Alþýðublaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 4
© Nú verða
iV al|ar
W -búðirnar
opnar á
laugardögum
-búðirnar
Titkynning frá FÍB
Bifreiðaeigendur, athugið! Aukin þjón-
usta.
Skrifstofa Félags islenzkra bifreiðaeig-
enda verður framvegis opin frá kl. 9-17
alla virka daga, nema laugardaga.
Félagsmönnum og bifreiðaeigendum, sem
ekki eru þegar félagsmenn, er sérstaklega
bent á, að opið er i hádeginu.
Stjórn FÍB.
Danskar smákökur
Mislitir marengstoppar pr. pk. kr. 86.
Súkkulaðimarengs pr. pk. kr. 84.
Makkarónukökur pr. pk. kr. 95.
Blandaðar smákökur pr. pk. kr. 131.
Piparkökur pr. pk. kr. 111.
Niðursoðnir ávextir
Ferskjur 1/1 dós frá kr. 147.
Blandaðir ávextir 1/1 dós frá kr. 170.
Ananas 1/1 dós frá kr. 158.
Jarðarber 1/1 dós frá kr. 203.
Perur 1/1 dós frá kr. 175.
Cheerios pr. pk. 80.
Cocoa Puffs. pr. pk. 106.
Allar bökunarvörur
á Vörumarkaðsverði
Athugið allar vörur framvegis verðmerkt-
ar á afsláttarverði, engin sparikort.
Vörumarkaðurinnhf.
ARMULA 1A. SIMI 86111 REVKJAVIK
BASAR
Verkamannafélagsins Framsóknar
er laugardaginn 7. desember kl. 14.00 i Al-
þýðuhúsinu, gengið inn Ingólfsstrætis-
megin.
Komið og gerið góð kaup.
Basarstjórn.
Hvers vegna
ráða lögum og lofum i samtökum.
Það eru Asiu og Afrikurikin, ný-
frjálsu rikin i Afriku og Asiu,
ásamt Arabarikjunum. Hvitir
menn eru i algerum minnihluta
hér og eru að verða áhrifalitlir.
Við þessu væri ekkert að segja, ef
hin nýfrjálsu „svörtu” riki i
Afriku væru lýðræðissinnuð og
umburðarlynd. En þvi miður
virðast mörg þessara rikja hugsa
fyrst og fremst um það hér að
sýna vald sitt, sýna mátt sinn
gagnvart hvita manninum. Og
þetta notfæra Arabarikin sér
óspart og kommúnistarikin i A.-
Evrópu einnig. Ef þessi þróun
heldur áfram er hætt við þvi, að
samtök Sameinuðu þjóðanna liði
undir lok á stuttum tima. Samtök
hinna sameinuðu þjóða, sem eiga
að varðveita heimsfriðinn, verða
að starfa i anda sáttfýsis og
umburðarlyndis. Geri þau það
ekki munu þau liða undir lok.
Auglýsiö í Alþýðublaðinu:
sími 28660 og 14906 ;
.MIKtÐ SKAL
TtU
0 SAMVIHNUBANKINN
eBftF
sfv1 nri
Vmnufélag Ba úl
rafiðnaöarmanna Bm I
Barmahliö 4 I ■ ■ WmI
Hverskonar raflagnavinna.
Nýlagnir og viðgerðir
Dyrasimauppsetningar
Teikniþjónusta.
Skiptið við samvinnufélag.
Simatimi milH kl. 1- 3.
daglega í sima 2-80-22
Para system
Skápar, hillur
uppistöður
og fylgihlutir.
□ F O R
STRANDGOTU 4 HAFNARFIROIsimi 51818
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Arleg bókmenntakynning
í Norræna húsinu
Siðari hluti hinnar árlegu bókmennta-
kynningar Norræna hússins verður
laugardaginn 7. desember 1974 kl. 16:00.
Þar kynna finnski og sænski sendikennar-
inn nýjar sænskar og finnskar bókmennt-
ir. Gestur á þessari bókmenntakynningu
verður rithöfundurinn LARS HULDÉN
frá Finnlandi.
Allir velkomnir. NORRÆNA
- HÚSIÐ
llTBOD - STALSMIOI
Þörungavinnslan h.f. óskar eftir tilboðum
i smiði ýmissa hluta i þangþurrkstöðina i
Karlsey, svo sem: 5 snigilflytjara, 2
rykskiljur, undirstöður og lagnir i loft-
flutningakerfi ásamt forjafnara og snigil-
matara.
útboðsgagna skal vitja gegn
10.000 kr. skilatryggingu til Stefáns Arnar
Stefánssonar, verkfræðings, Suðurlands-
braut 20, Reykjavik, frá kl. 16 föstudaginn
6. des. 1974. Tilboð verða opnuð á sama
stað kl. 16 föstudaginn 20. des. 1974.
Þörungavinnslan hf.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílasprantnn Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Rafmagnstæknifræðingur
Umsóknarfrestur um starf rafveitustjóra
við Rafveitu Akraness hefur verið fram-
lengdur til 20. desember n.k. Til starfsins
óskast rafmagnstæknifræðingur með A
löggildingu Rafmangseftirlits rikisins.
Umsóknum skal skila til bæjarstjórans á
Akranesi, sem einnig veitir nánari upplýs-
ingar.
Rafveita Akraness
Auglýsing um breyttan
afgreiðslutíma
Framvegis verður afgreiðsla Sjúkrasam-
lags Hafnarfjarðar opin alla virka daga
kl. 10-12 og 1-4.
Sjúkrasamlag Hafnarfarðar
0
Föstudagur 6. desember 1974.