrifa jafnvel páfanum til að biðja hann um að sjá um slíkt. Leitað er til afbrotamanna til að auðvelda samninga við glæpalýðinn og finnst sá eða sú, sem rænt var, segja þau lögreglunni, en borið grímur alltaf og heimurinn bendi til þess, að hann sé frá Norður- ítalíu. Ef lögreglan getur ekk- ert ætti f jármálaráðu- neytið að gera það. Marg- ir þeir, sem greiða hik- laust 2,3 eða 4 milljarð lirur í lausnargjald gefa árlega upp til skatts 200 eða 300 milljón lírur. Ef fjölskyldan segist ekki geta sent afbrotamönn- unum lausnargjaldið er svarið alltaf: „Sækið þær til Sviss". Og það er gert. T A. ffl Föstudagur 6. desember 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.