Alþýðublaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 10
BÍÓIN
TdNlBÍIi Simi :ill82
Flóttinn mikli
Flóttinn mikli er mjög spennandi
og vel gerð kvikmynd, byggð á
sannsögulegum atburðum.
Leikstjóri: John Sturge.
ISLENZKUR TEXTI.
Myndin hefur verið sýnd áður i
Tónabíói við mikla aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARASBlÓ Simi 32075
THB
STING
Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7
tiskarsverðlaun i apríl s.l. og er
nú sýnd um allan heim við geysi
vinsældir og slegið öll aðsóknar-
met. Leikstjóri er George Roy
Hill.
Sýnd kl. 8.30.
9. og siðasta sýningarvika.
Bönnuð innan 12 ára.
Hertu þig Jack
Keep it up Jack
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd I litum með ISLENZKUM
TEXTA.
Sýnd kl 5, 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
iiíp«
Vottur af glæsibrag
Afbragðs fjörug og skemmtileg
ný bandarisk gamanmynd i
litum og Panavision, um ástaleiki
með vott af glæsibrag og hæfileg-
um millispilum.
Glenda Jacksonhlaut Oscarverð-
laun sem bezta leikkona ársins
1974, fyrir leik sinn i þessari
mynd. Leikstjóri: Melvin Frank.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
flÝIA BÍÚ 11546
Morðin f
strætisvagninum
Walter Matthau Bruoe Oarn
ÍSLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi, ný, amerisk
sakamálamynd, gerð eftir einni
af skáldsögum hinna vinsælu
sænsku rithöfunda Per Wahloo og
Maj Sjovall.
Leikstjóri: Stuart Rosenberg.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
KÚPAVllBSBfð Simi 41985
Tálbeitan
Spennandi sakamálamynd i lit-
um.
ISLENSKUR TEXTI.
Suzy Kendall, Frank Finlay.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8.
Catch-22
Vel leikin hárbeitt ádeila á
styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight
og Orson Walies.
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum.
HÁSKDLABfP Simi 22140___i
Hinn blóðugi dómari
Judge Roy Bean
Mjög fræg og þekkt mynd, er ger-
ist i Texas i lok siðustu aldar og
fjallar m.a. um herjans mikinn
dómara.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Poui Newman,
Jacqeline Bisset.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJðRNUBÍÓ Sinn ,8936
Leit að manni
To find a man
Afar skemmtileg og vel leikin ný
amerisk litkvikmynd um vanda-
niál æskunnar. Leikstjóri Buzz
Kulik. Aðalhlutverk: Darren
O’Connor, Pamela Sue, Martin,
Lioyd Bridges.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan tólf ára.
TROLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
HVAÐ ER A
18.00 Björninn Jógi. Bandarisk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.20 Fllahirðirinn. Bresk fram-
haldsmynd. Siðustu tigrisdýra-
veiðarnar. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.45 Könguiló, köngulló, visaðu
mér á berjamó.Bresk fræðslu-
mynd um köngullær og lifn-
aðarhætti þeirra. Þýöandi Jón
Thor Haraldsson. Þulur Ellert
Sigurbjörnsson. Aður á dag-
skrá 22. september 1974.
19.30 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrárkynning og aug-
lýsingar.
20.35 Landsbyggðin. Flokkur
umræðuþátta um málefni
landshlutanna. 6. þáttur.
Reykjanes.Þátttakendur: Axel
Jónsson, Kópavogi, Eirikur
Alexandersson, Grindavik, Jó-
hann Einvarðsson, Keflavik,
Kristinn Ó Guðmundsson,
Hafnarfirði, Salóme Þorkels-
dóttir, Mosfellssveit, Sigurgeir
Sigurðsson, Seltjarnarnesi, og
Magnús Bjarnfreðsson, sem
stýrir umræðunum.
21.25 Veiöigleði. (The Macomber
Affair) Bandarisk bíómynd frá
árinu 1947, byggð á sögu eftir
Nóbelsskáldið Ernest Heming-
way. Leikstjóri Zoltan Korda.
Aðalhlutverk Gregory Peck,
Joan Bennett og Robert Prest-
on. Þýðandi Óskar Ingimars-
son. Myndin gerist á ljónaveið-
[Auglýsið í Alþýdublaðinu
| Sfmi 28660 og 149Q6
GENGISSKRANING
Nr. 36 _ 25. febrúar 1975
Skráfi frá Einine Kl. 13. 00 Kaup Sala
14/2 1975 J Bandaríkjadollar 149, 20 149, 60
25/2 - 1 Sterlingspund 362, 15 363, 35 *
21/2 - 1 Kanadadollar 149, 15 149, 65
25/2 _ 100 Danskar krónur 2743, 70 2752,80 *
_ - 100 Norskar krónur 3032, 70 3042, 90 *
_ 100 Sænskar krónur 3823, 60 3836, 40 *
_ _ 100 Finnsk mörk 4303, 25 4317, 65 *
_ _ 100 Franskir írankar 5561,80 3573,70*
_ - 100 Belg. frankar 436, 90 438, 30 *
_ _ 100 Svissn. frankar 6188, 80 6209,50 *
- - 100 Gyllini 6322, 60 6343, 80 *
- - 100 V. -Þýzk mörk 6498,90 6520, 70 *
_ _ 100 Lírur 23, 68 23,76 *
_ _ 100 Austurr. Sch. 917, 00 920, 10 *
_ _ 100 Escudos 620, 90 623, 00 *
_ _ 100 Pesetar 267, 15 268, 05 *
_ - 100 Yen 52, 31 52, 48 *
14/2 100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99,86 100, 14
_ - 1 Reikningsdoilar-
Vöruskiptalönd 149, 20 149, 60
* Breyting frá síðustu skráningu.
ANGARNIR
um i Afriku, en þangað hefur
auðkýfingurinn Francis Ma-
comber farið með konu sina, til
þess að sýna henni og sanna, að
hann sé ekki sú raggeit, sem
hún vill vera láta.
22.45 Dagskrárlok.
HVAD ER I
ÚTVARPINU?
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl) 9.00 og 10.00
Morgunbænkl. 7.55. Morgunst.
barnannakl. 9.15. Vilborg Dag-
bjartsdóttir heldur áfram að
lesa „Pippa fjóskettling og
frændur hans” eftir Rut
Magnúsdóttur (2) Tilkynningar
kl.9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt
lögmilli atriða. Föstuhugvekja
kl. 10.25. Gunnar Stefánsson les
predikun eftir Jón biskup
Vidalin. Passiusálmalög kl.
10.50. Norræn tónlist kl. 11.00.
Mircea Saulesco og Janos
Solyom leika Sónötu i c-moll
fyrir fiðlu og pianó eftir Alfvén
/Herman D. Koppel leikur á
pianó Sinfóniska svitu op. 8
eftir Nielsen / Filharmóniu-
sveit Vinarborgar leikur
„Kyrjála-svitu” op. 11 eftir
Sibelius
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Himinn og
jörð” eftir Carlo Coccioli. Séra
Jón Bjarman les þýðingu sina
(14)
15.00 Miðdegistónleikar. Hljóm-
sveit Tónlistarfélagsins i
Zúrich leikur tvo konserta fyrir
blásturs- og strengjahljóðfæri
eftir Honegger og Binet Paul
Sacher stjórnar / Joan Suther-
land og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna flytja Konsert fyrir
flúrrödd og hljómsveit op. 82
eftir Gliere, Richard Bonynge
stjórnar/ Sinfóniuhljómsveit
Berlinar leikur Divertimento
úr „Kossi álfkonunnar”, ballet-
tónlist eftir Stravinský, Ferenc
Fricsaý stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir)
16.25 Popphornið.
17.10 tJtvarpssaga barnanna:
17.30 Framburðarkennsla i
dönsku og frönsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Fjölskyldan i ljósi kristi-
legrar siðfræði. Dr. Björn
Björnsson prófessor flytur
fyrra erindi sitt.
20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur.
Kristinn Hallsson syngur is-
lensk þjóðlög i útsetningu
Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
Fritz Weisshappel leikur á
pianó. b. „Frammi eru feigs
götur” Frásaga eftir Jóhann
Hjaltason fræðimann. Jón örn
Marinósson les. c. „A út-
mánuðum”Nokkur kvæði eftir
Ingibjörgu Þorgeirsdóttur.
Sigurlaug Guðjónsdóttir flytur.
d. Inn i liðna tið. Þorður
Tómasson safnvörður i Skógum
ræðir við Þorstein Guðmunds-
son frá Reynivöllum um
sjósókn i Suðursveit. e. Haldið
til haga. Grimur M. Helgason
forstöðumaður handritadeildar
Landsbókasafnsins flytur
þáttinn. fKórsöngur.
Einsöngvarakórinn syngur is-
lensk þjóðlög i útsetningu söng-
stjorans, Jóns Asgeirssonar.
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur með.
21.30 Ctvarpssagan: „Klaka-
höllin” eftir Tarjei Vesaas.-
Kristin Anna Þórarinsdóttir
leikkona les (8).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (27).
22.25 Leiklistarþáttur i umsjá
örnólfs Arnasonar.
22.55 Hlöðuböll og abrar
skemmtanir. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir nútima-
tónlist.
23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
m
Miðvikudagur 26. febrúar 1975