Alþýðublaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 4
t
tJtför þeirra:
Indriða Helga Einarssonar
verkfræðings, Sólheimum 25,
Sigurbjargar Guðmundsdóttur,
húsmóður, Vesturbergi 81,
Stefáns ólafs ólafssonar
verkfræðings Sporðagrunni 14, og
Tómasar Sigurðssonar
verkfræðings, Arahólum 2.
er létust af slysförum þann 17. janúar s.l. fer fram frá
dómkirkjunni laugardaginn 25. janúar n.k. kl. 10.30.
Aðstandendur.
Hjúkrunarkonur —
Sjúkraliðar
Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir
starfsfólki frá og með 1 febrúar n.k. sem
hér segir:
Tveim deildarhjúkrunarkonum.
Nokkrum almennum hjúkrunarkonum.
Nokkrum sjúkraliðum
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona i
sima 98-1952.
Stjórn Sjúkrahúss og
Heilsugæzlustöðvar Vestmannaeyja.
Söngfólk í Fella-
og Hólahverfi
Óskum eftir áhugasömu fólki til starfa i
kirkjukór. Upplýsingar gefur organleikari
safnaðarins i sima 74975 eftir kl. 7 næstu
daga.
Sóknarnefndin
SÖLUSKATTUR
Viðurlög falla á söluskatt fyrir desem-
bermánuð 1974, hafi hann ekki verið
greiddur i siðasta lagi 27. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan
eru viðurlögin 1 1/2 % til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Athygli þeirra smáatvinnurekenda sem
heimild hafa til að skila söluskatti aðeins
einu sinni á ári er vakin á þvi að þeim ber
nú að skila söluskatti vegna timabilsins 1.
okt.-31. des.
Fjármálaráðuneytið, 21. janúar 1975.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
áCfnað er verk
ÞÁ HAFIÐ ER
§ SAMVINNUBANKINN
■ Auglýsið í Alþýðublaöinu:
: sími 28660 og 14906 :
SJAIST
með
endursklni
Gluggaplastið
er komið í
þykktunum 015 og 020.
Pantanir óskast
sóttar sem fyrst.
Verðið mjög hagstætt.
I-1* VMAR 82055 & 820W
«IS*l.fP3k ■■■ VAINAGÖKDl'MI. KtVKIAVIK
Verkamannafélagið Hlif Hafnarfirði
Orðsending
Þeir Hlifarfélagar sem sótt hafa um störf,
eða sækja um störf, i Áliðjuverinu i
Straumsvik eru beðnir að hafa samband
við skrifstofu Hlifar Strandgötu 11.
Stjóni Hlifar.
ALÞÝÐUBLADID
óskar að ráða
BLADAMENN
STRAX!
UROUSKAKIGKIPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÓLAVÖRÐUSTIG 8
BANKASTRÆTI6
<'■»18588-18600
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Upplýsingar á ritstjðrn, Skipholti 19,
simi 28800
I x 2-1x2
21. leikvika — leikir 18. jan 1975.
Úrslitaröð: 211 — 2X1 — 1X2 — X2X
1. VINNINGUR3 10 réttir — kr. 30.000.00
855 + 5022 13173 13417 35096 36812 37545 38751 + 38759 + 38978
2. VINNINGUR : 9 réttir — kr. 1.500.00
220 9054 13636 36098 36919 38276 38751 +
1255 9481 13796 36099 37005+ 38305 38751 +
1438 9874 13797 36115 37036+ 38540 38753 +
2376 10151 + 13843 36116 37108+ 38620 38753+
2855 10163 13864 36177 37285 38643 38753 +
3681 11550 35673 + 36251 37288 38681 38757 +
4170 11582 35720 36251 37347 38732 + 38759+
5838 + 11615 35835 36641 37411 38733 + 38759+
5935 + 11787 35991 36728 -37566 38739+ 38810 +
6393 12707 35966 36813 37956 38741 + 38810 +
6984 12748 36096 36815 38022 + 38742 + 38830
7023 laus 13546 36097 36895 38023 + 28751 + + nafn-
Kærufrestur er til 10. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 21. leikviku
verða póstlagðir eftir 11. feb. '
Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða
senda stofninn og fuilar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir grciðsludag vinninga.
GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin —
REYKJVÍK
V
O
Fimmtudagur 23. janúar 1975.