Alþýðublaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 10
BÍÓIN KÚPAVOESBtÓ Simi 411185 mmmmmmmmmmmmimmmmmm^mmm Is og ástir Winter comes early Spennandi og vel gerö, ný banda- risk litkvikmynd um hörku is- hockeyleikara, og erfiðleika at- vinnuleikmanna sem kerfið hefur eignað sér. Leikstjóri: George MacCowan. Leikendur: Art Hindle, John Veron, Trudy Young. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍð Simi :il 182 Vesturfararnir Utvandrarne Annoncekliché nr. 1 (23 mm) Aöalhlutverk Max von Sydow, Liv Ullmann. Leikstjóri: Jan Troell. Ný sænsk stórmynd sem byggð er á heimskunnri skáldsögu rit- höfundarins Vilhelms Mobergs: Utvandrarne. Kvikmynd þessi hefur allsstaðar fengið glæsilegar viðtökur þar sem hún hefur verið sýnd enda meistaralega vel gerð og leikin. Sýnd kl. 5 og 9. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. HAFNARBÍÚ •««« Hörkuspennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd, um harð- skeyttan ungan bankaræningja. Fabian Forte, Jocelyn Lane. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ Simi 23140 Afram erlendis (Carry on abroad) Nýjasta „áfram” myndin og ekki sú lakasta tslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Ath. Það er hollt að hlæja i skammdeginu. STJttRNUBÍD simi 18936 LAUGARASBÍÚ *imi »2075 Maður nefndur Bolt That Man Bolt Bandarisk sakamálamynd i sér- flokki. Myndin er alveg ný, frá 1974, tekin i litum og er með is- lenzkum texta. Titilhlutverkið leikur: Fred Wiiliamson. Leik- stjórar: Henry Lcvin og David L. Rich. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Vélhjóla- Til gjafa Fóðraðir Kett leður- hanskar og lúffur. Silki- fóður í hanska Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc. Tri-Daytona Norton. Veltigrindur Tri-Dayona, Kawa 900. Takmarkaöar birgðir eftir af Dunlop dekkjum. Vélhjólaverslun Hannes Ólafsson Dunhaga 23/ sfmi 28510 Easy Rider ISLENZKUR TEXTI. RaSMRIDER Hin heimsfræga amerfska verö- launakvikmynd i litum með úr- valsleikurunum Peter Fonda, Jack Nicholson, Dennis Hopper, Antonie Mendoza. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÚ 5imi 11540 Hrekkjalómurinn ISLENZKUR TEXTI. Hin sprengihlægilega gaman- mynd með George C. Scott. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HVtD ER I ÞRIÐJUDAGUR 10. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimikl. 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigurður Grétar Guð- mundsson les „Litla sögu um litla kisu” eftir Loft Guð- mundsson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir 9.45: Létt lög milli liða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. „Hin gömlu kynni” kl. 10.25: Val- borg Bentsdóttir sér um þátt með frásögnum og tónlist frá liönum árum. Hljómplötusafn- iðkl. 11.00: (endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundss,) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur, — 8 þáttur. Sigmar B. Hauksson fjallar um hugtakið „að vera útundan” og talar viö Gunnar Arnason sál- fræðing þar um. 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist. a. Sonorites III fyrir pianó, ásláttarhljóðfæri og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Halldór Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Breiðagerði Sogavegur Steinagerði Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Bárugata Brekkustigur Seljavegur Stýrimannastigur Bólstaðahlið Flókagata Hjálmholt Skipholt Ármúli Fellsmúli Háaleitisbraut Lágmúli Siðumúli Suðurlandsbraut Álftamýri Safamýri Hafið samband við afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 ANGARNIR Hann Marlon □ / minn á að verða fugla skoðari. Haraldsson, Reynir Sigurðsson og höfundur leika. b. „Þrjú ástarljóð”, tónlist eftir Pál Pampichler Pálsson við ljóð Hannesar Péturssonar. Friðbjörn G. Jónsson syngur: Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Fjórir söngvar eftir Pál Pampichler Pálsson við ljóð eftir Ninu Björk Arnadótt- ur. Elisabet Erlingsdóttir syngur með hljóðfæraleikurum undir stjórn höfupdar. d. Rapsódia fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrim Helgason. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Litli barnatlminn. Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiö mitt. Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.30 Framburðarkennsla I spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur fjórða erindi sitt: Dýrð og hrörnum Osmana. 20.05 Lög unga fólksins. Dóra Ingvadóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur i umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning. Gunnar Guðmundsson segir frá tónleik- um Sinfóniuhljómsveitar Islands i vikunni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „I verum”, sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar. Gils Guðmundsson les (11). 22.35 Harmonikulög. Grettir Björnsson leikur. 23.00 A hljóðbergi.Otvarpsdag- skráin, sem olli skelfingu um öll Bandarikin: „Innrásin frá Mars” eftir H.G. Weils, i leik- gerð Howards Kochs og Orsons. Óstytt hljóðritun frum- flutnings um útvarpsstöðvar Columbia Broadcasting System 30. október 1938: fyrri hluti. 23.40 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok. r HVAÐ ER A ÞRIÐJUDAGUR 10. desember] 1974 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.40 Hjónaefnin. Itölsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Alessandro Manzoni. 8. þáttur, sögulok. Þýðandi Jóna- tan Þórmundsson. Efni 7. þátt- ar: Drepsóttin berst til Milanó, og meðal þeirra, sem veikjast, er don Rodrigo. Renzó veikist einnig, og er um skeið nær dauða en lifi. Hann hressist þó og heldur heim á leið, til að leita frétta af Lúciu. Hún er þá komin til Milanó, og hann hraðar för sinni þangað. í Milanó fréttir hann að Lúcla hafi veriö flutt á farsóttarhúsið. Þar finnur hann hana að lokum innan um fjölda sjúklinga, og einnig rekst hann á föður Kristófer, sem segir honum, hvernig komið sé fyrir don Rodrigó, og fylgir honum að sjúkrabeði hans. 21.35 Indiánar eru lika fólk. Fræðslumynd um kjör og þjóð- félagsstöðu Indiána i Suður- Ameriku. Annar þáttur af þremur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.10 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.45 Dagskrárlok. 0 Þriðjudagur 10. desember 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.