Alþýðublaðið - 08.05.1975, Blaðsíða 9
ÍÞItOTTIIt
Umsjón: Björn Blöndal
Jallhlífar
stökk er ekki
hættulegt”
„Fallhlifarstökk er ekki hættu-
leg iþrótt”, segir vestur-þýska
stúlkan Gertrud Winopal sem er
einkaritari I Stuttgart. Gertrud
sem er 1,54 metrar og vegur 49
kiló ætti að vita hvaö hún syngur,
þvi að síðan 1963 hefur hún stokk-
ið 600 sinnum út úr flugvél með
faiihlíf á bakinu. Hún hefur að-
eins tvisvar sinnum orðið fyrir ó-
happi, 1973 fótbrotnaði hún og
einu sinni lenti hún á húsaþaki tvo
kílómetra frá fyrirfram ákveðn-
um lendingarstað.
Gertrud sem hefur þrivegis
orðið meistari i heimaiandi sinu i
fallhlifarstökki segir að aðeins
æfingar og aftur æfingar gildi fyr-
ir fallhiifarstökkvara þvi það sé
nauðsynlegt að hafa fulla stjórn á
likamanum i loftinu.
Mótanefnd KSÍ
fundar með
fulltrúum liðanna
í 1. og 2. deild
Mótanefnd KSÍ heldur fund í
Hótel Esju sunnudaginn 11.
mai nk. kl. 13.30 meö fulltrú-
um þeirra félaga, sem eiga
sæti i 1. og 2. deild tsiandsmót-
ins i knattspyrnu.
Eætt verður um ýmis atriði
varðandi framkvæmd lands-
mótanna o.fl. Einnig mæta á
fundinum fulltrúar frá lands-
liðsnefnd og tækninefnd KSt.
Mótanefnd KSt
eru
landa
Baldurshaga þegar ekki viörar
til æfinga úti.
Við erum fjórir sem förum
saman til Englands, auk min
fara Gunnar Páll Jóakimsson
1R, Jón Diðriksson UMSB og
Sigmundur P. Sigmundsson FH.
Við reiknum með að dvelja
þar i einn mánuð og munum að
sjálfsögðu nota mestan hluta
tímans til að stunda æfingar og
hefur landsliðsþjálfari Breta, i
langhlaupum sem heitir Gordon
boðist til að verða okkur innan
handar. Þá munu þeir Agúst As-
geirsson og Sigfús Jónsson sem
báðir dvelja i Englandi vegna
náms ætla að aðstoða okkur, en
þeir hafa æft mjög vel ytra i vet-
ur og eru liklegir til aö stórbæta
árangur sinn i sumar.
Þá eru þeir Stefán Hallgrims-
son KR og Einar Óskarsson
UBK lika á leið til heitari landa,
en þeir munu ætla að dvelja á
Spáni næsta hálfa mánuðinn við
æfingar. Við stefnum allir að þvi
að komast i landsliðið sem
keppir i Portúgal um miðjan
júni og vonumst til að geta orðið
þar að liði”.
Fimmtudagur 8. mai 1975.
opnum viö útibú aö Arnarbakka 2.
Útibúiö mun annast alla almenna bankaþjónustu.
Breiöholtsbúar! Útibúinu að Arnarbakka er sérstaklega
ætlaö aö þjóna yður.
Kynniö yöur þaö hagræöi sem þér getið haft af þvi.
yJim
ry
Útibú Arnarbakka 2, Breiðholti, Sími 74600
Opiö kl. 9.30-12, 13-16, 17-18.30.