Alþýðublaðið - 29.04.1975, Blaðsíða 11
BIOIN
'HÝJA ÖÍÓ
Simi 1X54«
KÓPAV06SBÍÓ
Simi 419S5
Poseidon slysiö
ISLENZKUR TEXTI.
Ránsferö
skíðakappanna
Spennandi litkvikmynd tekin i
stórbrotnu landslagi Alpafjalla.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Jean-Claude
Killey, Daniele Graubert.
Sýnd kl. 8.
Maðurinn, sem
gat ekki dáið
tSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 10.
HAFNARBIO^^
Meistaraverk Chaplins
Drengurinn
The Kid
Eitt af vinsælustu og bestu snilld-
arverkum meistara Chaplins,
sagan um flækinginn og litla
munaðarleysingjann. Spreng-
hlægileg og hugljúf. Höfundur,
leikstjóri og aðalleikari Charles
Chapiin og ein vinsælasta barna-
stjarna kvikmyndanna Jackie
Coogan.
Einnig:
Með fínu fólki
The Idle Class
Sprenghlægileg skoplýsing á fina
fólkinu.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýndar kl. 3, 5, 7 og 9.
Foxy Brown
með Pam Grier.
tSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Geysispennandi og viðfræg
bandarisk verðlaunamynd, gerð
eftir samnefndri metsölubók eftir
Paul Gallico.Mynd þessi er ein sú
frægasta af svokölluðum stór-
slysamyndum, og hefur allsstað-
ar verið sýnd með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Ernest Borgnine, Carol Lynley og
fleiri.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
ijNtBÍÚ
Simi 31182
,,Mig og Mafiaen’
Mafían og ég
mmmm
Afar skemmtileg, ný, dönsk
gamanmynd, sem slegið hefur öll
fyrri aðsóknarmet i Danmörku.
Aðalhlutverk: Dirch Passer,
Klaus Pagh, Karl Stegger.
Leikstjóri Henning Ornbak.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3,
Summer holliday
Cliff Richard, and the Shadows.
STJORNUBIO
Simi 18936
Siðasta orustan
The Last Crusade
Mjög spennandi og vel leikin ný
amerisk-rúmensk stórmynd i lit-
um og Cinema Scope.
Leikstjóri: Sergiu Nicolaescu.
Aðalhlutverk: Amza Pellea, Irina
Garescu.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Athugið breyttan sýningartima.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Ný, norsk litmynd:
Bör Börson
junior
gerð eftir samnefndum söngleik
og sögu Johans Falkenbergets.
Kvikmyndahandrit: Harald Tus-
berg.Tónlist: Egil Monn-Iversen.
Leikstjóri: Jan Erik During.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Mynd þessi hefur hlotið mikla
frægð, enda er Kempan Bör leikin
af frægasta gamanleikara Norð-
manna Fleksnes, (Rolv Wesen-
lund).
Athugið breyttan sýningartíma.
islenskur texti
Barnasýning kl. 3
Marco Polo
Verkalýðsfélaga
Lífeyrissjóður
á Suðurlandi
Ákveðið hefur verið að veita lán úr sjóðn-
um i vor.
Umsóknarfrestur er til 15. mai næst kom-
andi.
Upplýsingar veittár á skrifstofu sjóðsins
Eyrarvegi 15. Selfossi og hjá formönnum
verkalýðsf élaganna.
Stjórnin.
RITSTJORN ALÞÝÐU-
BLAÐSINS ER í SÍÐU-
MÚLA 11 SÍMI 81866
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
Hefnd förumannsins
Frábær bandarisk kvikmynd
stjórnuð af Clint Eastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin Best
Western hjá Films and Filming i
Englandi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Einimel
Frostaskjól
Kaplaskjólsvegur
Meistaravellir
Blaðburðarfólk
óskast til að
bera blaðið út
i eftirtaldar
götur
Áiftamýri
Safamýri
Skeiðarvogur
Sólheimar.
Hafið sambaní við
afgreiðslu blaðsins.
Sími 14908
Auglýsið í Alþýðublaðinu
sími 28660 og 14906
RAGGI ROLEGI
FJALLA-FUSI
E4 LfiET STDANA
5>Efo3A ÞÉR ÞAB
w
LEIKHÚSIN
Æþjóðleikhúsið
SILFUKTUNGLID
3. sýning fimmtudag kl. 20.
HVERNIG ER
HEILSAN?
föstudag kl. 20.
Siðasta sinn.
Leikhúskjallarinn:
UNG SKALD OG
ÆSKUVERK
Aukasýning i kvöld kl. 20.30.
LÚKAS
miðvikudag kl. 20.30.
HERBERGI 213
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200.
®0LETCFÉL&g1&
[jeykjavíkurSBÍ
Kl.Ó A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
fimmtudag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
257. sýning.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Þriðjudagur 29. apríl 1975.