Alþýðublaðið - 06.05.1975, Side 3
NEIMSOKN SVISSNESKU
BRIDGEMEISTARANNA
Svissnesku bridgemeistar-
amir, sem dvelja hér nú i boði
Bridgefélags Reykjavikur, hafa
nú þegar tekist á við íslenska
bridgemenn. Fyrsti leikur þeirra
var við sveit Hjalta Elíassonar,
sem vann þann leik með 13:7.
íslandsmeistararnir, sveit Þóris
Sigurðssonar vann svo Svisslend-
ingana með 20:0.
Landsliðiö, sem Bridgesam-
bandið haföi valið spilaði siðan
A Akureyri hófst hátiðarfund-
ur i Nýjabiói klukkan tvö þann
1. mai með leik lúðrasveitarinn-
ar. Þá flutti ólöf Jónasdóttir
ávarp 1. mai nefndar verkalýðs-
félaganna. Aðalræðu dagsins
flutti Sighvatur Björgvinsson,
alþingismaður, Elin Sigurvins-
dóttir söngkona söng einsöng.
Auk þessa voru barnasamkom-
ur á vegum félaganna.
1. mai ávarpið, sem verka-
lýðsfélögin á Akureyri stóðu öll
að fer hér á eftir:
„Enn er kominn fyrsti mai,
árlegur hátiðar- og baráttudag-
ur verkafólks um heim allan.
Þennan merkisdag I ár, er staða
verkafólks og verkalýðssam-
takanna á Islandi mjög frá-
brugðin þvi, sem við höfum
oftast átt að venjast siðustu
fjóra áratugina. Venjulegast
hefur þann 1. mai verið hægt að
fagna einhverjum sigrum, sem
unnisthafa Isókn alþýðu manna
til betri lifskjara og bjartari
framtiðar. En liðið ár hefur ekki
verið um neina sókn að ræða.
Ekki er þetta þó vegna þess að
verkalýðshreyfingin hafi verið
aðgerðalaus eða sinnt verkalýð
verr en áður,heldur hafa allir
kraftar hennar farið i varnar-
baráttu. Baráttu fyrir að halda
sem mestu af þvi, sem áður
haföi unnist. Vegna erlendra og
innlendra aðstæðna og aðgerða
hefur verið þrengt svo mjög að
kjörum fólks á liðnu ári, að með
eindæmum er. Með stöðugri
baráttu og starfi hefur samtök-
um verkafólks tekist að endur-
heimta nokkurn hlut þess, sem
af fólkinu hafði verið tekið með
þvi að beita löggjafarvaldinu til
að ógilda áður gerða kjara-
samninga.
En betur má, ef duga skal
og knýjandi nauðsyn að tryggt
verði að gerðir samningar séu I
heiðri hafðir, en gildi þeirra og
framkvæmd ekki háð geðþótta
misviturra stjórnmálamanna.
Þá er nú full ástæða til að ótt-
ast um atvinnuöryggi verka-
fólks. Jafnt opinberir aðilar sem
einkaaðilar boða nú mikinn
samdrátt hvers konar
framkvæmda, sem hlýtur að
hafa i för með sér ört minnkandi
eftirspurn eftir vinnuafli. Við
þær aðstæður, sem nú eru
verður að gera þær kröfur til
rikis og sveitarfélaga að áhersla
sé lögð á, að atvinna á vegum
þessara aðila dragist ekki
saman. En þó á móti hafi blásið
I kjarabaráttunni að undan-
fömu og lifskjörum verið þrýst
verulega niður frá þvi, sem þau
hafa best verið, skulum við
jafnframt minnast þess í dag,
að samt sem áður, búum við hér
við betri kjör en stéttasystkini
okkar viðast hvar á jörðinni. 1
fjölda landa er atvinnuleysis-
vofan daglegur gestur og i kjöl-
far hennar hverskonar skortur
og neyð. í þróunarlöndunum
svonefndu, verður fólk milljón-
um saman hungurmorða. Þá er
tvo landsleiki. Fyrri leikinn
sniluðu að tslendinaa hálfu Þórir
Sigurðsson — Hallur
Slmonarson og Jakob Möller —
Jón Baldursson. Þann leik unnu
Svisslendingar 20:5. Siðari lands-
leikinn spiluðu fyrir tslendinga
Hjalti — Asmundur og Stefán
Guðjohnsen og Slmon
Simonarson. Þann leik unnu Is-
lendingar með 11:9. Þegar
blaöið fór I prentun var fyrir
tjáningarfrelsi viða ekki til og
jafnvel öll mannréttindi fótum
troðin.
Við þurfum að hyggja vel að
okkur, en megum ekki heldur,
sist 1. mai, gleyma þjáðum,
undirokuðum og sveltandi með-
bræðrum okkar, þótt þeir búi i
fjarlægð og hörundslitur sé
margvislegur. Minnumst þeirra
og styðjum þá eftir getu.
Gleymum þvi heldur ekki að
viða um lönd hafa alþjóðlegir
auðhringar sogið til sin arð af
vinnu þessa fátæka fólks og eiga
eigi sist sök á fátækt þess og ill-
um aðbúnaði. Það eru lika viti
fyrir okkur að varast.
Ariði f ár er að tilhlutan Sam-
einuðu þjóðanna nefnt kvennaár
og þvi sérstök ástæða til að
vekja athygli á kjaramálum
kvenna. 1 orði kveðnu hafa kon-
ur hér á landi nú öðlast jafnrétti
við karla I launamálum sem
öðrum efnum, en mikið skortir
enn á, að jafnretti riki i reynd.
Þá viljum við skora á alla aðila,
að keppa markvisst að þvi, að
hvergi sé gerður launamunur
eftir kynjum og að við ráðningu
til starfa verði hæfni látin ráða
en ekki það hvort umsækjandi
er karl eða kona. Full ástæða er
til að brýna það fyrir konum
sérstaklega að vera vel á verði
um rétt sinn I þessum efnum.
Gera sér fullljóst að þær eiga
jafnan rétt og karlar til starfa
og jafnan rétt til launa.
Sem endranær, l. mai, fögn-
um við þvi, sem áunnist hefur á
liðnum árum, og það er vissu-
lega mikið. Jafnframt berum
við fram kröfur okkar og setjum
okkur mark og keppum að.
Aðal kröfurnar I dag eru þess
ar:
Stjórnvöld láti af þeim ljóta
leik, að ógilda frjálsa kjara-
samninga verkalýðsfélaganna
og atvinnurekenda.
Bætt verði kjaraskerðingin
undanfarna mánuði.
Samiö verði um visitölubætur,
er tryggi óskertan kaupmátt
láglauna.
Fullt jafnrétti karla og
kvenna I öllum kjara- og launa-
málum.
Tryttð verði næg innlend orka
til notkunar á islenskum heimil-
um og I Islenskum fyrirtækjum.
Islenska rikið og sveitarfélög-
in hafi forgöngu um að tryggja
næga atvinnu.
Akveðið verði 200 milna fisk-
veiðilögsaga.
Þess sé gætt að auðlindir
lands og sjávar séu nýttar i hófi,
en ekki með rányrkju.
Staðið sé á verði gegn ásælni
og ofurvaldi erlendra auð-
hringa, en á alþjóðavettvangi
beiti islendingar áhrifum sinum
jafnt til stuðnings fátækum
þjóöum og þróunarlöndunum.
Stöndum saman um kröfur
okkar fylgjum þeim eftir til sig-
urs. 1 samstöðu og samheldni er
afl okkar fólgið.”
hendi kappleikur við gestina og
spila 4 pör af íslands hálfu, 16
spila leiki hvor tvö. Fyrst mun
mæta þeim Þórarinn Sigþórsson
—■ Hörður Arnþórsson, Helgi
Jónsson — Helgi Sigurðsson. í
siðari leiknum verða Guðmundur
Pétursson — Karl Sigurhjart-
arson og Jón Hjaltason — Jón
Asbjörnsson. Leikur þessara 8
Islendinga mun verða reiknaður
sem einn 32 spila leikur.
J. Ostiz-Patino.
Vortónlist
í Kópavogi
Tónlistarskóli Kópavogs gekkst
fyrir vortónleikum sl. sunnudag,
en á morgun verða burtfarar-
prófstónleikar Margrétar Bóas-
dóttur og hefjast þeir kl. 20.30.
Margrét lýkur prófi i einsöng og
er hún nemandi Elisabetar
Erlingsdóttur. Undirleikari á tón-
leikunum verður Guðmundur
Jónsson.
Hljómsveit Tónlistarskóla
Kópavogs heldur sérstaka
tónleika sunnudaginn 11. mai kl.
14.00, en stjórnandi hennar er
Páll Gröndal.
Skólanum verður slitið laugar-
daginn 17. mai kl. 16.00.
Allir tónleikar, svo og skólaslit
fara fram i húsakynnum skólans
að Alfhólsvegi 11, 3. hæð.
Hinn 29. aprils.l. héldu Elisabet
Erlingsdóttir söngkona og
Kristinn Gestsson pianóleikari
tónleika á vegum Tónlistarfélags
Kópavogs i húsakynnum
Tónlistarskólans.
Elfsabet Erlingsdóttir og
Kristinn Gestsson eru kennarar
við Tónlistarskóla Kópavogs. —
MÁL MALANNA
HIÁ MÁLURUM
Á nýafstöðnum aðaifundi Mál-
arafclags Reykjavikur vöktu fé-
lagsmenn athygli á þvi að at-
vinnuástand I stéttinni hefði verið
næsta bágborið á liðnum vetri.
Hefði jafnvel orðið allt að 15% fé-
iagsmanna atvinnulausir á tima-
bilum. Málarar telja, að þett á-
stand geti áorkað því, að menn
hverfi úr stéttinni og eins að hún
endurnýist naumast ef svo fari
fram, þvi að nemar séu ekki ginn-
keyptir fyrir námi i málaraiðn.
Ástæðu telja þeir helst, að sparn-
aðarráðstafanir af hálfu hins
opinbera valdi þvi, að frestað sé
nauðsyniegu viðhaldi fasteigna
og svo hlaðist verkefni upp á
sumum tlmum árs og verði þá að
gripa til ófaglærðra manna, sem
orsaki lélegri verkgæði. Bendir
félagið á nauðsyn þess að skipu-
leggja betur slika viðhaldsvinnu,
svo vinnujöfnun geti fram farið
nokkurn veginn eðliiega milli árs-
tiða.
----1. MAÍ A AKUREYRI—
ÁVARP VERKA-
LVÐSFÉLAGANNA
m Lausar stöður hjá
™ borgarverkfræðingi
Gjaldkeri
Starf gjaldkera á skrifstofu borgarverk-
fræðings er hér með auglýst laust til um-
sóknar. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna Reykjavikurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar
skrifstofustjóra borgarverkfræðings fyrir
20. mai nk.
Fulltrúi
Starf fulltrúa skrifstofustjóra borgarverk-
fræðings er hér með auglýst laust til um-
sóknar. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna Reykjavikurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar
skrifstofustjóra borgarverkfræðings fyrir
20. mai nk.
Tæknistarfsmaður
Tæknimenntaður starfsmaður með þekk-
ingu og reynslu i mælingum og kortagerð
óskast til starfa á mælingadeild. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna
Reykjavikurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist skrifstofu
borgarverkfræðings fyrir 20. mai nk.
Húsavík — Leiguíbúðir
Bæjarsjóður Húsavikur auglýsir hérmeð
eftir umsóknum um leigu á 6 ibúðum að
Garðabraut 69, sem nú eru i byggingu og
byggðar samkvæmt reglugerð um úthlut-
un lána og byggingu 1000 leiguibúða
sveitarfélaga. — Jafnframt eru boðin út
skuldabréf fyrir 20% af kostnaðarverði
hverrar ibúðar.
Umsóknir skulu hafa borist bæjarritara
fyrir 1. júni nk. á þar til gerðum eyðublöð-
um, sem liggja frammi á bæjarskrifstof-
unni og eru þar veittar allar nánari upp-
lýsingar.
Húsavik 5. mai 1975.
Bæjarsjóður Húsavikur.
Ferðaskrifstofustarf
Varnarliðið á Keflavikurflugvelii óskar að
ráða sölufulltrúa á Ferðaskrifstofu Varn-
arliðsins til að annast daglega umsjón
með rekstri, bókunum og tengsl við við-
skiptamenn og stofnanir.
Reynsla við útgáfu farseðla mjög æskileg.
Upplýsingar gefur Ráðningarskrifstofa
Varnarmáladeildar, Keflavikurflugvelli,
simi 92-1973.
Félag ÍSL. Kafara auglýsir
útseld vinna kafara 1. des. 1974.
Fastakaup köfunarálag
dýpi 0—12 m
D. 752 D. 952
E. 978 E. 1.238
N. 1.204 N. 1.523
byrjunargjald 8.215
Útkall er minnst 4 timar.
Þriðjudagur 6. maí 1975.
o