Alþýðublaðið - 10.12.1974, Side 9

Alþýðublaðið - 10.12.1974, Side 9
•A — — IR-INGAR FENGU SITT FYRSTA ST1G Á KOSTNAÐ FRAM. ÍR MISSTI NIÐUR 6 MARKA FORSKOT 11-5 OG MÁTTI í LOKIN ÞAKKA FYRIR JAFNTEFLIÐ Urslitin í 1. deild kvenna Á föstudagskvöldiö voru leiknir 3 leikir i 1. deild kvenna, og urðu úrslit þeirra þessi: Valur —Vikingur 12:15 Fram—Armann 14:12 UBK—KR 13:12 , Staðan i deildinni er nú þessi: FH ‘ 2 2 0 0 31:20 4 Fram 2 2 0 0 30:21 4 Armann 3 2 0 1 53:34 4 Valur 110 0 12:5 2 Breiðablik 2 10 1 18:22 2 KR 2 0 0 2 20:26 0 Þór 3 0 0 3 23:42 0 Vfkingur 3 0 0 3 23:42 0 Það leit svo sannarlega vel út fyrir IR-inga í hálfleik i leik þeirra við Fram á sunnudags- kvöldið. Þá höfðu þeir náð góðri forystu i leiknum og höfðu þvi sem næst yfirburðastöðu 10-5 og juku hana i 11-5 strax i seinnihálf- leik. En þá fór allt i baklás hjá lið- inu, og Framarar fóru að vinna upp muninn smátt og smátt, og áöur en varði hafði þeim tekist að jafna 13-13, og voru þá eftir 8 min- útur af leiknum. 1R nær foryst- unni aftur 14-13, en Framarar jafna strax 14-14. Aftur ná ÍR-ing- ar forystunni 15-14, en Framarar svara að bragði 15-15 og rúm min- úta til leiksloka. Þá skaut Agúst Svavarsson úr lélegu færi og markvörðurinn varði auðveld- lega og Framarar fá boltann. Bjuggust nú flestir við að þeir spiluðu upp á öruggt færi, en þeir flýttu sér of mikið og skot Stefáns Þórðarsonar fór framhjá. ÍRing- ar fá aftur boltann, en fumið var of mikið og timinn rann út án þess að þeim tækist að skapa sér færi. IR-liðið lék oft ágætlega i fyrri hálfleik og þá sennilega sinn besta leikkafla i mótinu. Þá var vörnin mjög vel virk og sömuleið- is markvarslan. 1 seinni hálfleik var liðið hins- vegar aðeins skugginn af sjálfu sér miðað við fyrri hálfleikinn og mátti að lokum þakka fyrir jafn- teflið. Mörkin: Agúst Svavarsson 3, Brynjólfur Markússon 3, Vil- hjálmur Sigurgeirsson 3 (2), Ólafur Tómasson2og þeir Hörður Arnason, Gunnlaugur Hjálmars- son, Bjarni Hákonarson og Þór- arinn Tyrfingsson 1 mark hver. Framliðið var óvenju dauft i þessum leik, en liðið heldur þó alltaf áfram að spila þó illa gangi og gefst aldrei upp. Liðið heldur boltanum lengi og stundum að manni finnst óþarflega lengi og er sóknarleikur liðsins hálfgert hnoð sem leiðinlegt er að horfa á. Mörkin: Pálmi Pálmason 8 (6), Hannes Leifsson 2, Stefán Þórð- arson 2, Guðmundur Sveinsson 2 og Björgvin Björgvinsson 1 mark. Leikinn dæmdu þeir Sigurður Hannesson og Gunnar Gunnars- son og voru nú mun betri en i sið- asta leik sinum. Björgvin Björgvinsson, Fram, var óvenju daufur i leiknum og skoraði aðeins eitt mark. Þarna hefur hann sloppið i gegn og mark hans að verða staðreynd. P' < ii A ÞRÚTTUR SIGRAÐI SLAKA KR-INGA KR STYRKTI Llfl Sin MEÐ INGÓLFI ÐSKARSSYNI Þróttur sigraði KR i hinum mikilvæga leik félaganna i 2. deild sem leikinn var á sunnudag- inn. Þróttarar höfðu tapað mjög óvænt helgina áður fyrir KA og tap i þessum leik minnkaði vonir þeirra verulega um að vinna sæt- ið i 1. deild. Það kom strax i ljós i leiknum, að Þróttarar mættu til leiks með aðeins eitt i huga, en það var að vinna leikinn. Þeir tóku strax for- ystuna i leiknum og komust i 7—2, og má segja að með þessum góða kafla sinum hafi þeir lagt grunn- inn að góðum sigri i leiknum. Lið KR var eins og i svefni allan leikinn, vörnin sem hefur til þessa verið betri hluti liðsins ásamt markvörslunni, fann sig aldrei i leiknum, og þegar svo er falla markverðirnir oftast i sama farið Hka, og svo var lika raunin á. KR-ingar náðu að visu að rétta aðeins úr kútnum i lok fyrri hálf- lgiks en i leikhléi var staðan 12-9 fyrir Þrótt. l .seinni hálfleik náðu KR-ing- arnirað minnka muninn i 3 mörk, en þá tóku Þróttararnir aftur mikinp sprett og sigruðu örugg- Frá viðureign KR og 1R á sunnudagskvöldið, en eins og kunnugt er sigruöu KR-ingar ÍR 79-72. Þá sigruðu IS menn HSK 80-72 Nánar verður sagt frá leikj- unum á morgun. lega 22-15. Ingólfur Óskarsson lék nú með KR, en hann kom að margra dómi of seint inná i leiknum. Þvi þá var Þróttur þegar búinn að ná góðri forystu og hálfbrjóta KR liðið niður. Nú eru það aðeins Akureyrarfé- lögin tvö, KA og Þór, sem ekki hafa tapað stigum i deildinni og standa nú óneitanlega best að vigi. KR styrkti lið sitt með Ingólfi Óskarssyni, en hann kom ekki inná fyrr en i óefni var komið. Hann var samt greinilega mikill liðsstyrkur og skoraði mark i sinu fyrsta skoti með hinu nýja félagi sinu. Er hægt að byrja betur? Jafntefli hja Norð- mönnum og Dönum A föstudagskvöldið háðu t hálfleik var staöan lika jöfn Norðmenn landsleik við Dani i 4-4. Dönsku stúlkurnar jöfnuðu kvennahandknattleik i Fredrik- úr vftakasti nokkrum sekúndunt stad. Lauk leiknum nteð ’jafn- fyrir leikslok. tefli 8-8. Þriðjudagur 10. desember 1974. o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.