Alþýðublaðið - 21.02.1975, Síða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1975, Síða 4
í hreinskilni sagt eftir Odd A. Sigurjónsson Eftir hátiðina Lokið er nú ráðstefnu Norður- landanna hér i Reykjavik og gestir að bUast til heimfarar, sem eru ekki þegar farnir til sins heima. Sitthvað hefur verið ráðgert og mikið talað, eins og vænta mátti i góðra vina hópi. Þvi er ekki að neita, að til eru þeir, sem gezt misjafnlega að slikum samkomum sem þeirri, er nU er á enda kljáð, að þessu sinni. Við heyrum dagdóma um að hér sé aðeins um að ræða kjaftaþing þar sem málgleðin beri alvarleg störf ofurliði. Auðvitað er þvi ekki að neita, að nokkur timi hefur farið i mis- jafnlega þarflegt skraf. Samt er gott að hafa hugfast, að orðin eru til alls fyrst, og það eitt að blanda geði við frændur og vini er nokkurs virði. Hópur norrænna þjóða er á margan hátt athyglisverður langt Ut yfir landamörk heima- landa. Hér er um að ræða fólk, sem hefur öldum saman ástund- að frið og friðsamleg samskipti við umheiminn. Þó að meinleg örlög hafi dregið ýmsa frændur hafi þeir nokkurn vopnabUnað oggeri aðrar ráðstafanir i varn- arátt. A grunni þessara viðhorfa hafa þeir snúið sér meira en al- mennt gerist að uppbyggingu landa sinna um hverskonar menningarmál og siðast en ekki sizt lýöfrelsi og lýðhjálp. 1 þessu efni stendur hópur Norður- landaþjóða i fremstu röð, hvar sem skyggnzt er um bekki. Okk- ur tslendingum má vera það sérstakt ánægjuefni, að vera ekki aðeins blóðtengdir, heldur og að hafa einkað okkur og markað sviplika braut i viðsjál- um heimi. Enda þótt NorðurlandabUa sárnað dálitið i þann mund, sem Noröurlandaráð var að koma hér saman, hvað það virtist standa uppUr ótrúlega mörgum, hvað við eiginlega hefðum upp- úr þvi fjárhagslega, að hafa slegizt i fylgd þessara frænda okkar! Það var engu likara en að ver- ið væri að bera fram afsakanir fyrir einhverri hálfgildings ó- svinnu. Menn voru að telja upp sitt af hverju, sem við hefðum notið i þessum efnum, iðnþróunarsjóð- inn, norræna húsið og eldfjalla- stööina, og tæpt var á gullinni framtiðarsýn um norrænan • • ER EIN HOND NOC? okkar inn i hernaðarátök stór- velda, svo sem i siðustu heims- styrjöld, sýnir það aðeins, að það dansar margur nauðugur og dansar þó. Mannlegt verðr.ætamat NorðurlandabUa e uð smjör sé þarflegra en fallbyssur, þótt til- neyddir að verja hendur sinar greini á um sitthvað i einstökum málum, er heildarmat og lifs- viöhorf nægilega svipað til þess að geta haldið hópinn. Hvað höfum við uppúr þvi? Ég get ekki neitað þvi, að hafa fjárfestingarbanka ásamt ýmsu öðru. Hvað er nú hér á seyði? Erum viö að verða einskonar kaup- mangaraklika, sem metum það eitt, sem hækkar i okkar buddu? Er það ekki alveg timabært að athuga, hvað við höfum að selja i sumblið? Er okkur það alveg nóg um ófyrirsjáanlega fram- tið, að endur fyrir löngu var lagður hér traustur grunnur að varðveizlu norrænnar menning- ararfleifðar? Getum við enda- laust gefið Ut ávisanir á mörg- hundruð ára gamlar innistæð- Þessar spurningar og ýmsar fleiri i sama dúr mættu vera eins þarflegar og sU, hvað okkur áskotnist i samstarfinu, til þess að meta okkar stöðu. Við viljum vera sjálfstæð þjóð. Við viljum stofna hér og viðhalda velferðarriki. Við vilj- um, að hér riki lýðfrelsi. Til alls þessa og fjölmargra annarra góðra hluta höfum við hlotið sið- ferðilegan styrk þessara frænda okkar, sem stýra eftir sömu leiðarmerkjum. Vissulega höfum við lika notið hjálpar og aðstoðar, sem okkur er vanzalaust að hafa tekið við, þegar að okkur kreppti. En jfull- nægir það okkar þjóðarmetnaði, að hafa eina höndina, þá þó, að þiggja en veita ekki? Og hvað er orðið um hugarfarið, sem olli si- gildum orðum Gunnars forðum: „Góöar eru gjafir þinar, en þó er meira um vert vináttu þina og sona þinna”? TILKYNNING TIL ATVINNUBIFREWASTJÓRA Með heimild i reglugerð nr. 264/1974 sbr. reglugerð nr. 74/1970, um innheimtu þungaskatts samkvæmt ökumælum af bif- reiðum, sem eru 5 tonn eða meira að eigin þyngd, hefur fjármálaráðuneytið ákveðið eftirfarandi: Að afturkalla frá og með 1. april n.k. heimild til notkunar ökurita i stýrishúsi til þungaskattsákvörðunar, nema fram hafi farið sérstök skoðun á ökuritunum og við- gerð, þar sem þurfa þykir. Umráðamönnum þeirra bifreiða er hér um ræðir ber þvi að færa þær til skoðunar- manns fyrir 1. april n.k. Komi i ljós við álestur, að mælisskoðunin hafi ekki verið framkvæmd ber eftirlits- manni að tilkynna innheimtumanni það án tafar. Þungaskattur verður þá áætlaður á sama hátt og ef komið hefði i ljós að mælir væri ekki i bifreiðinni. Jafnframt ber bifreiðaeftirlitsmanni að stöðva notkun bifreiðarinnar nema umrædd mælis- skoðun hafi farið fram. Skoðun ökuritanna samkvæmt framan- sögðu fer fram hjá VDO verkstæðinu Suðurlandsbraut 16 til 1. april. í ráði er að eftirlitsmaður verði sendur á nokkra staði utan Reykjavikur i ofan- greindum tilgangi. Munu viðkomustaðir verða auglýstir siðar. Fjármálaráðuneytið, 13. feb. 1975. Minningar- spjöld Hallgríms- kirkju fást í Suðureyrarhreppur Suðureyrarhreppur óskar af sérstökum ástæðum að ráða sveitarstjóra, sem gæti tekið við störfum hið allra fyrsta. Upplýsingar um starf og hugsanleg kjör fást á skrifstofu Suðureyrarhrepps. Simi 94-6122 frá kl. 14-17 nema laugardaga. Sveitarstjóri Kvæöamannafelagiö löunn munið fundinn laugardagskvöld kl. 8 að Freyjugötu 27. Ftimnalaganefnd. Hallgrimskirkju (Guöbrands- stofu), opib virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaversluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Versl. Hall- dóru ólafsdóttur, Grettisg. 26,. Versl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28, og Biskupsstofu, Klapp- arstig 27. Sunnudagsganga 23/2. BUrfellsgjá. Verð 400 krónur. Brottför kl. 13 frá B.S.f. Ferðafélag tslands. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok -- Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dags fyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Ibiíð óskast Kvenfélög Alþýðuflokksins í Garðahreppi og Kópavogi halda SPILAKVðLD þriðjudaginn 25. febrúar n.k. kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs, neðri sal VERÐLAUN OG KAFFI Alþýðuflokksfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti STJORHIN 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Meðmæli og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 82035. Auglýsið í Alþýðublaðinu Sími 28660 og 14906 Föstudagur 21. febrúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.