Alþýðublaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 7
:i IÐNAÐARMALA, rits Iðnþróunarstofnunar íslands
RÖRTÖNG
i Petter Johansson með eina aí sínum írægustu uppíinningum, rörtöngina.
endur íara um borð í Gautaborg. Teikning eftir tréskurðarmynd frá 1880.
i til að rekja fleiri afarðir þessa
la lmgvits og handgerfis, en þær
allt í kringum okkur, fastur lið-
daglegri rás okkar vélvæddu til-
angarnir
FYRIRSPURN TIL SIGLINGAMÁLASTJÓRA:
SIÓPROFUM SLEPPT
MEO SAMKOMULAGI?
Þarf sjóréttur ekki að
fjalla um það, að flutn-
ingaskip leggst á hliðina,
farmur gengur til, og
drepst á vél, og þetta
ástand varir í klukku-
tíma?
Er hugsanlegt, að skip-
stjóri skipsins og fram-
kvæmdastjóri útgerðar-
innar semji um það að
óþarfi sé að halda
sjópróf?
Á þessa lund spyr
Markús Þorgeirsson
siglingamálast jóra f
meðfylgjandi bréfi og
rekur þar atvik, sem
hann var aðili að í byrjun
þessa árs.
„Siglingamálastjóri
Hjálmar R. Bárðarson,
Reykjavik.
Að gefnu tilefni. Hinn 8.
janúar 1975 kl. 23.15 ágiskaður
timi fór m/s Mánafoss á hliðina
og það drapst á aðalvél skipsins.
Mánafoss fékk á sig 46 gráð.
halla að þvi er mælir sýndi og
altalað var um borð af skips-
verjum. Farmur skips gekk
meira og minna til i skipinu,
skipsverjar töluðu um farmtjón
sin á milli. Svona lá skipið i
tæpan klukkutima, þar með er
álit mitt að sá er öllu lifi ræður
hér hafi að einhverju leiti tekið
að sér skipsstjórn og svo lika
hitt hvað Mánafoss er mikið og
gott sjóskip i sjó að leggja. Það
tók öldurótið tæpan klukkutima
að koma þannig skipinu i sjó, að
hinir lærðu vélstjórar á Mána-
fossi komu aðalvél skipsins i
gang að nýju. Þegar þetta skeði
var haugasjór, veðurhæð mikil
og náttmyrkur á. Hvað
skipstjóri gerði i þessum sökum
veit ég ekki til að forðast
óhappið þvi ég var ekki á stjórn-
palli.
Ég var háseti á Mánafoss er
nefndur atburður átti sér stað,
skráði þetta til minnis i einka-
dagbók mina þvi að ég reiknaði
fastlega með sjórétti og er þá
oftast nær min fyrsta krafa við
dómara að ég fái að lesa upp úr
dagbókinni og hefur það verið
samþykkt af meðdómendum i
dómi. Nú hef ég kynnt mér hjá
fulltrúa saksóknara rikisins
hvort hann viti til þess að sjó-
réttur hafi farið fram i hér-
nefndu dæmi. Hann tjáði mér að
sér væri ekki kunnugt um að
sjóréttur hafi farið fram.
Siglingamálastjóri: Er mögu-
leikar fyrir þvi, að Magnús Sig-
urðsson, skipstjóri á Mánafoss
hafi gengið i skrifstofu Óttars
Möller eða til Jóns Magnús-
sonar ráðningarstjóra, greint
þeim frá óhappinu og þar hafi
náðst samkomulag að láta ekki
fara fram sjórétt. Eða á sér hér
stað algjör leynd á Mánafossi i
þessu máli ásamt nefndum
aðilum fyrir aðeins i þeim til-
gangi að þegja slika atburði um
borð i Mánafoss i hel og bjarga
þar álitil sinu og mannorði út á
við? Ég spyr, þér svarið
siglingamálastjóri.
Þegar óhappið varð var skip-
stjóri á stjórnpalli Magnús Sig-
urðsson ásamt öðrum stýri-
manni Gisla I. Ingvarssyni.
Keyrt var á mikilli ferð á vél
þegar skipið fór á hliðina.
Siglingamálastjóri: Ég sendi
þér þetta litla dæmi úr einka-
dagbók minni i góðri trú um^
réttan skilning á hlutverki þinu
sem útvörður sjófarenda og
öryggis i þágu alþjóðar sem
æðsti maður siglingamála á
tslandi i dag. Og verði hjá
komist að halda sjórétt i sliku
máli sem ég gerihér að umtals-
efni hef ég misskilið hlutverk
skipstjóra til þessa og þar að
lútandi sjólög sem lærður skip-
stjóri.
Með vinsemd,
Hafnarfirði 20. mai 1975
Magnús B. Þorgeirsson,
skipstjóri
Hvaleyrarbraut 7,
Hafnarfirði.”
í. En grettistök Johan Petter Jo-
sons sem lést 1943 eru enn vel
mleg í SvíþjóS og verða lengi.
-iðja, s. s. Enköpingsverkstad-
i og Husqvarna-samsteypan, er
a. veglegur vitnisburður þeirrar
itseigju sem einstakir menn búa
- að gefast ekki upp þótt á móti
i.
því efnahagslega volæði sem nú
sagt vera á íslandi, væri ekki
vegi að staldra við og skoða í
i sögunnar við hvaða aðstæður
arfur varð til sem í dag gerir
ur kleift að ala börnin á nógri og
ri fæðu og halda upp kröfupóli-
samtímis.
Allirgeta komið sér up^'J
----- venjuleguTuglaborði,
En hvers\,Vflhjálmur — en
vegna fugla V nú á dögum
borð, sem er )\l njeyðist
opið allan sólar- * mabur til
hringinn?^ aö hugsa fram
Ég hef á
_tilfinningunni, að'
. þú hafir ekki ,
en aðrir. , hugsað þetta til )
' enda — það gæti/
verið hængur á þessu
DRAWN BY DENNIS ' OLLINS WRIÍTEN BY MAURICE DODD
Fuglar eru ekki
þekktir af eyðslu ) stað
,semi /revndin er
r.-----——ou, «u mMiþ**
Þeir eru \ álita fugla
ekki vanir að \ alveg
ausa út pening J skitblanka
Föstudagur 23. mai 1975