Alþýðublaðið - 23.05.1975, Side 9

Alþýðublaðið - 23.05.1975, Side 9
Umsjon. Biorn Bfondai ÍÞItOTTIIt Landsleikurinn við Frakka Síðasti undir- búningurinn Landsliðiö undirbýr sig nú af kappi fyrir landsleikinn gegn Frökkum á sunnudaginn og eru nú allir þeir sem kallaðir hafa verið heim vegna leiksins komn- ir. Síðastur kom Jóhannes Eð- valdsson frá Danmörku og var hann varla kominn til landsins þegar hann fór á sina fyrstu æf- ingu með liöinu. Æfingin var að vfsu ekki úti, heldur var þetta æf- ing inni, þar sem leikaöferðir voru ræddar frá öllum hliðum á sýningartöflu. Ekki komust allir iandsliðs- mennirnir á æfinguna og vantaði Skagamennina fjóra og nýliðann Arna Stefánsson,sem mun hafa verið i prófum. Við ræddum stuttlega við þá Elmar Geirsson, Asgeir Sigur- vinsson og Jóhannes Eðvaldsson áður en töfluæfingin hófst. Elmar sagði að hann hefði leik- ið með Berlinarliðinu Hertu Zerlingdorf i vetur og hefðu þeir hafnaö I 2. sæti i áhugamanna- deildinni i Berlin. Hann starfaði nú sem tannlæknir f Þýskalandi og byggist við að vera erlendis I a.m.k. eitt ár ennþá. Elmar kvaðst vera bjartsýnn fyrir leik- inn, en þó mætti fólk ekki búast við of miklu af liðinu. Ásgeir sagðist hlakka til leiks- ins, hann hefði séð Frakkana leika gegn Portúgölum og hefði sér ekki þótt mikið til leiks Frakkanna koma, en þó bæri að hafa það i huga að leikurinn hefði verið vináttuleikur sem engu máli hefði skipt fyrir hvorugt lið- ið. Jóhannes var rétt kominn til landsins frá þvi að leika gegn Slagelse i 1. deild, en þeim leik hafði Holbæk tapað. Jóhannes sagðist vera litilsháttar meiddur á hné en hann yrði örugglega orð- inn góður á sunnudaginn. í gærkvöldi átti svo liðið að leika æfingaleik á grasvellinum i Keflavik,en heldur i dag til Þing- valla þar sem dvalið verður fram að landsleiknum. En liðið mun skreppa á Laugarvatn á morgun og sfa þar. Ctlendingahersveitin... Jóhannes Eðvaldsson, Aageir Signrvlnsson eg Marteinn Geirsson voru allir kallaðir heim til að leika með landsliðinu á sunnudaginn. Tony Knapp... ásamt landsliðinu á töflusfingunni á miðvikudagskvötd. t gsr iék UMð i Keflavfk, en heldur I dag á Þingvöil. Fró Lokasprettinum i 4M metra hlaupinu, Belgiumaðurinn Brijdenbach kemur fyrstur I mark, vinstra megin við hann er Bretinn Jenkins sem varö annar og þá Þjóöverjinn Hofmeistar sem hlaut þriðja sæt- ið. Lengra frá má sjá Honz sem varð aftarlega i hlaupinu og má hann muna sinn fifil fegurri. Vertíð frjálsíþrótta Fyrsta heimsmetið fallið en árangur samt mjög mismunandi „Viömiðunarmót” GSI Umhelgina fór fram „viðmið- unarmót” GSf og var leikið á Hólmsvelli, Leiru, og á Hval- eyrarvellinum. Alls voru 16 bestu kylfingar landsins boðaðir til mótsins, en mæting var afar slæm og léku 8 kylfingar báða dagana. tslandsmeistarinn Björgvin Þorsteinsson var meðal kepp- enda fyrri daginn á Hólmsvelli, Leiru, og varð þar annar á eftir heimamanninum Þorbirni Kiærbo. Seinni daginn keppti Björgvin hins vegar ekki þvi hann svaf yfir sig!! tlrslit „viðmiðunarmótsins” urðu þessi: Hólmsvöllur Þorbjörn Kjærbo G.S. 39-39-39-35 = 152 högg Björgvin Þorsteinsson G.A. 42- 40-36-42 = 160 högg Atli Arason G.R. 45-41-37-38 161 högg Sigurður Thorarensen Keili 43- 36-39-43 = 161 högg Einar Guðnason G.R. 41- 44-36-44 = 165 högg Ragnar Ólafsson G.R. 42- 44-39-40’168 högg Óskar Sæmundsson G.R. 43- 42-46-40= 171 högg Jóhann Ó. Guðmundsson NK 43-41-42-45 = 171 högg Hvaleyrarvöllur, Sigurður Thorarensen, Keili 40-37-38-39 = 154 högg Einar Guðnason G.R. 42- 36-39-38 = 155 högg Óskar Sæmundsson G.R. 43- 36-39-40=158 högg Þorbjörn Kjærbo G.S. 38-40-40-40 = 158 högg Atli Arason G.R. 40-42-42-40= 164 högg Július R. Júllusson, Keili 43-44-40-38= 165 högg Ragnar ólafsson G.R. 42-44-40-42 = 168 högg Jóhann Ó.Guðmundsson NK 44- 42 hætti Heildarárgangur 72 holur högg 1. Þorbjörn KjærboG.S. 310 2. Sigurður Thorarensen,GK315 3. Einar Guðnason G.R. 320 4. Atli Arason G.R. 325 5. Óskar Sæmundsson G.R. 329 6. Ragnar ólafsson G.R. 333 Aðrir keppendur luku ekki til- skildum 72 holum. Björgvin Þorsteinsson lék að- eins 36 holur á Hólmsvelli. Jóhann Ó. Guðmundsson lék aö- eins 54 holur samtals. Július R. Júliusson lék aðeins 36 holur á Hvaleyri. Nú er vertið frjálsíþrótta- manna á útimótum að byrja og eru stórmót erlendis viða komin i fullan gang. A sama tima er knattspyrnumótum viðast hvar að ljúka og erlendir knattspyrnu- menn komnir eða að fara I sum- arfri. Hjá okkur er þessu þó öfugt far- ið þvi við veröum að nota okkar stutta sumar fyrir öll okkar mót og er þvi álagið oft full mikið. Eitt frjálsiþróttamót hefur far- ið fram hér I vor en þaö fór að mestu leyti úrskeiðis vegna veð- urs, en samt voru þar sett tvö Is- landsmet. Erlendis eru mótin þegar byrj- uð og þar eru þeir þegar farnir að setja heimsmetin. Eins og við höfum sagt frá þá setti V-Þjóðverjinn Karl Hans Riehm glæsilegt heimsmet i sleggjukasti um siðustu helgi á frjálsiþróttamóti í Þýskalandi og bætti met Rússans Spiridonow um hvorki meira né minna en 1.84 m. A mótinu náðist einnig mjög góður árangur i ýmsum greinum. 1 100 metra hlaupi karla sigraði Ommer á 10.3 og i 200 metrunum sigraði Gruse á 21.1. 1 400 metra hlaupinu var árang- urinn mun betri, þar kom fyrsur i mark Brydenbach frá Belgiu á 45.4 sek., annar varð Jenkins Bretlandi á 45.9 sek. og þriðji Þjóðverjinn Hofmeister á 46.1 sek.. 1 800 metra hlaupinu varð Wuhlbeck hlutskarpastur á 1.47.2 min. og i öðru sæti varð Belgiu- maðurinn Damme á 1.47.3 min. 1500 metrana sigraði Wessing- hage á 3:42.4 min. og i 3000 metr- unum sigraði Israelbúinn Wishni- zar á 8:09.6 minútum. Mjög góður árangur náðist i langstökki, þar sigraði Klöck, stökk 7.97 metra. 1 stangarstökki sigraði Klöck, stökk 5.20 m. Kringlukastið sigraði Neu, kast- aði 60.96 metra og þar varð Ung- verjinn Fejer annar með 60.08 metra. Kvenfólkið lét heldur ekki á sér standa, i 100 metra hlaupinu sigr- aði v-þýska stúlkan Richter á 11.1, önnur varð Lynch Bretlandi' á 11.2. 1 200 metrunum sigraði Szewinska Póllandi á 22.4 en Richter varð önnur á 22.8. 100 metra grindahlaupið sigraði Koschinski á 13.5 og i hástökkinu Nýi heimsm ethafinn i sleggjukasti Karl Heins Riehm kastaði öllum sex köstunum lengra en gamla heimsmetið var, það lengsta 78.50 metra og bætti metið um 1.84 metra. urðu Munding og Meyfarth hlut- skarpastar, stukku báðar 1.75 m. 1 Bandarikjunum eru útimótin lika komin i fullan gang, á móti i Iowa sigraði Steve Williams i 100 metra hlaupi á 10.0 og á sama móti stökk Jankuni 2.23 metra i hástökki. 220 yardana hljóp Gilk- es frá Gineu á 20.5 sek., 440 yard- ana hljóp Randle á 45.5. Föstudagur 23. mai 1975

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.