Alþýðublaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 4
I hreinskilni saat eftir Odd A. Sigurjónsson Hvað er framundan? Fyrsti dagur júnimánaðar nálgast óðfluga. Þá er kominn eindagi þess samkomulags, sem verkalýðshreyfingin og vinnu- veitendur sömdu um fyrir tæp- um tveim mánuðum. Forysta verkalýðshreyfingarinnar hefur látið sér um munn fara, að lág- markskröfur umbjóðenda sinna hljóti að vera 35% launahækk- un. Þegar þess er gætt, að kaup- lagsvisitala, ef i gildi væri, hef- ur færst i nær 70%, verður varla sagt, að launastéttir landsins hafi ekki sýnt mikið langlundar- geð útaf þeim gifurlegu kjara- skerðingum, sem hafa verið hlutskipti almennings i tið nú- verandi rikisstjórnar. Við skul- um játa, að vissulega hafa ýms- ir þeir hlutir gerzt, sem við eig um óhægt með að ráða við þar sem erlendar verðhækkanir eru og lækkandi verð á okkar út- flutningsvörum frá verðtoppum áður. Af þessum hlutum hefur verkalýðshreyfingin vissulega tekið mið og þar með sýnt, að hún hefur ekki reynt að draga sig i hlé við að bera sinar byröar. En þar sem stöðugt er vegið i ráð. Þar er flotið sofandi að feigðar ósi og hver höndin móti annarri i stuðningsliðinu. Þar er af engu að státa nema mann- fjöldanum, sem bakvið aumingjaskapinn stendur. ,,Eftir þvi sem þeir eru fleiri, eftir þvi verður heimskan meiri” var einu sinni ort. Það var beinlinis aumkunarvert að horfa og hlusta á forsætisráð- herrann, sem aðspuröur um framtiðarhorfur hafði það eitt til málanna að leggja ,,að hann vonaði að menn sýndu skilning og samstöðu”! Enginn lætur sér detta f hug, degi vegna skorts á framfærslu- eyri. En almenningur, sem yfir- leitt hefur ekki átt þvi að fagna, að vera fæddur með neina skeið imunni,kann önnurskilá lifinu. Það orkar beinlinis grátbros- lega á menn, að hlusta á þetta sifellda fjas um að sýna skiln- ing! Skilning á hverju? Ef um væri að ræða einhverja stjórnarforystu, sem það nafn væri gefandi, myndi sennilega ekki standa á þvi. Ef bent væri á einhver önnur úrræði en bara að ,,vona” að allt slampist ein- hvemveginn af, væri umtals mál. Það er hægt að fyrirgefa mistök, sem öðrum þræði stafa Qlruffffir Qlr iiIH furir cinn,y ,?oKyggir OK UIU lyill ojUII sama knérunn og þrengt að kosti heimilanna, hlýtur þolin- mæðina að þrjóta. A þessari stundu verður þvi ekki annað séð en að eftir mánaðamót dragi til harðvítugra deilna með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir land og lýð. Bersýnlegt er að rikisstjórnin með allan sinn þingstyrk veit ekki sitt rjúkandi að Geir Hallgrimsson, sem allir vita að er fæddur með silfur- skeið I munninum, hafi nokkru sinni staðið frammi fyrir þeim iskalda veruleika að vita ekki hvað hafa skyldi til matar næsta dag. Hafi hann átt andvökunæt- ur, sem hér skal ekkert fullyrt um hafa þær örugglega ekki verið vegna kviða fyrir komandi af lítt fyrirsjáanlegum orsök- um. En aumingjaskap og ráð- leysi er erfitt að fyrirgefa, sizt þeim sem án ábyrgðar hafa þótzt ekki einungis eiga ráð undir hverju rifi, heldur einnig utan á þeim. Það er ekki nóg að hafa „mikið lið og frittí?)” ef foringinn er af sömu gerð og Kristján II. Danakonungur, sem á einni nóttu lét ferja sig marg- sinnis fram og aftur yfir Litla belti sifellt óráðinn I, hvað gera skyldi. Sannarlega hefði ekki verið neitt undarlegt, þótt almenning- ur hefði lika getað átt þess von, að forsætisráðherra landsins hefði fyrir augum og eyrum alþjóðar reynt að leggja fram einhverja stefnumörkun i að- steðjandi vanda. En þvi var siður siður en svo að heilsa. Tilviljanir eru stundum skrýtnar og oft vill óvænum happ. Á liðnum vetri bar svo við, þegar mest reið á að halda vökunni vegna erfiðleika inn- lands, barst forsætisráðherra vinsamlegt boð frænda i Vestur- heimi, sem hann og þá, og gerði þar mikla lukku á elliheimilum, m.a. Nú, þegar að þvi er að koma, að I odda skerist á vinnumark- aðinum og verkföll i sjónmáli, berst aftur heimboð þó frá fjarskyldari frændum sé. Tilkynnt hefur verið að heitið væri þegar þeirri för. Við skulum endilega „vona” að kostur gefist á þvi að lita einnig inn á elliheimili þar i landi. Þar eru eflaust ýmsir þeirrar náöar verðir að fá hlýtt handtak höfðingja, áður en jarðvistardagar þeirra eru á enda. Stúlka óskast á opinbera skrifstofu. Góð menntun æskileg. — Vinnan er afgreiðslustörf, vél- ritun, bókhaldsvélavinna og gjaldkera- starf. Tilboð merkt „14906” sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 27. þ.m. VIPPU - BltSKÖRSHURÐIN Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Félag ísl. bifreiðaeigenda mun gefa út minnispeninga i tilefni fyrstu Rally-keppninnar sem haldin er hér á landi. Minnispeningarnir eru gefnir út i 150 tölusettum eintökum, það eru aðeins fáein eintök eftir. Þvermál peningsins er ca. 4 cm. og steyptur i bronz. Gull og Silfursmiðja Bárðar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, teiknaði og steypir peninginn. Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu F.Í.B., simi 33614, og Email, Hafnarstræti 7, simi 20475. Lagerstærðir miðað við múropá Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 3B220 NYI SIMINN OKXAR ER 81866 Olía im. ÚTIVISTARFERÐIR Minningar- spjöld Hallgríms- kirkju fást í Hallgrlmskirkjú (Guö'brands-i stofu), opiö virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h„ simi 17805, Blóm aversluninni Donius Medica, Egilsg. 3, Versl. Hall- dóru Ölafsdóttur, Grettisg. 26,: Versl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28, og Biskupsstofu, Klapp- arstig 27. hernaðarstyrk sinn. Þessi lönd ættu að vera við þvi búin að nota sem svarar 3% af þjóðarfram- leiðslu sinni til þess að tryggja ör- yggi sitt og sjálfstæði. Viðvaranir í allar áttir I þessu viðtali gefur bandariski ' varnarmálaráðherrann sem sé viðvaranir i allar áttir. Hann var- ar ekki aðeins oliuframleiðslu- löndin við þvi að lita á Bandarikin sem pappirstigrisdýr. Hann var- ar einnig bandamenn og vina- þjóðir Bandarikjanna við þvi að láta þau ein um að axla sameigin- legar byrðar. Þar á ráðherrann sjálfsagt ekki aðeins við varnar- og öryggismál skilin þrengsta skilningi heldur sjálfsagt einng við önnur sameiginlega hags- munamál iðnrikjanna s.s. eins og varðandi oliu og önnur efnahags- mál. Bandarikin ætla ekki að taka að sér að „bjarga” oliumálum iðnaðarrikjanna án þess að þau láti nokkuð að sér kveða Banda- rikjunum til stuðnings. Jafnrétti 3 Náttúruskoðunarferð á Krisu- vikurberg. Leiðbeinandi Arni Waag.Verð 700kr. Brottför kl. 13. Hafiö sjónauka og Fuglabók AB meðferðis. Sunnudaginn 25/5. Smyrlabúö — Helgadalshellar. Fararstjóri GIsli Sigurðsson. Verö 500 kr. Brottför kl. 13. Hafið góð ljós meö. Brottfararstaöur B.S.l. (aö vestanveröu) Útivist býöur, er ástæöulaust aö gera þá samþykkt, sem tillagan gerir ráö fyrir, og samþykkir bæjarstjórn þvi að visa henni frá. Var hún samþ. meö 6 atkv. meirihl. gegn 4 atkv. minnihl. Oliver Steinn sat hjá. Kom þvi til- laga Hauks Helgasonar ekki til atkvæöa. FRAMHALDSADALFIIHDUR ALÞÝDUFLOKKSFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinn i INGÓLFSKAFFI miðvikudaginn 28. mai kl 20.30. DAGSKRÁ: Afgreidd ný lög fyrir félagið. Drög að hinum nýju lögum liggja frammi á skrifstofu Alþýðu- flokksins. STJÓRNIN. ÚTBOÐ Tilboð óskast I færanlegan tjaidvegg til að skipta iþrótta- sal Hagaskóla I Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 5.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 12. júni 1975, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frílcirkjuvegi 3 — Sími 25800 Eiginmaður minn Guðni Thorlacius, Ránargötu 33, lést aðfaranótt 22. maf Margrét Ó. Thorlacfus. 0 Föstudagur 23. mai 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.