Alþýðublaðið - 06.05.1975, Page 4

Alþýðublaðið - 06.05.1975, Page 4
í hreinskilni sagt eftir Odd Á. Sigurjónsson iþróttaspjaII o.fl. Ef við eigum að dæma eftir starfsemi fjölmiðla, má ætla að Islendingar séu afar miklir að- dáendur og áhugamenn um hverskyns iþróttir. Þó það væri i sjálfu sér merkilegt rann- sóknarefni, hefi ég ekki lagt i að reikna út hve miklu rúmi dag- blöðin verja til þess að segja iþróttafréttir, né heldur hvað sjónvarp og útvarp nota mikinn tima til að fræða landslýð um iþróttakeppni um viða veröld og auðvitað hvað gerist markvert, að þeirra dómi, innanlands. Raunar ber allt þetta sama svip Frásagniraf iþróttakeppni fylla rúmið mestmegnis. Við erum svo heppin, að alltaf er verið að setja einhver met einhversstaðar á voru landi, svo að sá þáttur er vissulega i finu lagi. Hvort þau met eru svo um- talsverð, er önnur saga. En hvað sem öðru liður má þó ætið miða við mannfjölda, og þá skulu bara hinir koma og bera sig saman við okkur. ökunnug- ir, sem hefðu þó aðstöðu til að fylgjast með öllu þessu meta- regni, mættu eflaust álykta, að hér sé búið einstaklega vel að var nýlega i blöðum, ekkert einsdæmi. Ekki skortir á, að við höfum löggjöf, sem kveður á um skyldu skólaæskunnar að stunda iþróttanám samhliða öðru námi. Annað mál er svo það, hvernig riki og byggða- samfélög rækja þá skyldu, að sjá svo um að iþróttamannvirki séu fyrir hendi i skólum lands- ins. Nú mætti ætla, að þjóð, sem er kunnandi á gamla orðtakið um heilbrigða sál i hraustum likama, léti það ekki henda sig að vanmeta þennan þátt. Hætt vanmetið af ráðamönnum. Iþróttafélögin eiga svo við að etja fjölmörg vandamál. Sum- part stafar það af aðstöðuleysi sem eðlilegt væri að samfélagið i heild létti af að verulegum hluta. í annan stað er svo fjár- skprtur, sem veldur þvi að fé- lögin neyðast til að taka upp ýmiss konar starfsemi og háttu, sem illa samrýmast aðaltil- gangi þeirra. Þegar við litum yfir hópa iþróttafólks á leikvöngum, sker oftast i augu, að fólkið er merkt með allskyns auglýsingum á þessum uppeldisþætti, svo um- fangsmikill sem hann er. En þegar betur er að gáð, sýnast þeir vera nokkuð margir brotnu pottarnir i þessum efnum. Ef við litum fyrst á aðstöðu skóla- æskunnar, til þess að stunda iþróttir, verður að segja þá raunasögu, að hún er æði mis- jöfn. Þvi miður er ástandið i Hvassaleitisskóianum, sem lýst er við þvi, að margur unglingur- inn, sem verður vitni að tómlæti ráðamanna i þessum efnum, öðlist ekki mikla virðingu fyrir námsefni sem þannig er með- höndlað. Að visu má segja, að hér komi lifsfjör og athafnaþrá æskufólks til hjálpar jafnframt þvi, sem framtak eldri áhuga- manna styður að viðleitni til úr- bóta á þvi sem trassað var og iþróttabúningum. Ekki efast ég um, að ýmsum iþróttamönnum er þetta hvimleitt, en hér brýtur nauðsyn sennilega lög. Hversu mikið félögin bera úr býtum fyrirað vera þannig lifandi aug- lýsingar fyrir eitt eða annað, skal hér ekki fullyrt um, en það mætti vera drjúgt, ef á annað borð er unnt að meta sjálfsvirð- ingu til fjár. Hlutskipti „glataða sonarins". Á Jiðnum vetri varð mikið fjaðrafok i islenzkum iþrótta- heimi. Fjársterkur aðili bauð það fram, að greiða iþrótta- mönnum 1 1/2 milljón, ef þeir söfnuðu svo og svo miklu af tómum umbúðum undan sér- stakri vindlingategund. Bágt er að hugsa sér meiri niðurlægingu en hér var boðin. Ég hygg að naumast sé um hliðstæðu að ræða aðra en þá helzt, þegar „glataði sonurinn” i dæmisög- um bibliunnar varð að sætta sig við að nærast á drafi þvi, sem svinin átu. Um hrið leit svo út, sem þessi fyrirætlun næði fram að ganga og samningar munu hafa verið nær eða alveg full- gerðir milli iþróttamanna og fé- sýslumannsins. Ýmsum unnendum iþrótta mun nú hafa þótt mælirinn full- ur á barma og átt erfitt með að hugsa sér iþróttamenn bograndi við að tina upp vindlingaumbúð- ir i allavega ástandi og út um hvippinn og hvappinn. Samtök- um um fjársöfnun, sem næmi hinum fyrirheitnu „verðlaun- um” var komið á laggir. Ekki er vitað enn, hver árangur verður af þessu framtaki, en verð- launasamningurinn féll úr gildi. UTBOÐ Tilboð óskast i jarðvinnu við Bildshöfða 16, Reykjavik. Verkið er fólgið i spreng- ingu á rúmlega 400 rúmm á klöpp og f lutn- ingur á tæplega 3000 rúmm á grús. Efnis- flutningar eru aðallega innan svæðisins. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1000.00 skilatryggingu, frá og með 6. mai 1975. — Tilboðum skal skil- að á sama stað fyrir kl. 11.00 f.h. þann 20. mai 1975. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f. Ármúla 4, Reykjavik. íbúar Laugarness, Langholts- og Kleppsholtshverfa! Utvarps- og sjónvarpsviðgerðir Gert viö flestar tegundir útvarps- og sjónvarps- tækja. Einnig radiófóna. Komið í heimahús ef óskað er. Sérgrein: Radionette. Radióstofan Otrateigi 6, simi 3-50-17. MEINATÆKNAR Meinatækna vantar I sumarafleysingar á Rannsókna- deild Borgarspitalans. Umsóknum skal skila fyrir 12. mai n.k. Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir. Reykjavik, 5. mai 1975. Borgarspitalinn. Runólfur Torfason Túngötu 22 ísafirði, andaðist I Reykjavfk að morgni 3. mai. Jarðarförin verður auglýst siðar. Foreldrar og systkini. 30 ár 5 aðgerðir Bandarikjahers i Vietnam. Þjóðfrelsisfylkingin og herir frá Norður-Vietnam hefja ákafa sókn, og flittamenn streyma til Saigon. Undanhaldið færist stöðugt i aukana. t mars eru hundruð þúsunda komin á flótta suður eftir landinu og keisara- borgin Hue er yfirgefin af her- mönnum Saigonstjórnarinnar. I april er alger flótti brostinn i herinn. 21. april: Thieu segir af sér for- setaembættinu og heldur úr landi. Við tekur Tran van Huong, en hershöfðinginn Duong van Minh „Stóri Minh” tekur við af honum. 30. april: Aðeins 'örskammri stundu eftir að siðasti Banda- rikjamaðurinn hefur verið fluttur i flugvél frá Saigon lýsir Duong van Minh þvi yfir, að Saigon- stjórnin hafi gefist upp og hvetur hermenn sina til þess að leggja niður vopn. Herir Þjóðfrelsisfylk- ingarinnar og Norður-Vietnam halda sigri hrósandi inn f Saigon. Vietnamstriðinu er lokið. Skotvopn 1 fregnir af sunnan með sjó um þessar mundir. Menn vilja byrja of fljótt að veiða hinar ýmsu fuglategundir og hætta þvi of seint. Slikt var skiljan- legt hér áður fyrr, þegar menn voru að veiða saðningu i svanga munna, en nú, þegar veiðimennskan er eingöngu sport, er ekki ástæða til að sýna brotum neina linkind.” Hjá Bjarka fékk Alþýðu- blaðið ennfremur þær upplýs- ingar i gær, að i Reykjavik hefðu verið gefin út um 7.000 byssuleyfi, frá árinu 1936, þeg- ar slík skráning var tekin upp hérlendis. Taldi Bjarki að i dag væru á milli fjögur og fimm þúsund aöilar með byssuleyfi I Reykjavlk, en sumir þeirra eiga fleiri en eitt vopn og hafa þvi fleiri en eitt leyfi. Skilyrði þess að einstak- lingur fái byssuleyfi eru þau, að hann hafi náð 20 ára aidri, að hann hafi ekki gerst brot- legur við hegningarlög, að á- kveðið vopn sé haft i huga og leyfi skráð á það og ennfremur má hann ekki hafa komið i- trekað við sögu iögreglunnar vegna drykkjuskapar. Með byssuieyfinu er mönnum svo afhent eintak af fuglafriðun- ariögunum og ætlast til þess þeir kynni sér þau vendilega. Þess utan er nauðsyniegt að fá meðmæli tveggja manna, sem báðir þekkja umsækjand- ann og treysta honum til að fara með skotvopn. Akranes Atvinna Starf launafulltrúa á bæjarskrifstofunni á Akranesi er hér með auglýst laust til umsóknar. — Starfið sem veitist frá 1. júni n.k. er fólgið i undir- búningi gagna vegna útreiknings launa i skýrsluvél. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, berist undirrituðum fyrir 15. mai n.k. Akranesi 29. april 1975 Bæjarritarinn á Akranesi. ALÞÝÐUFLOKKSFÖLK KÓPAVOGI Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 12. mai n.k. kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs, efri hæð, hliðarsal. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsfólk fjölmennið! STJORNIN Blaðburðarfólk óskast til aö bera blaðið út i eftirtaldar götur Skeiðarvogur Sólheimar Hjarðarhagi Kvisthagi Dunhagi Fálkagata Oddagata Hafiö sambamf viö afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 ' 0 Þriðjudagur 6. mai 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.