Alþýðublaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 9
IÞKOTTIK Island - Júgóslavía 17 -19 Slakur sóknarleikur varð okkur að falli íslenska liðið sýndi góðan leik í lokin, en línumaður Jógóslavanna var heppnari en Bjarni Jónsson í fyrri leiknum og skoraði örugglega þegar staðan var 17 -18 og leiktíminn að renna ót Ekki tókst islenska landsliöinu eins vel upp i seinni landsleiknum við Júgóslava og þeim fyrri. Máttum við sætta okkur við að tapa leiknum með tveggja marka mun, 17-19. Islenska liðið lék sömu vörn og það gerði i fyrri leiknum, en nú var greinilegt að Júgóslavarnir voru þessu viðbúnir, en samt gekk þeim ekki alltof vel að skora. Islenska liðið náði forystunni strax i upphafi með marki Bjarna Jónssonar, en Júgóslavarnir jöfnuðu. Olafur Einarsson skoraöi 2. markið með gegnum- broti, en Júgóslavarnir jöfnuðu strax með" marki af linu. Aftur náði islenska liðið forystu, þegar Einar Magnússon braust i gegn og skoraði, en nú svöruðu Júgóslavarnir með tveimur mörkum og breyttu stöðunni i 3-4, og voru þá liðnar 7 minútur af leiknum. Ólafur H. Jónsson jafnaði siðan 4- 4, en eftir það fór að siga á ógæfu- híiðina hjá okkar mönnum. Júgó- slavarnir nutu nú góðs af afar slæmum sóknarleik isleriska liðsins og breyttu stöðunni i 4-6 og Bikarkeppni unglinga í svigi Annað unglingamótið I svigi i Bikarkeppni Skfðaféiags Reykja- vikur var haldið s.i. sunnudag. Um 50 krakkar á aldrinum 10, 11 og 12 ára tóku þátt i keppninni. Mótstjóri var Jónas Asgeirsson og brautarstjóri Ilaraldur Pálsson. Veður var gott, 2 stiga hiti, færi þungt með nýföllnum snjó. Keppt var I brekkunni fyrir innan Skiðaskáiann. Orslit urðu sem hér segir Stúlkur 10 ára og yngri: 1. Þórunn Egilsd. A 75.7 2. Sigriður Sigurðard. A 78.2 3. Rósa Jóhannsd. KR 83,9 Stúlkur 11-12 ára: 1. Asa Hr. Sæmundsd. A 84.0 2. Bryndis Pétursd. A 91.8 3. Ásdis Alfreðsd. Á 95.3 Drengir 10 ára og yngri: 1. örnólfur Valdim. 1R 64,6 2. Tryggvi Þorsteinss. A 74,0 3.SnorriHreggviðss.lR 71.4 Drengir 11-12 ára: 1. RikharöurSigurðss. A 77,4 2. Einar Olfsson Á 80,4 3. Kristján Jóh. KR 87,5 Ennþá er eftir eitt mót i þessari bikarkeppni og að þvi loknu verða silfurbikararnir sem versl. Sport- val hefur gefið þessari keppni afhentir 3 þeim bestu i hverjum flokki. Skiðastökkæfingar fóru fram i brekkunni við Menntaskóla- skálann og stjórnaði Skarphéðinn Guðmundsson þessum æfingum. Stökkæfingar eru nýbreytni i skiðaiþróttinni hérna sunnalands. Páll Guðbjörnsson var með sveit göngumanna til æfinga á flötunum fyrir framan Skiðaskál- ann og er best að minna á skiða- boðgöngu um næstu helgi. siðan 5-9. 1 lok hálfleiksins náði landinn svo aðeins að rétta úr kútnum, en munurinn var samt 2 mörk, 8-10. Seinni hálfleikurinn virtist ætla að verða hálfgerð martröð hjá okkar mönnum og eftir 12 min- útur var staðan orðin 11-16 og algjör ósigur virtist blasa við. En þá var Axel Axelsson tekinn útaf, en hann átti afar slæman leik að þessu sinni og var nyting hans i leiknum aðeins 8%. Hann notaði 12 upphlaup og skoraði aðeins eitt mark, sem er mjög slakt og raunar furðulegt að honum skuli ekki hafa verið kippt útaf fyrr. Eftir að Axel var farinn útaf náði islenska liðið að sýna sinar bestu hliðar og tók nú allt hvað af tók að vinna upp markamun Júgóslavanna. En þá sýndi liðið Tiversu það getur verið megnugt og með miklum baráttuvilja tókst þvi að minnka muninn i eitt mark, 17-18, þegar tvær minútur voru til leiksloka, og allt ætlaði um koll að keyra i Höllinni. En Júgóslavarnirvoru heppnari en okkar menn voru i fyrri leiknum og linumanni þeirra sem braust i gegn á siðustu sek- úndunum mistókst ekki og gull- tryggði sigur sinna manna 17-19. Enn sem fyrr er varnarleikur inn aðall islenska liðsins ásamt mjög góðri markvörslu oft á tiöum. Sóknarleikurinn er hinsvegar mjög einhæfur og gaf ekki góða raun. Bestur i islenska liðinu var sem fyrr ólafur H. Jónsson. Þá komst Ólafur Einarsson nokkuð vel frá sinum hlut, og það sama má segja um Bjarna Jónsson i seinni hálf- leik. ólafur Benediktsson varði oft mjög vel, sérstaklega i lokin þegar islenska liðið var að vinna upp markamun Júgóslavanna. Mörk lslands: ólafur H. Jónsson 4, Bjarni Jónsson 4, Ólafur Einarsson 3 (1) Einar Magnússon 2, Hörður Sigmarsson 2 og þeir Viðar Simonarson og Axel Axelsson 1 mark hvor. Einhvernveginn finnst manni lið Júgóslavanna ekki vera eins sterkt og lið A-Þjóðverja, sem hér lék ekki alls fyrir löngu, en samt eru i liðinu afburða leikmenn og má þar nefna markvörsluna. En i þessum leikjum notuðu þeir þrjá markmenn sem allir vörðu mjög vel. Af útispilurunum má nefna á Horvart (7), Pokrajac (8) og Pribanic (2) sem gerði margt laglegt. Flest mörk Júgóslva i leiknum skoraði Pokrájac 4, en athygli Bikarkeppnin í Belgíu Jafntefli hjá Standard eftir 2 framlengingar — í leiknum gegn Antwerpen. Liðin leika aftur i kvöld óvist er hvort Ásgeir getur leikið með vegna meiðsla ,,Eftir að við höfðum leikið við Antwerpen i 135 minútur I bikar- leiknum á sunnudaginn og staðan jöfn, eftir tvær framlengingar 3—3 verður annar leikur á miö- vikudaginn (i dag) á heimavelli Antwerpen”, sagði Asgeir Sigur- vinsson i viðtali við iþróttasiðuna i gær. En Standard Liege lék um helgina við Antwerpen I bikar- keppninni þar sem liðin leika i 8 liða úrslitum. „Eftir venjulegan leiktlma var staðan jöfn, 2—2. Var þá fram- lengt i 2x15 minútur og þegar sá timi var búinn hafði báðum liðun- um tekist að skora 1 mark og enn var jafnt 3—3. Þá var framlengt i 2x7 1/2 min- útu, en i þeirri framlengingu tókst hvorugu liðinu að skora. Við náðum forustunni i leiknum með marki um miðjan fyrri hálf- leik, en Antwerpen jafnaði fljót- lega. Um miðjan seinni hálfleik náð- um við aftur forustunni, en Ant- werpen jafnaði næstum strax aft- ur. 1 fyrri hálfleik i fyrri framleng- ingunni náði svo Antwerpen for- ustunni, en okkur tókst að jafna i seinni hálfleik. Það verður erfiöur róður hjá okkur á miðvikudaginn (I kvöld), þvi aðal markskorarinn hjá okk- ur, Bukal meiddist i leiknum og verður frá allri keppni i mánuð. Ég fékk slæmt spark fyrir ofan hnéð i leiknum og er nú allur stokkbólginn, er alveg óvist hvort ég get leikið með. Leikurinn var mjög harður og ekkert gefið eftir, fékk ég sparkið strax i fyrri hálfleik og haltraði eftir það þangað til ég fór útaf i seinni hálfleik, þvi ég sá að það þýddi ekkert fyrir mig að reyna að leika svona. 1 hinum leikjunum urðu úrslit þau, að Molenbeek sigraði Bever- en 3—0, Beringen — Anderlecht 0- 1 og St. Truden — Diest 0—1. Um næstu helgi eigum viö leik i deildinni gegn CF Brugge og verð ég ekki með i þeim leik vegna vakti að Horvart komst ekki á blað i leiknum. Núna léku Júgóslavarnir mun harðari vörn og var tveim þeirra visað af leik- velli, en engum i islenska liðinu. Dómararnir Knut Nilsson og Kai Huseby frá Noregi dæmdu sem fyrr ágætlega. Alls notaði' islenska liðið 49 upphlaup i leiknum og úr þeim tókst liðinu að skora 17 mörk. Einstaka leikmenn notuðu mis- jafnlega mörg upphlaup sem ar.naðhvort enduðu með skoti, eða þeir misstu boltann á annan hátt. Til gamans birtum við hve mörg upphlaup einstaka leik- menn notuðu ásamt skoruðum mörkum innan sviga. Axel Axelsson 12(1) Bjarni Jónsson 10(4) Einar Magnússon 7(2) Hörður Sigmarssonr 6(2) Ólafur Einarss. 1 vlti 5 (3) Ölafur H. Jónsson 5(4) Björgvin Björgv. 1 (0) Viðar Simonarson 1(1) Arni Indriðason 1(0) ólafur Benediktsson 1(0) þess að þá verð ég i leikbanni, þar sem ég er búinn að fá þrjár bók- anir i vetur. En við að fá þrjár bókanir fáum við eins leiks keppnisbann”. 1. deild í kvöld 1 kvöld fara fram tveir leikir i 1. deild karla i Laugardalshöilinni, en þá leika Vikingur Grótta og Fram — FH. Telja verður Vikinga öllu sigur- stranglegri I leiknum við Gróttu, þó fyrri viðureign þessara liða hafi endað með jafntefli. 1 seinni leiknum sem er á milli Fram og FH getur allt gerst, leik- ir þessara aðila hafa alltaf boðið uppá mikla spennu. Staðan i mótinu fyrir leikina i kvöld er þessi: Vikingur Valur FH Fram Ármann Grótta 1R 10 7 1 11 7 0 10 8 0 11 5 2 11 5 0 11 2 2 11 1 1 197:176 15 218:188 14 215:196 14 206:205 12 205:205 10 224:249 6 197:235 3 Um helgina fóru fram fjórir leikir i 1. deild kvenna og urðu engin óvænt úrslit i þeim leikjum, nema hvað Vikingur styrkti nokk- uð stöðu sina i fallbaráttunni með góðum sigri gegn KR. Úrslit leikjanna um helgina urðu þessi: Armann — Fram io-12 Valur — UBK 21-16 Vikingur — KR 10-G Þór — FH 9-i2 deiidinni er nú þessi: Ásgeir Sigurvinsson meiddist á hné I bikarleiknum um heigina og er óvist hvort hann getur leikið með liði sinu i kvöld. Valur Fram Ármann FH UBK Vikingur KR Þór 10 11 11 11 11 9 12 9 0 5 1 5 0 5 0 3 0 2 1 0 215:110 22 1 168:114 18 154:127 11 152:157 10 112:151 10 99:134 6 103:124 5 0 10 109:195 Miðvikudagur 26. febrúar 1975 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.