Alþýðublaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 2
Staðgreiðsla skatta Alþýöublaöiö haföi þaö eftir fjármálaráöherra i gær, aö rikisskattstjóra heföi veriö faliö aö semja greinargerö um staögreiöslukerfi skatta og semja tillögur þar aö lútandi er lagöar veröi fyrir rikis- stjórnina. Rikisstjórnin muni svo taka máliö til meöferöar og fallist hún á hugsanlegar tillögur rikisskattstjóra um staðgreiöslukerfi skatta muni máliö veröa lagt fyrir Alþingi þegar i vor til afgreiöslu. Þá haföi Alþýöublaöiö einnig tal af formönnum fjögurra stjórnmálaflokka — Alþýöubandalagsins SFV, Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins. Voru þeir allir frekar hlynntir stað- greiðslukerfinu. Aðgátar þörf. Aö sjálfsögöu er nauösyn- legtaö gera rækilega athugun á þvi, hvort staðgreiöslukerfi skatta henti betur en það kerfi, sem við nú höfum. Ekki fer á milli mála, að staö- greiöslukerfiö er miklu hentugra og æskilegra en nú- verandi „eftirákerfi” frá sjónarmiöi þeirra atvinnu- stétta, sem hafa sveiflu- kenndar tekjur — t.d. sjó- manna. En þaö er spurning, hvort þaö sé til nokkra veru- legra bóta fyrir þá launþega, sem hafa nokkuö jafnar raun- tekjur milli ára Hvað þá varöar er staögreiöslukerfi i rauninni i gildi sem nú stendur vegna hinna lögboðnu fyrir- framgreiöslna. Rik ástæöa er þó til þess aö vara viö einu þegar i upphafi og þaö er, að staögreiöslu- kerfiö sé ekki notaö sem yfir- varp fyrir skattþyngingu. Eins og nú standa sakir, þá má segja, að menn borgi 45% af umframtekjum sinum (tekjum aö frádráttarliöum frádregnum) i skatta. Spurn- ingin er hins vegar ekki um, hversu hátt þetta hlutfall sé af tekjum álagningarárs heldur af tekjum ársins á eftir — þess árs, sem skatturinn er greiddur á. A undanförnum árum hafa ávallt átt sér staö talsveröar kauphækkanir i krónutölu á milli ára þannig aö þótt segja megi, að skatturinn taki til sin 45% af umframtekjum álagn- ingarársins hefur hlutur hans af tekjum greiösluársins veriö mun minni. Og það er auð- vitaö það hlutfall, sem máli skiptir. Nú kann svo aö fara, aö rikisstjórn freistist til þess aö gera 45% skattheimtu af um- framtekjum aö reglu þegar staögreiöslukerfi yröi upp tekiö meö tilvisun til þess, aö þaö hlutfall hafi veriö i gildi i „eftirákerfinu”. Slikt myndi auövitaö fela i sér verulega nettóaukningu á skattbyröinni miöaö viö ástandiö, eins og þaö hefur verið. Þótt menn séu fylgjandi meginhugmynd staögreiöslukerfisins ættu þeir þvi aö vera vel á varðbergi um framkvæmdina. Fjölmörg viti þarf þar aö varast til við- bótar viö þaö, sem hér hefur verið nefnt. SB GENGISSKRÁNING Nr. 14 - 22. janúar 1975. SkráS írá Eininu Kl. 13,00 Kaup Sala 30/12 1974 1 Bandarfkjadollar 118, 30 118,70 22/ 1 1975 1 SterlinEspund 280, 50 281,70 * 17/1 - 1 Kanadadollar 119, 20 119,70 22/1 - 100 Danskar krónur 2129,50 2138, 50 * - - 100 Norskar krónur 2337, 20 2347,10 * - - 100 Saenskar krónur 2941,40 2953, 80 * 21/1 - 100 Finnsk mörk 3353, 65 3367,85 22/1 - 100 Franskir frankar 2742,00 2753, 60 » - - 100 BelE. frankar 337, 45 338, 85 * - - 100 Svissn. írankar 4738, 55 4758, 55 « - - 100 Gvllini 4858, 30 4878, 80 * - - 100 V. -Þýfck mörk 5051, 20 5072,60 * - - 100 Lýrur 18, 40 18,48 * - - 100 Austurr. Sch. 712, 80 715,80 * - - 100 Escudos 485, 35 487,35 * 17/1 - 100 Pesetar 210, 40 211, 30 22/1 - 100 Yen 39, 35 39, 52 « 2/9 1974 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 30/12 " 1 Reikningadollar- Vöruskiptalönd 118, 30 118,70 * Breyting frá sfðuatu Bkráningu. í hreinskilni sagt eftir Odd A. Sigurjónsson Hvorum endanum á að trúa? „Þaö er ekki svo oft, sem hún Astriöur min deyr” var haft eftir ekkli, sem var að hvet ja menn til aö neyta þess sem fram var borið i erfis- drykkju konu hans. Þaö ber sannarlega ekki oft viö aö kommúnistar ræði eöa riti i léttum tón um menn eða málefni. Til þess eru þeir auövitaö alltof alvarlega hugsandi, eöa taka þá sjálfa sig alvariegar en efni standa til.nema hvorttveggja sé. En allt um þaö ber þó viö, aö þessi hvitglóandi alvara veröi einkar brosleg, þott þeir auövitað sjái það manna slzt sjálfir. t nöldurhorni I fyrradag hellir úþ úr skálum reiði sinnar yfir ihaldið I Reykja- vik fyrir að hafa valiö til yfirstjórnar slökkviliösins hér gersamlega óhæfa menn. Þetta hafi sannazt á, þegar REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands NÁMSKEIÐ: SKYNDIHJÁLP Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20-22, i sex skipti. Byrjar 30. janúar n.k. Hagaskóli: kennari Hafþór Jónsson, Breiðagerðisskóli: kennari Guðjón Petersen. Álftamýrarskóli: kennari Sigurður Sveinsson. NÁMSKEIÐ: Aðhlynning sjúkra í heimahúsum Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17-19, i sjö skipti. Byrjar 29. janúar n.k. öldugata 4: kennari Kristbjörg Þórðardóttir. Námskeiðin eru ókeypis og öllum heimil þátttaka. Upplýsingar og innritun i sima 2-82-22 og að öldugötu 4. bruninn varö á Flugvellinum um daginn. Þá hafi öll viöbrögð slökkviliösins og stjórn á liöinu veriö meö hreinum endemum, sem lýst er meö sterkum oröum. Ekki dreg ég i efa, aö Ihaldinu séu hér mislagðar hendur um margt og vist var niður- staöan af slökkvistarfinu herfileg. Þvi má vel vera, aö úþ hafi I þessum skrifum sin- um hitt naglann rækilega á höfuðiö. En svo skulum við fletta blaðinu áfram. A sjöundu siöu veöur svo annar spámaður fram á ritvöllinn, og sizt minna hneykslaður vegna sama máls. En hneykslun hans er reyndar af allt öðrum toga spunnin. Fréttamenn útvarps og sjón- varps höfðu nefnilega, að hans dómi gengið ákaflega og sennilega alltof hart að stjórnendum slökkviliðanna meö spurningum um þennan valega atburð og það sem kveikti i honum var að þeim varö á að spyrja hvort það heföi ekki verið mistök, að þiggja ekki aðstoð frá bruna- liöinu á Keflavíkurflug- velli! Hér skal ekki um þaf dæmt, hvort þaö hefði komiö aö haldi. En meö hliðsjón af þvi, aö það mun vera leiöar- ljós slökkviliöa, að freista þess aö kæfa eld með öllum tiltækum ráðum, voru spumingar fréttamannanna á engan hátt óeðlilegar, þar sem þaö er ennfremur hlut- verk fréttamanna að freista þess aö upplýsa mál eftir föngum. Nú beinist hneykslunin ekki siöur að því að frétta- mennirnir skyldu ekki tafar- laust fallast á mat hinna ger- óhæfu slökkviliösforkólfa, aö dómi úþ! Upp úr þessu er svo spunninn lopi um að hér sé veriö að fremja ósvifinn áróöur fyrir hersetu, sem er auövitaö að hans dómi, mjög óviröulegt athæfi. Ekki er nú hægt aö segja, að seilzt sé um hurö til lokunnar, eða hitt þó heldur! En séu þeir félagar lagðir saman meö sina áfellisdóma kemur I ljós, að annar hneykslast mest á þvi, að treysta ekki þvi i einu og öllu, sem hinn telur með öllu óhafandi. Varla verður hjá þvi komizt, að minnast skrýtlunnar um manninn, sem nálgaöist hund, sem i senn urraði og dinglaði rófunni. Hann vissi ekki hvorum endanum átti að trúa. Eflaust er almenning- ur, sem fær svipaðar upplýsingar á sama degin- um, likt á vegi staddur. Auglýsið í Alþýðublaðinu lalþýðu 28660 'Halnartiaröar Apótek Afgreiðslutími: Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingasími 51600. BLÖMABÚÐIN BLBMASKREYTIN&flR ÞAÐ B0RGAR SIG AÐVERZLA f KR0N Dunn í GlHflBS /ími 84200 © Fimmtudagur 23. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.