Alþýðublaðið - 21.02.1975, Side 9

Alþýðublaðið - 21.02.1975, Side 9
o f ÍÞKÍTÍII Sunnudaginn 2. mars kl. 16.00 verður haldið Bikarmót Fimleikasambands Islands i íþróttahúsi Kennarahá skólans. Keppnin er flokka- keppni og er hverju félagi heimilt að senda 2 flokka til keppni. Keppt verður i Fim- leikastiganum. Nánari upp- lýsingar veitir skrifstofa F.S.l. simar: 83402 og 83377. Dómara- námskeið Þá gengst F.S.Í fyrir dómaranámskeiðum laugard. 1. og sunnud. 2. mars. Er það framhald námskeiða sem sambandið gekkst fyrir i janú- ar og febrúar s.l. Aðrir sem sótt hafa dómara- eða kennaranámskeið i Fim- leikastiganum hafa einnig rétt til þátttöku. Kennarar verða norskir Björn Lorentzen og Marit Kalland. Upplýsingar veitir skrifstofa Fimleika- sambandsins og Þórir Kjartansson, iþróttakennari. Staðan í 1. deild og marka- hæstu menn Staðan i 1. deild eftir leikina i Hafnarfirði á miðvikudagskvöld- ið , en úrslit þeirra urðu þessi: Grótta — 1R 19-16 FH—Haukar 23-17 Vlkingur 10 7 1 2 197:176 15 Valur 11 7 0 4 218:188 14 FH 10 7 0 3 215:196 14 Fram 11 5 2 4 206:205 12 Armann 11 5 0 6 205:205 10 Grótta 11 2 2 7 224:249 6 ÍR 11 1 1 9 197:235 3 Eftirtaldir leikmenn hafa skor- aö 20 mörk eða fleiri i 1. deild. Hörður Sigmarss. Haukum 96/34 Björn Pétursson Gróttu 71/29 EinarMagnússon Vik. 53/16 ÓlafurH. JónssonVal 51 PálmiPálmasonFram 48/18 Halldór Kristjánss. Gróttu 46/3 Stefán Halldórss. Vik. 44/12 ÞórarinnRagnarss.FH 39/14 AgústSvavarsson ÍR 37/3 Brynjólfur Markússon 1R 34 HannesLeifssonFram 33/6 Jens Jensson Armanni 32 Geir Hallsteinsson FH 32/2 Jón Ástvaldsson Árm. 32/2 Björn Jóhanns. Arm. 32/4 Viðar Simonarson FH 32/7 Hörður Harðarson Arm. 32/12 Jón Karlsson Val 31/8 Ólafur Ólafsson Haukum 31/15 Magnús Sigurðss. Gróttu 29 Stefán Þórðarson Fram 28 Gunnar Einarsson FH 27/2 Páll Björgvinsson Vik. 25/1 Ólafur Einarsson FH 25/3 Björgvin Björgvinsson 24 Jón P. Jónsson Val 24/7 Arni Indriðas. Gróttu 24 Guðm. Sveinsson Fram 22/4 Atli Þór Héðinss. Gróttu 20 Skarphéðinn óskarss. Vfk. 20 Gisli Blöndal Val 20/5 Elias Jónsson Haukum 20 Stefán Jónsson Haukum 20 Geir var til staðar þegar á þurfti að halda... kom inná þegar mest á reyndi og stjórnaði liði sínu til sigurs í leiknum gegn Haukum FH vann fremur auð- veldan sigur gegn Haukum þegar liðin léku seinni leik sinn í 1. deildarkeppninni í Hafnarfirði á miðviku- dagskvöldið. Fyrir leikinn var álitið að Viðar Símonarson léki með FH vegna þess að allir möguleikar Hauka á að ná efstu sætunum í deildinni voru úr sögunni# en hann hafði það eins og i fyrri viðureign þessara liða sem Haukar sigruðu, að mæta ekki og sitja heldur heima. FH náði strax forystunni og var mikið skorað af mörkum I fyrri hálfleik. Mestur var munurinn 7 mörk, 14-7, en i lok hálfleiksins tókst Haukunum aðeins að minnka muninn og i hálfleik var staðan 17-12 fyrir FH. 1 seinni hálfleik byrjuðu Haukarnir mjög vel og skoruðu þá 4 mörk i röð og breyttu stöð- unni i 17-16 og allt virtist geta skeð. En þá kom Geir Hallsteinsson inná og það hreyf strax. Þórarinn skoraði úr horninu eftir sendingu frá Geir og hann bætti svo við öðru marki strax á eftir. Þetta braut Haukaliðið og FH- ingar bættu 3 mörkum við áöur en Haukunum tókst, aðskora siðasta markið i leiknum, lokatölurnar urðu þvi 23-17 FH i vil. Það er greinilegt að FH liðinu hefur farið fram i siðustu leikjum sinum og kann það að valda að þeir eru nú lausir úr Evrópu- keppninni. Af einstaka leikmönnum FH var Gunnar Einarsson bestur, en þeir Ólafur Einarsson og Þórar- inn Ragnarsson voru lika mjög jákvæðir. Þá vörðu þeir Hjalti og Birgir oft ágætlega i leiknum, sérstaklega Hjalti i seinni hálf- leik. MörkFH: Þórarinn 8 (4), Ólaf- ur 6, Gunnar 5 (1) og þeir Arni, Jón Gestur, Tryggvi og Geir 1 mark hver. Það hafði talsverð áhrif á leik Haukanna að Hörður Sigmarsson var tekinn úr umferð allan leikinn og gekk meðspilurum hans oft mjög illa að skapa sér færi. Má furðulegt telja að ákvörðun sem þessi skuli koma þeim á óvart þar sem Höröur hefur skorað megnið af mörkum liðsins i vetur. I liði Haukanna var það einna helst Stefán Jónsson sem baröist allan timann, en enginn má við margnum. Gunnar Einarsson varði ekki Erfií iur róí Jur h i ■ r ia i Hxel 1 .... leikur 3 erfiða feiki á 4 dögun Þaö verður erf iður róður hjá Axel Axelssyni um helgina, á morgun á hann að leika með félagi sfnu Dankerson gegn þýsku meisturunum Gummers- bach á heimavelli þeirra síðarnefndu og tvo lands- leiki hér heima gegn Júgó- slövum. Dankersen er i 2. sæti i norður riðli^um og á mikla möguleika á að komast i úrslitakeppnina. Varla verður búist við að Dankersen takist að sigra á morgun, enda með ólikindum að Hansi Smith og Co tapi leik á heimavelii. Axel er svo væntanlegur hingað á sunnudaginn og leikur meö landsliðinu um kvöldið gegn Júgóslövum. A mánudaginn fær hann svo hvild, en verður svo aftur kominn i slaginn á þriðjudagskvöldið i seinni landsleikinn. Það verða þvi þrir stórleikir sem Axel þarf að leika á fjórum dögum. bolta i fyrri hálfleik, en i seinni hálfleik kom ungur piltur i mark Haukanna Ólafur Torfason og varði af stakri prýði það sem eftir var leiksins. Mörk Hauka: Hörður 7 (6), Frosti 3, Ólafur 2, Stefán 2, Arnór 2 og Elias 1 mark. Leikinn dæmdu Björn Kristjánsson og óli Ólsen mjög vel. 1. deild kvenna A miðvikudagskvöldið var leik- inn einn leikur i 1. deild kvenna i Hafnarfirði og áttust þá við FH og UBK. Lauk leiknum með sigri UBK 8- 9 i skemmtilegum og spennandi leik. 1 hálfleik höfðu UBK stúlkurnar yfir 5-7. Staðan i deildinni er nú þessi: Valur 10 10 0 0 194:94 20 Fram 9 8 0 1 156:104 16 Armann 10 5 1 4 144:115 11 UBK 10 5 0 5 96:130 10 FH 10 4 0 6 140:148 8 KR 8 2 1 5 95:114 5 Vikingur 10 2 0 8 89:126 4 Þór 11 2 0 9 100:183 4 Bikarleikir jr I í kvöld Þrir bikarleikir fara fram i körfubolta i Njarðvikum i kvöld og leika þá, UMFG — ÍBK UMFN — UBK Snæfell — Armann Fyrsti leikurinn sem er á milli UMFG og IBK hefst kl. 19:00 Föstudagur 21. febrúar 1975. o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.