Alþýðublaðið - 21.02.1975, Síða 10
BÍÓIN
TÚWABÍÓ Simi :il IH2
Flóttinn mikli
Flóttinn mikli er mjög spennandi
og vel gerð kvikmynd, byggð á
sannsögulegum atburðum.
Leikstjóri: John Sturge.
tSLENZKUR TEXTI.
Myndin hefur verið sýnd áður i
Tónabiói við mikla aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð vngri en 14 ára.
LAUGARASbIó 320”
THE
STING
Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7
tiskarsverðlaun i apríl s.l. og er
nú sýnd um allan heim við geysi
vinsældir og slegið öll aðsóknar-
met. Leikstjóri er George Roy
Hill.
Sýnd kl. 8.30.
9. og siöasta sýningarvika.
Bönnuð innan 12 ára.
Hertu þig Jack
Keep it up Jack
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd i litum með ISLENZKUM
TEXTA.
Sýnd kl 5, 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HtFMARBÍD ...
'PRHLUI)*
PANAVISION'TECHNICOLOR’
STEVE nusTin
mcQUEEn HOFFmnn
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11.
Allra siðasta sinn.
NÝJA BÍÓ Slmi 11540
SLEUTH
Mynd fyrir alla þá, sem kunia að
meta góðan leik og stórkostiegan
söguþráð.
Sýnd kl. 9.
Sfðustu sýningar
Skemmtileg, brezk gamanmynd.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 7.
Siðustu sýningar
KÓPAVOGSBÍÓ Sími 4.985
Tálbeitan
Spennandi sakamálamynd i lit-
um.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Suzy Kendall, Frank Finlay.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8.
Catch-22
Vel leikin hárbeitt ádeila á
styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight
og Orson Walles.
Sýnd kl. 10.
Bönnuö börnum.
Auglýsið í Alþýðublaðinu;
Sími 28660 og 149Q6 \
JTJÖJMJBÍO^^^
Leit aö manni
To find a man
Afar skemmtileg og vel leikin ný
amerisk litkvikmynd um vanda-
mál æskunnar. Leikstjóri Buzz
Kulik. Aðalhlutverk: Darren
O’Connor, Pamela Sue, Martin,
Lloyd Bridges.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan tólf ára.
HÁSKÓLABÍÓ simi 22140 >
Einkasýning
Projection priveé
Leikstjóri: Francois Letrttier.
Sýnd kl. 9,15.
Borsalion & Co.
Leikstjóri: Jacques Derray.
Sýnd kl. 7
Kinnhestur
La Gifle
Leikstjóri: Pinotean.
Sýnd kl. 5.
Para system
Skápar, hillur
uppistöður
og fyigihlutir.
O R M
SnANOGOTU 4 HAFNARFIROIilml 51818
HVAÐ ER I
ÚTVARPINU?
Föstudagur
21. febrúar
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl), 9.00 og 10.00. Morgun-
bæn kl. 7.55. Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Arnhildur
Jónsdóttir heldur áfram lestri
sögunnar „Lisa I Undralandi”
eftir Lewis Carroll (11). Til-
kynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög milli atr.
Spjallað viö bændur kl. 10.05.
„Hin gömlu kynni” kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þátt með frásögum og tónlist
frá liðnum árum. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Filharmóniu-
sveitin f ósló leikur
„Zorahayda”, söguljóð op. 11
eftir Svendsen / Svjatoslav
Rikhter og Enska kammer-
sveitin leika Pianókonsert op.
13 eftir Britten / Jan Peerce
syngur Söngvaljóö eftir Turina.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miödegissagan: „Himinn og
jörö” eftir Carlo Coccioli Séra
Jón Bjarman les þýðingu sfna
(12).
15.00 Miödegistónleikar Basi
Retchitzka og kammerhljóm-
sveitin I Lausanne flytja Fimm
aW I GENGISSKRÁNING
$
'^AHP^ Nr- 35 - 20- fcbrúar 1975.
SkráC frá ElninR Kl. 1 3. 00 Kaup Sala
14/2 1975 J Bandaríkjadollar 149, 20 149, 60
19/2 - 1 Sterlingspund 357, 30 358,50
- - 1 Kanadadollar 148, 70 149, 20
20/2 - 100 Danakar krónur 2698, 10 2707, 10*
- - 100 Norskar krónur 2971, 10 2981, 10 *
- - 100 Saenskar krónur 3739,30 37 51,80 *
- - 100 Finnsk mörk 4278, 50 4292,90 +
- 100 Frtinskir frankar 3483, 20 3494, 90 *
- - 100 Belg. frankar 428, 60 430, 10 *
- - 100 Svi88n. frankar 5999,00 6019, 10 *
- - 100 Gyllini 6205, 55 6226,35 *
- - 100 V. -t>ýzk mörk 6402, 00 6423,45 *
- - 100 Lfrur 23, 39 23, 47 *
- - 100 Austurr. Sch. 900,95 903, 95 *
- - 100 Escudos 613,75 615,85 *
14/2 - 100 Pesetar 265, 60 266, 50
20/2 - 100 Yen 51, 19 51,36 *
14/2 - 100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99,86 100, 14
- - 1 Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd 149, 20 149, 60
* Breyting frá síCustu skráningu.
ANGARNIR
etýöur fyrir sópranrödd og
hljómsveit eftir Constantin
Regamey, Victor Desarzens
stjórnar / John Williams og
félagar i Ffladelfiuhljómsveit-
inni leika „Concerto de
Aranjuez” fyrir gitar og hljóm-
sveit eftir Rodrigo, Eugene
Ormandy stjórnar. John Willi-
ams leikur á gitar Spænskan
dans nr. 5 eftir Granados.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Útvarpssaga barnanna: „1
föður stað” eftir Kerstin Thor-
vall Falk Olga Guðrún Arna-
dóttir les þýðingu sina (6).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þingsjá Umsjón: Kári
Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands i Háskólabíói
kvöldið áður. Hljómsveitar-
stjóri: Karsten Andersen. Ein-
leikari: Itzhak Perlman fiölu-
ieikari frá lsrael. a. „Lang-
nætti”, hljómsveitarverk eftir
Jón Nordal (frumflutn.) b.
Fiðlukonsert i d-moll op. 47 eft-
ir Jean Sibelius. c. Sinfónia nr.
9 I C-dúr eftir Franz Schubert.
— Jón Múli Arnason kynnir
tónleikana.
21.30 Útvarpssagan: „Klakahöll-
in” eftir Tarjei Vesaas Kristin
Anna Þórarinsdóttir leikkona
les (6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Lestur Passiu-
sálma (23).
22.25 Frá sjónarhóli neytenda
Reynir Hugason rafmagns-
verkfræðingur fjallar um
spurninguna: Er von um
stöðugra simasamband og
tryggari sjónvarpssendingar til
Norður- og Austurlands?
22.40 Afangar Tónlistarþáttur i
umsjá Asmundar Jónssonar og
Guðna Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAÐ ER , r A
SKJÁNUM? i
Föstudagur
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning og aug-
lýsingar.
20.35 Lifandi veröld. Breskur
fræöslumyndaflokkur um sam-
hengiö í rlki náttúrunnar. 5.
þáttur. Lifið á freðmýrunum.
Þýöandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
21.00 Kastljós. Fréttaskýringa-
þáttur. Umsjónarmaður Ólafur
Ragnarsson.
21.50 Töframaöurinn. Bandarisk-
ur sakamálamyndaflokkur.
Konan sem hvarf. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.40 Dagskrárlok.
Vélhjóla-
K 70 Götudekk,
400x18, 325x19
Trial. Torfærudekk
400x18, 300x21
Sport Kubbadekk
400xlfe, 300x19
Dunlop slöngur fyrir 17, 18, 19
tommu dekk.
Uppháir Kett hanskar og lúffur i
úrvali, vatnsheldir yfirdrags-
hanskar.
Rocol keðjuoiia, eykur endingu
keðjunnar. Póstsenduin.
Vélhjólaverlsun
Hannes ólafsson
Dunhaga 23, sími 28510.
Föstudagur 21. febrúar 1975.