Alþýðublaðið - 10.12.1974, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 10.12.1974, Qupperneq 11
LEIKHÚSIN #ÞJÓflLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND miðvikuda kl. 20 föstudag kl. 20. KARDIMOMMUBÆRINN fimmtudag kl. 16. Uppselt föstudag kl. 16. Uppselt laugardag kl. 15. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU Nt ANÆGÐ KERLING? fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. Allra siöasta sýning. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. MEÐGÖNGUTÍMI föstudag kl. 20,30. ÍSLENDINGASPJÖLL laugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20,30. 230. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? GULLKORN ÚR HEIMI BARNSINS Sænska sópransöngkonan Margareta Jonth er nú stödd hérlendis ásamt eigin- manni sinum, visnasöngvaranum Leif Lyttkens og undirleikara sinum, Lennart Wallin. Þau munu halda hér þrenna hljómleika, þá fyrstu i Grindavik, sunnu- daginn 8. desember, þvi næst i Norræna húsinu, þriðjudaginn 10. desember, og loks i Hveragerði miðvikudaginn 11. des- ember. A dagskrá þeirra verða sænskir söngvar, rómönsur og þýskir söngvar, en dagskrá þessi fjallar öll um barnið og hefur hlotið nafnið: „Gullkorn úr heimi barnsins”. JÓLAFUNDUR HOSMÆÐRAFÉLAGSINS Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavikur verður að Hótel Sögu, súlnasal, miðviku- dag 11. desember klukkan 20.30. Fjöl- breytt dagskrá: Jólahugvekja, jólamat- arkynning, tiskusýning og jólahapp- drætti. Miðar verða afhentir i félagsheimilinu, Baldursgötu 9 á mánudag frá klukkan 13—19, og, ef eitthvað verður eftir, við innganginn á Sögu frá klukkan 19.30 á miövikudag. Allar konur velkomnar. HEIMSÓKNARTIMI SJÚKRAHÚSA Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspltalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspítalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30—19.30. Flókadeild Kleppsspitala: Daglega kl. 15.30— 17. Fæöingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Daglega kl. 15.30—16:30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvitabandið: kl. 19—19.30 mánud. —föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Ilafnarfirði: Mánudag—laug- ard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. NETURVAKT LYFJABÚÐA * - • Heilsuverndarstöðin: Opið laugardagá og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og '■ 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkviíið 11100._ Neyðarvakt la^ína 11510. Upplýsingar ur ' vaktir lækna og lyfjabúða i simsvar: 18888. OVATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. RUGLINGSLEGUR. Enda þótt aðstæðurnar séu ekki sem allra beztar ættu fjármálin þó að ganga þér i haginn svo lengi sem þú heldur áfram að treysta fyrst og fremst á sjálfan þig. Þú þarft að sýna vin- um og ættingjum meiri umhyggju. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní BREYTILEGUR. Maki þinn er ekki sem ánægðastur meö hlutina i dag. Reyndu hvað þú getur til þess aö hressa hann upp. Hætt er viö deilum á vinnu- staö, svo þú skalt fara var- lega i orðum þinum. Kunn- ingjar þinir veröa þér hjálplegir. © VOGIN 23. sep. * 22. okt. KVÍÐVÆNLEGUR. Ef þú þarft aö leita til áhrifamanna um aðstoö, þá skaltu ekki gera það i dag, þar sem þú ert sjálfur ekki upp á þitt bezta og fram- koma þin kynni aö gera þá þér andsnúna. Einhver kynni skyndilega og óvænt aö þarfnast hjálpar þinnar. jOiFISKA- ^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz KVÍÐVÆNLEGUR. Ef þér þykir þú ekki standa þig nægilega vel i vinnunni, þá ættirðu að taka starfs- hegöun þina til athugunar. Þú leggur e.t.v. ekki nægi- lega hart aö þér. Þú ættir ekki að hefja neina nýja framkvæmd i dag ef þú kemst hjá þvi. /?5kHRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. KVIDVÆNLEGUR. Þú ættir aö gera þér það ljóst, að þrátt fyrir til- hneigingu þina til þess aö vera sifellt að breyta til, þá launar það sig illa að vera stöðugt að skipta um störf. 1 dag þarft þú sennilega að umgangast heldur leiðin- legt fólk. IfMRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. júlí KVIDVÆNLEGUR Enda þótt allt sé i bezta lagi meö fjölskyldumálin er ekki sama máli að gegna um aðstæður við störf þin. En við þvi getur þú þvi miður fátt aöhafzt. Yfir menn þinir eru þér frekar óvinsamlegir. Reyndu samt þitt bezta. ©LJÚNIÐ 21. júlí • 22. ág. KVIDV ÆNLEGUR. Farðu varlga i peninga- málum og gættu þess vel að eyða ekki of miklu. Ef þú kemst hjá þvi, þá skaltu ekki undirrita neinar fjár- hagsskuldbindingar i dag. A hinn bóginn, þá ættu ástamálin að ganga þér mjög i haginn — einkum þegar kvölda tekur. © NAUTIÐ 20. apr. • 20. maf RUGLINGSLEGUR. Hætt er við þvi, að þú gerir einhver mistök i peninga- málunum I dag. Forðast þvi að reyna nokkuð nýtt i þeim sökum. Gættu þess sérstaklega vel að gera engar skyssur, ef þú þarft að undirrita einhvers konar fjárhagsskuldbindingar. ©MEYJAR- MERKID 23. ág. - 22. sep. RUGLINGSLEGUR. Yfirmenn þinir fylgjast ná- ið meðstörfum þinum i dag og eru ekki vinsam legir i þinn garð. Peningamálin viröast vera i megnasta ólagi og þú ætt- ir að fara mjög varlega i öllu þeim viövíkjandi. Eitt- hvað mun valda þér sárri gremju. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt • 21. nóv. KVIÐVÆNLEGUR. Þú ættir að forðast hvers kyns gróðabrall i dag. Pen- ingar munu ekki reynast þér skjótteknir um þessar mundir. Gættu vel heilsu- fars einhvers, sem þér þyk- ir vænt um, og veröu meiru af tima þinum i félagsskap hans. ©BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. KVIÐVÆNLEGUR. Reyndu ekki að flækja ein- falda hluti. Það borgar sig illa. Reyndu heldur að taka viðburðunum eins og þeir verða að gera það bezta úr öllu. Það er meira en nægi- legt verkefni fyrir þig i dag. :in- TIN 9. jan. KVÍDVÆNLEGUR. Farðu mjög varlega i um- gengni við fólk — hvort heldur það er nær eða fjær. Þú kynnir að valda þvi von- brigöum, og þú hefur ekki efni á að missa góöa vini. Gættu þess aö dragast ekki út i neinar deilur einkum og sér i lagi ekki sé hætta á málaferlum OB 22. des. - RAGGI RÓLEGI y Þetta ereittaf betri hverfum bæjarins' ... en, auðvitaö er allstaðar þessi óumflýjanlega undan ,tekning , lnc., 1973. Wotld righu reterved. JÚLÍA heldur lika ein rikasta stúlka I heimi. að meina aóhann' gæti fyrirlitið mig af þvi aö ég er rik. Sg hef aldrei áður eytt svo niklum tima með neinum ;trák, aldrei. Heima gætti iabbi min eins og ég væri >rinsessa, og flestir sem duöu mér út voru fegnir þvi að losna við mig. Tasmin, ég er ekkert aö hallmæla ást, en hvað skeður, þegár Rod kemst að þvi, að þú ert ekki sú sem FJALLA-FÚSI Þriðjudagur 10. desember 1974. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.