Alþýðublaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 8
VID
OG HEIMIUÐ
Enginn velur gimsteina í stil við varalitinn, hvort sem um demanta
eða safíra er að ræða - hvort sem þeir eru ekta eða ekki. En við
höfum aðeins tíu neglur og hver og ein þeirra verður að draga
sömu athygli að sér og
leiftrandi gimsteinar
GIMSTEINAR
áttan
FRANSKA TÍZKUUNDRIÐ
BRJÓSTHALDARA-SETT
BIKINI-SUNDFÖT
I FLOSKU!
TIZKUSYN/NGAR
AD
HOTEL
LOFTLEIDUM
ALLAFOSTUDAGA
KL. 12.30—13.00.
Hinir vinsælu íslenzku hádegis-
réttir verða enn Ijúffengari,
þegar gestir eiga þess kost að sjá
tízkusýningar, sem íslenzkur
Heimilisiðnaður, Módelsamtökin
og Rammagerðin halda alla
föstudaga, til þess að kynna sér-
stæða skartgripi og nýjustu
gerðir fatnaðar, sem unninn er
úr íslenzkum ullar- og skinnavör-
um.
Umboðsmenn
Vesta hf.,
Laugaveg 26, sími 10115 — 11123
Þetta er allt vonlaust, þú verð-
ur að vera með sterkar, vellagað-
ar neglur, þvi að skrautlegt
naglalakk er i tisku. Við skulum
gleyma þvi, þegar naglalakk átti
að samsvara varalitnum. Nú eru
það andstæðurnar eða samstæð-
urnar. Brúnn litur og ljúsar negl-
ur, en grænar eða bláar neglur —
hver er varaliturinn þá? Djúp-
rautt naglalakk fer vel við flesta
fingur, en ekki er sömu söguna að
segja um varlit og andlit. Það fer
iila með neglurnar, ef þú breytir
alltaf um naglalit um leið og þú
breytir um varalit. Nagialakk
skemmir ekki neglurnar, en
naglalakkseyðir gerir það, ef
hann er notaður of oft. Ef þú ætlar
að skipta um frá ljósum lit yfir i
dekkri, skaltu bara mála nýja lit-
inn yfir hinn eldri.
Hvernig stuttar negl-
ur verða glæsilegar
Ekkert nema sjúkdómar koma
I veg fyrir það að neglurnar vaxi
Þær klofna og þvi verður að
klippa þær, og það er ennfremur
erfitt, effólk nagar neglurnar. Nú
skulum við skipta um þetta allt,
og snyrta neglurnar á hverjum
morgni með naglaþjöl, til að
koma i veg fyrir allt slit.
Brothættar neglur, batna oft
að sumarlagi, þvi að slæm blóð-
rás orsakar oft þennan sjúkleika,
en algengasta orsökin er þvotta-
efnið. Vitanlega skolarðu og
þurrkarðu þér eftir þvott, en
þvottaefnið biður undir nöglun-
um.
Klofnar neglur: Þær koma
stundum af ofnotkun þvottaefna,
en mun oftar af þvi, hve oft konur
þurfa að dýfa höndunum til skipt-
ist i heitt og kalt vatn. Þetta ku
vera kvennasjúkdómur og þvi
ættu karlmennirnir að hafa hljótt
um sig. Notið gúmmihanska við
erfiðisvinnu, en gætið þess að
hafa þá ekki of lengi á höndunum.
Náið ykkur frekar i fóðraða
gúmmihanska, þvi að allar hend-
ur svitna meira i ófóðruðum
hönskum.
Svo eru það þessi yndislegu
böð, sem við liggjum i — lengi,
lengi — og þá fara hendurnar ekki
siður illa en við heimilisstörfin.
Lestu, drekktu, nuddaðu á þér
andlitið — já, gerðu allt, en láttu
hendurnar ekki hvila lengi i vatni,
nema þú notir sérstakt næringar-
krem — ég mæli með Innoxa) eða
Cutex naglastyrki á neglurnar, en
viö megum aldrei gleyma þvi, að
það má alls ekki bera varnarefnið
yfir alla nöglina eins og svo
mörgum hættir til að gera.
o
Föstudagur 23. mai 1975