Alþýðublaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 10
BÍÓIN háskóijjbíó^^ Farþegi í rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamálamvnd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum Tónleikar kl. 8.30. Síöasti tangó i Paris Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins mikl- um deilum, umtali og blaðaskrif- um eins og Siðasti tangó i París. I aðalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. tSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Athugið breyttan sýningartima. NÝJA BÍÓ Simi 11540 Uppreisnin á Apaplánetunni 20th Century-Fox »£& rpgl T000-A0 35' C0L0R BY DE LUXE' -------- Afar spennandi, ný, amerisk lit- mynd i Panavision. Myndin er framhald myndarinnar Flóttinn frá Apaplánetunni og er fjóröa i röðinni af hinum vinsælu mynd- um um Apaplánetuna. Aðalhlut- verk: Roddy MacDowall, Don Murry, Richardo Montalban. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFHARBÍð m™...... PHPHXOn- PANAVISION* TECHNICOLOR* STEUE DUSTin mcQUEEn HOFFmnn a FRANKLIN J.SCHAFFNER film Spennandi og afburða vel gerð og leikin. ný, bandarisk Panavision- litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin verið með þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugiö breyttan sýningartima LAUGARASBÍÓ A GEORGE ROY HILL FILM THE STING Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim við geysi vinsældir og slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er Geórge Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. KÓPAVOfiSBÍÓ Simi 4.985 Gæöakallinn Lupo Bráöskemmtileg ný Israelsk- bandarisk litkvikmynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan.Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. Islenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10 STJÚRNUBÍÓ Simi 18936 Verðlaunakvikmyndin: The Last Picture Shov/ ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlaunakvikmynd. Leik- stjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timathy Bottoms, Jeff Brides. Cibil Shepherd. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. HVAB ER I ÚTVAHPINII? Fimmtudagur 23. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morg- unleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Bárugata Brekkustigur Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Seljavegur Stýrimannastigur Bræðraborgarstigur Drafnarstigur Framnesvegur HafiB samband viö afgreiöslu blaðsins. Sími 14800 Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Bryn- dis Viglundsdóttir les þýð. sina i sögunni ,,1 Heiðmörk” eftir Robert Lawson (3). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við dr. Björn Dagsson forstjóra Rannsóknarst. fiskiðnaðarins um frystingu loðunnar. Popp kl. 11.00: Gisli Loftsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Á frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Stafurinn sterki. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar. Montserrat Caballé syngur með kór og hljómsveit ariur úr óperunni „Normu” og „II Pirata” eftir Bellini, Carlo Felice Cillario stjórnar. Isaac Stern og Filharmóniusveitin i New York leika Fiðlukonsert op. 14 eftir Hindemith, Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatimi: Agústa Björns- dóttir stjórnar, „Einu sinni var” — lesin nokkur gömul og góð ævintýri. 17.30 Framburðarkennsla i ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. Blaðburöarfólk óskast til að bera blaðið út i eltirtaldar götur Holtsgata Öldugata Kópavogur: Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Digranesvegur Lyngbrekka ANGARNIR Ég held að ég , hafiæsthann J ,Marlon minn. - Kannski vill n ( hann ekki að ég \^sé hershöfðingi r ' Liklega ætti ég að vera kvenlegri í Ert ) Maflón 'j < elskan J / ' — r- / Egskrapphingað ' ^ til að hugsa málin ÖV OLLiDb WRiíl fesVfe ; o - f ÖV fvíAURl- f DODL Flskyndi þetta er æði \ ( skiptir hún ekki sattha, alveg t yfir á hans l æðiekkisatt', j bylgjulengd. \ y Fjárinn /Magga, geturðu1, aldrei þagað j skyndi skipli n. [ hún yfir á hans ' / bylgjulengd og gaf \ ^ honuináhann. í ■n -'Vt' -. >’ ■',/ «r 19.40 Samleikur I útvarpssal: Einar Jóhannesson og Sigriður Sveinsdóttir leika á klarinettu og pianó. a. „Fantasiestúcke” op. 43 eftir Niels W. Gade. b. „Abime des Oiseaux” fyrir sólóklarinettu eftir Oliver Messaie c. Duo concertant eftir Darius Milhaud. 20.05 Framhaldsleikritið: „Hús- ið” eftir Guðmund Danfelsson, gert eftir samnefndri sögu. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Annar þáttur nefnist: Hnigandi stjarna. Persónur og leikendur auk höfundar sem gegnir hlut- verki sögumanns. Pétur Klængs: Róbert Arnfinnsson, Frú Ingveldur Henningssen: Helga Bachmann. Gisli i Dverg: Valur Gislason. Katrin Henningsen: Valgerður Dan. Aron Carl Henningsen: Gisli Halldórsson. Agnes Henning- sen: Anna Kristin Arngrims- dóttir. Aðrir leikendur: Guð- mundur Magnússon, Guðbjörg borbjarnardóttir, Geirlaug Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Valdemar Helgason og Herdis Þorvaldsdóttir. 21.00 Kvöldtónleikar. a. Julian Bream og George Malcolm leika á gitar og sembal Introduction og Fandango eftir Boccherini. b. Gérard Souzay syngur lög eftir Richard Strauss, Dalton Baldwin leikur á pianó. c. Rena Kyriakou leik- ur á pianó Prelúdiu og fúgu i e- moll op. 35 eftir Mendelssohn. d. Han de Vries og Filharmónlusveitin í Amster dam leika Konsertino fyrir óbó og hljómsveit op. 110 eftir Johannes Venzeslaus Kalli- woda, Anton Kersjes stjórnar. 21.40 „Guömundur”, smásaga eftir Kristján Jóhann Jónsson Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „1 verum”, sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les (21). 22.35 Úr heimi sálarlifsins.Fyrsti þáttur Geirs Vilhjálmssonar: Sálarsameining, um sálvaxtar- kerfi dr. Assagioli og verkleg æfing i sjálfsskoðun, „hver er ég”-æfingin. 23.05 Létt músík á siðkvöldi. a. Happy Harry og hljómsveit hans leika dixilandlög. b. Ýms- ir listamenn flytja finnsk og ensk þjóðlög. c. Dave Brubeck kvartettinn leikur lög eftir Cole Porter. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Vélhjóla- eiaendnr^ Til gjafa Fóðraðir Kett leður- hanskar og lúffur. Silki- fóður í hanska Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc.‘ Tri-Daytona Norton. Veltigrindur Tri-Dayona, Kawa 900. Takmarkaðar birgðir eftir af Dunlop dekkjum. Vélhjólaverslun Hannes ólafsson Dunhaga 23« sími 28510 •'Ttd— Para system ~ ! gjý'-fe Skápar, hillur míIEt uppistöður :*• °8 fylgihlutir' STKANDGOTU 4 HAFNARFIROI simi S1818 Fimmtudagur 23. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.