Alþýðublaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 11
LEIKHÚSIN
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HVAÐ VARSTU AÐ GERA t
NÓTT?
I kvöld kl. 20.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
föstudag kl. 20.
Siðasta sinn.
KARDEMOMMUBÆRINN
laugardag kl. 15.
Uppselt.
30. sýn. sunnudag kl. 14 (kl. 2)
og kl. 17 (kl. 5)
KAUPMAÐUR I
FENEYJUM
laugardag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Simi 11200.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
2. sýning i kvöld kl. 20.30.
ISLENDINGASPJÖLL
föstudag kl. 20.30.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
3. sýning laugardag kl. 20.30.
4. sýning sunnudag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
tSLENDINGASPJÖLL
þriðjudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.
Simi 16620.
r\ VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. KVIDVÆNLEGUR Liklegt er að áætlunum þinum verði kollsteypt i dag. Áhrifamikið fólk getur verið ábyrgt gagn- vart óvæntum breyting- um sem gætu gjörbreytt lifi þlnu. Vertu sérlega varkár I akstri. Þú munt sjá, að ókunnugir verða þér betri en vinir. iOvFISKA- ^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz KVIÐV ÆNLEGUR Stórkostleg breyting frá þvi i gær. óvissa i vinn- unni eða viðskiptum mun rikja og fjölskyldumál blandast saman við. Yfir- menn munu ekki verða til þess að bæta ástandið. Fyrir utan allt þetta, munu óvænt atvik hafa áhrif á fjarskyld málefni. ÆS HRÚTS- WMERKID 21. marz - 19. apr. GÖÐUR Þetta er mikilvægur og hamingjusamur dagur, hvað vináttu snertir. Hjálp vina er mikilvæg og mun reynast vel við full- komnun gamalla drauma. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí GÓÐUR Þetta er heppilegur dag- ur, sérstaklega hvað varðar viðskipti eða framaáætlanir. Mikils metið fólk mun ofgera sjálfu sér i þina þágu. Samstarfsmenn munu verða samvinnuþýðir.
TVÍ- WBURARNIR 21. maí - 20. júní KVÍÐVÆNLEGUR Horfurnar eru mun betri I framkvæmdum eigin hugarfóstra en fram- gangi vinnunnar sem þú stundardags daglega. Þú verður að þola mótlæti frá félaga eða vini sem þér finnst þú ekki eiga skilið, svo ekki sé meira sagt. rfh KRABBA- W MERKIÐ 21. júní - 20. júlí KVtÐVÆNLEGUR Fjárglæfrar gætu skyndi- lega komist upp, svo að best er að hafa varann á. Mikils metið fólk mun verða a báðum áttum, svo að þú skalt ekki setja allt þitt traust á nöfnin ein, reiddu þig á þina eigin dómgreind, og hún mun segja þér rétt til. © LJÚNID 21. júlí - 22. ág. TVÍRÆÐUR Það verður erfitt að þókn- ast yfirmönnunum i dag, og þeir munu vafalaust ausa i þig verkefnum. Ef þú þarfnast hjálpar, þá getur þú óhræddur snúið þér til vinar og fjölskyldu sem munu skilja aðstöðu þina. 4F\ MEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. TVÍRÆÐUR Þó svo, að þú eigir mögu- leika á að auðgast i við- skiptum, þá verður þú að vera snjall, og verða var um þig gagnvart mikils metnu fólki, sem gæti fengið rangar hugmyndir um þig ef þú gerir eitt- hvað vitlaust.
® VOGIH 23. sep. - 22. okt. KVÍÐVÆNLEGUR Þetta er ekki góður dagui til þess að reiða sig á áhrif áhrifamikils fólks i málefnum þinum. öll áhætta sem tekin er I dag gæti haft i för með sér al- varleg áhrif á fjármálin. Skyndilegt tap er mögu- legt. Góðar horfur i námi. éSh SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. KVtÐVÆNLEGUR Vertu sérlega varkár ef þú ferðast i dag. Ahrifa- mikið fólk er ekki hlið- hollt þér I dag og athafnir þess gætu leitt til mikilla breytinga á áætlunum þinum. Farðu þéraðengu óðslega. g*\ BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. Þó svo að vinir munu reynast hjálplegir, þá mun maki verða mjög óáreiðanlegur, svo ekki 5é meira sagt. Þetta gæti jafnvel leitt til þess, að þú yrðir að fresta ýmsu, sem þú hafðir ákveðið i dag. Vinnufélagar munu einn- ig verða erfiðir, og þú ættir að gæta þin á ferða- lögum. STEIN- XJ GEITIN 22. des. - 19. jan. TVÍRÆÐUK Þjónusta hvers konar mun verða til bóta i við- skiptum þinum, en þar sem yfir deginum hvilir töluverður ruglingur, þá ættir þú að fara varlega I að taka ákvarðanir sem gætu haft einhverjar af- leibingar. Yfirmenn munu virðast óráðnir og akki treystandi á þá.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
NÆTURVAKT LYFJABÚÐA
Heilsuver'ndarstöðin: Opið laugardaga Og
sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og
22417.
Slmi lögreglu: 11166. Slökkvilið 1110(U
Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar un '
vaktir lækna og lyfjabúða i simsvar:
18888.
SÝNINGAR OG SÖFN
NATTÚRUGItlPASAFNlD Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.
Kjör láglaunakvenna
Starfsstúlknafélagið Sókn, ASB, félag
afgreiðslustúlkna i brauð- og mjólkur-
búðum, Iðja, félag verksmiðjufólks,
Starfsmannafélag rikisstofnana og
Rauðsokkahreyfingin efna til sameigin-
legrar ráðstefnu um kjör láglaunakvenna
sunnudaginn 26. janúar n.k. Ráðstefnan
verður haldin i Lindarbæ i Reykjavik og
hefst kl. 10 árdegis.
FUNDUR
Kvenréttindafélag Islands heldur fund
þriðjudaginn 28. janúar klukkan 20,30, á
Hallveigarstöðum, niðri.
í tilefni kvennaársins verður fundar-
efni nokkur baráttumál félagsins, fyrr og
siðar.
Framsögu hafa:
Adda Bára Sigfúsdóttir
Brynhildur Kjartansdóttir
Sólveig ólafsdóttir
og Valborg Bentsdóttir
Einnig verður kosið i ritnefnd 19. júni.
Allt áhugafólk velkomið, meöan húsrúm
leyfir.
ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til-
kynhingum og smáfréttum i „Hvaö er á
seyði?”er bent á að hafa samband við rit-
stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800,
með þriggja daga fyrirvara.
RAGGI RÓLEGI
Það er aðeins til ein leið til að skera
úr um uppruna málverksins, ungfrú
'Borine, með yðar leyfi.
FJALLA-FÚSI
Fimmtudagur 23. janúar 1975.
o