Alþýðublaðið - 08.05.1975, Blaðsíða 3
VIÐBRÖGÐ VIÐ ERINDI VILMUNDAR
„Þjóöfelagiö á alltaf von
meðan til eru menn sem
þora að segja skoðun sína'
Dr. Gunnlaugur Þóröarson,
hæstaréttarlögmaður:
ÞaB er alltaf von I okkar þjóöfé-
lagi, þegar til eru menn, sem þora
aö segja skoöun sína, en hugrekk-
iö er þaö, sem slst má án vera I
lýöfrjálsu þjóöfélagi. Erindiö var
djarft og athyglisvert, og þaö get-
ur einmitt veriö rétt aö geta
mannanafna I svona ádrepu, þótt
þaö sé yfirleitt ekki gert.
Steindór Steindórsson, fyrrver-
andi skólameistari: Mér fannst
þetta vera þörf og góö hugvekja.
Erindiö var hart og hvasst, en
mér þótti það gott.
Erindið „Um daginn og veginn"# sem Vilmundur
Gylfason flutti i útvarpinu sl. þriðjudagskvöld hefur
vakið mikið umtal manna á meðal, auk þess, sem það
hefur valdið fjaðrafoki i stjórnsýslukerfinu.
Af þessu tilefni þótti Alþýðublaðinu forvitnilegt að
leita eftir viðbrögðum nokkurra þjóðkunnra manna við
því. Nokkrir þeirra, sem blaðið leitaði til, höfðu ekki
hlustað á erindið, og töldu þeir það yfirleitt miður.
Hér á eftir fara svör þeirra manna, sem til náðist og
hlustað höfðu á erindið, við spurningunni: Hvernig þótti
þér erindi Vilmundar Gylfasonar „Um daginn og veg-
inn"?
Þorgeir Þorgeirsson, rithöfund-
ur: Ég vildi gjarnan heyra svona
erindi daglega og önnur róttæk-
ari. Þess á milli. Þá mundi ég
með hægri hendinni skrúfa frá út-
varpinu ööru hvoru. Ég var mjög
hress yfir þessu erindi Vilmund-
ar.
um Vilmundar. Mettu fleiri láta
sig varöa, hvernig opinberri
stjórnsýslu er háttaö.
Þaö er hins vegar erfitt aö rifja
upp það, sem búiö er og gert er,
vegna þess að upplýsingar eiga
ekki fyrst og fremst að veröa til
þess að vega að mönnum i mál-
um, sem þegar eru upp gerð.
Svona höndum þarf að fara um
þaö, sem eru aö gerast á hverjum
tima. Hér eiga að vera menn, sem
eiga að vera ábyrgir fyrir hlust-
endum og lesendum og einungis
þeim.
Vilmundur á að vissu leyti
þakkir skildar fyrir að vera svona
opinskár. Ég væri reiöubúinn til
þess að standa aö söfnun á fé, sem
honum kynni aö vera gert aö
greiða vegna ummæla sinna, hafi
hann á réttu aö standa. Svo mikils
viröi er þaö, að slikar raddir
heyrist i Islensku þjóðlifi.
Guömundur Danielsson, rithöf-
undur: Ég hlustaði á erindi Vil-
mundar meö mikilli ánægju. Þaö
eru vottar aö þvi, aö þaö, sem
hann sagði, var eins og talaö út úr
minu brjósti. Þetta er erindi, sem
ég taldi timabært og svona þyrftu
fleiri að tala viöokkur íslendinga.
Indriði G. Þorsteinsson, rithöf-
undur: Ég get svarað þvi til, aö
ég hefi fylgst dálitiö meö ádrep-
Skúli Guöjónsson á Ljótunnar-
stöðum : Erindið þótti mér hressi-
legt og fannst gaman að þvi. Vil-
mundur er opinskár og lætur allt
flakka. allt orkar tvimælis, þá
sagt er eða gert er, en ég er nú
ekki þannig maður, aö ég kippi
mér upp við allt.
LEIKARAGANGAN ER HREINT
ENGINN LEIKARASKAPUR
í dag veröur gengin „Leikhús-
ganga”, sem er kröfuganga leik-
ara og leikhússtarfsmanna og á
aö vekja athygli á byggingu
Borgarleikhúss i Reykjavik.
Að þessu sinni leggur göngufólk
af stað frá Iðnó klukkan 14.00 og
fyrri helming leiðarinnar veröur
fótum þess hlift, með þvi að flytja
þaö I bifreiöum upp Hverfisgöt-
una og að Austurbæjarbiói.
Flutningatækin verða bifreiðar
framleiddar á árunum milli 1930
FATLAÐIR OG
um sem mest, hafa samhliða
þeim brautir fyrir hjólastóla,
hafa allar dyr nægilega breiöar,
lyftur nægilega stórar og að
hafa hvorki hálan dúk á gólfum,
né heldur mjög þykk teppi.”
Þess má svo geta, að i ferð
sinni um höfuöborgina I gær,
tókst Alþýöublaðsmönnum að-
og 1940 og raunar veröur öll gang-
an meö yfirbragöi þess áratugs.
Siöari hluta göngunnar veröur
svo reynt á þolrif þátttakenda,
þvi þá veröur gengiö niður
Laugaveginn og I broddi fylking-
ar fer pallbifreið meö Dixieland-
hljómsveit innanborös, en hún
mun leika þá tónlist sem ein-
kenndi fyrrnefndan áratug.
Tilgangur göngunnar er sá, aö
vekja athygli á byggingu nýs leik-
húss, sem vonast er til að hefjist i
STIGARNIR -
eins aö finna eina opinbera
byggingu, þar sem tekiö er eitt-
hvert tillit til sérþarfa þeirra
sem verða að vera bundnir við
hjólastóla. Það var viö
verslunarhúsnæðið i Glæsibæ,
þar sem brautir fyrir hjólastóla,
barnavagna og kerrur, eru
samhliða útitröppum. Aftur á
sumar og ennfremur að vekja at-
hygli á fjáröflunarreviunni
„Húrra krakki”, sem nýlega var
frumsýnd iAusturbjarbiói.
Sem fyrr segir, eru þaö leikarar
og annaö starfsfólk leikhúsanna,
sem stendur aö göngunni, en öllu
áhugafólki um leiklist og leikhús-
mál er velkomið að vera með.
Leikhúsfólk hefur áður fariö I
„kröfugöngur” af þessu tagi og
hafa þær jafnan vakið kátinu á-
horfenda.
AF 6AKSÍÐ0
móti var enginn skortur á opin-
berum byggingum, þar sem erf-
itt eða ómögulegt væri fyrir
lamaða aö komast inn af sjálfs-
dáðum og sumar, svo sem Þjóð-
minjasafn, eru þannig úr garöi
gerðar, aö mjög erfitt væri að
koma þeim inn meö aöstoð
þeirra sem fullfriskir eru.
81866
Beinir símar og eftir lokun skiptiborðs eru
Afgreiðsla 14900
Auglýsingar 14906
<■ ix * .Ritstióm er Prentsmiðja 81976
‘flutt i Siðumula 11
alþýðu
Vinsamlegast leið-
réttið í símaskránni
VIÐ HOFUM
FENGIÐ NÝTT
SÍMANÚMER
Rafmagnsveitur ríkisins
óska að ráða eftirlitsmann raflagna á
Austurlandi.
Laun samkvæmt kjarasamningum starfs-
mannafélags rikisstofnana og rikisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
aldur og fyrri störf sendist rafveitustjór-
anum á Austurlandi, Selási 8 Egilsstaða-
kauptúni eða til Rafmagnsveitna rikisins
Laugavegi 116 Reykjavik.
Sumarkjólar, bikini, sundbolir (frúar-
stærðir) frottésloppar, stuttir og siðir.
Morgunsloppar (velour)
Siðbuxur, siðbuxnasett, pils, blússur, dag-
töskur.
9 ÚTB0D
Tilboö óskast 1 lögn dreifikerfis hitaveitu I hluta af Garöa-
hreppi. (Garöahreppur 2. áfangi.)
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
gegn 10.000,- kr. skiiatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö, föstudaginn 23. mai
1975, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
: Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 -
UROb SKARIuTiiPIR
KCRNELÍUS
JÓNSS.ON
SKÓLAVÚRBUSIIG 8
mmmv.6
*-»lB5B0186GQ
Iálfnað er verk
ÞÁ HAFIÐ ER
& SAMVINNUBANKINN
SAFNAST ÞEGAR
SAMAN
0 SAMVINNUBANKINN
Fimmtudagur 8. mai 1975.