Alþýðublaðið - 23.05.1975, Page 11
Uivarp
Föstudagur
23. mai
7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.15 og 9.20. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (forustugr. dag-
bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn
kl.7.55. Morgunstund barnanna
kl. 9.15: Sigriður Eyþórsdóttir
les söguna ,,Kára litla I sveit”
eftir Stefán Júliusson (4). Ung-
lingapróf i ensku kl. 9.05: Verk-
efni og skýringar Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriöa.
Spjallaó vió bændur kl. 10.05.
Morgunpoppkl. 10.25. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: Yehudi
Menuhin og hljómsveitin Phil-
harmonia leika „Poéme” tón-
verk fyrir fiölu og hljómsveit
op. 25 eftir Ernest Chaus-
son/Felicja Blumental og Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna leika
Pianókonsert I brasiliskum stll
op. 105 nr. 2 eftir Hekel
Tavares/ Sinfónluhljómsveitin
I Utah leikur „Hitabeltis-
nóttina”, sinfónlu, nr. 1 eftir
Louis Moreau Gottschalk.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynnningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan : „A
vigaslóö” eftir James Hilton
Axel Thorsteinson les þýöingu
slna (4).
15.00 MiödegistónleikarFélagar I
tékkneska filharmonlublásara-
kvintettinum leika Sónatlnu
fyrir óbó, klarlnettu og fagott
eftir Michal Spisak. Gotthelf
Kurth syngur Fimm ljóöa-
söngva eftir Karl Heinrich
David Rolf Maser leikur á
planó/Smyth Hympreys og
Hugh McLean leika Dúó fyrir
lágfiölu og píanó eftir Barböru
Pentland.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.30 „Bréfiö frá Peking” eftir
Pearl S. Buck Málmfriöur
Siguröardóttir les þýöingu slna
(2).
18.00 Slödegissöngvar.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Frá sjónarhóli neytenda
20.00 Planótrló I Es-dúr op. 1 nr. 1
eftir Beethoven Nicola
Chumachenco, Alexandra Stein
og Edith Picht-Axenfeld leika.
20.30 Heilög Birgitta Sveinn
Asgeirss. les þýöingu slna á
ritgerö eftir Vilhelm Moberg.
21.00 Dönsk tónlist Willy Hansen,
kór og hljómsveit Konunglega
leikhússins I Kaupmannahöfn
flytja „Einu sinni var”, eftir
Lange-Muller: Johan Hye-
Knudsen stjórnar.
21.30 (Jtvarpssagan: „Móöirin”
eftir Maxim Gorkl Halldór
Stefánsson þýddi. Siguröur
Skúlason leikari les (2).
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Iþróttir Um- Guöna Rúnars Agnarssonar. |
sjón: Jón Ásgeirsson.
22.35 Afangar Tónlistarþáttur I 23.25 Fréttir I stuttu máli. |
umsjá Asmundar Jónssonar og Dagskrárlok. 1
SJónvarp
Föstudagur
23. mai
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og augiýsingar.
20.35 Tökum lagiö-Breska hljóm-
sveitin „The Settlers” leikur og
syngur létt lög. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
21.05 Kastljós.Fréttaskýringa- J
þáttur. Umsjónarmaöur Eiöur J
Guönason.
22.00 TöframaöurinnBandariskur I
sakamálamyndaflokkur. |
Banvæn viöskipti. Þýðandi |
Kristmann Eiösson.
22.50 Dagskrárlok.
I
I
„HafiÖ þér nokkuö á móti þvl
aö ég fari fyrst inn?”
Bíóðn
KÓPAVOfiSBÍÓ Sími 41985
Fyrsti gæðaflokkur
Mynd um hressilega pylsu-
gerðarmenn.
Aðalhlutverk: Lee Marvin, Gene
Hackman.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 8.
Móðurást
Vel leikin litkvikmynd með
Melina Mercouri og Asafat
Dayan.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 10.
HÁSKOUBÍÓ
Myndin, sem beðið hefur
verið eftir:
Morðið í Austurlanda hrað-
lestinni
Glæný litmynd byggð á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie.sem komið hefur út i is-
lenzkri þýðingu. Fjöldi heims-
frægra leikara er i myndinni m.a.
Albert Finney og Ingrid Berg-
man, sem fékk Oscars verðlaun
fyrir leik sinn i myndinni.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
STJttRNUBÍÓ Sim, .8936
Einkaspæjarinn
ISLENZKUR TEXTI
Spennandi, ný, amerisk saka-
málamynd i litum, sem sannar,
að enginn er annars bróðir i leik.
Leikstjóri: Stephen Frears.
Aðalhlutverk: Albert Finney,
Billie Whitelaw, Frank Finley.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
UR UU SKAHrGfiiFIR
VI KCRNELÍUS
JONSSON
k SKÖLAVÖRBUSUG 8
8ANKASTRÆ Tl 6
<-»IHS80-t86OÖ
NÝJA BlO
Simi 11540'
Háttvisir broddborgarar
ZOmOoturyf o« wweots
A SERGE SILBERMAN PROOUCTION
Afílmby
Luis Bunuel
“THE DISCREET
CHARM OF THE
BOURGEOISIE”
5
TÚMABÍÚ
Simi 31182
FERNANOO REY • PAUL FRANKEUR
DELPHINE SEYRIG • 8ULLE OGIER ■ STEPHANE AUDRAN
JEAN-PIERRE CASSEL . ... .. g—i .... MICHEL PICCOLI
MH..M LUIS BUNUELond JEAN-PAUL CARRIERE
t, SERGE SILBERMAN * In COLOR
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg verðlaunamynd i létt-
um dúr, gerð af meistaranum
'Luis Bunuel.
Aðalhlutverk: Fernando Rey,
Delphine Seyrig, Stephane
Audran, Jean-Pierre Cassal.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikhúsin
Sþjóðleikhúsið
AFMÆLISSYRPA
I kvöld kl. 2ú.
Siðasta sinn.
NEMENDASYNING
LISTDANSSKÓLA
ÞJÓÐLEIKHUSSINS
laugardag kl. 15.
ÞJÓÐNÍÐINGUR
3. sýning laugardag kl. 20.
SILFURTÚNGLIÐ
sunnudag kl. 2ú.
KARDEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15.
Síöasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
LÉÍRFELAGÍsÍL
^YKjAVfKtigO
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20.30.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30.
262. Sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HÚRRA KRAKKI
Miðnætursýning i Austurbæjar-
biói laugardagskvöld kl. 23,30.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opjn frá kl. 16 i dag.
Simi 1-13-84.
Gull >
Gold
Ný, sérstakiega spennandíog vel
gerð brezk kvikmynd. Myndin er
aðallega tekin i Suður-Afríku og
er leikstýrð af Peter Hunt.
Tónlist: Elmer Bernstein.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Susannah York, Ray Milland,
Bradford Diliman, John
Gielgud.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
Athugið breyttan sýningartima.
HAFNARBÍÚ
Simi 16444
Skrítnir feögar
WILFRID BRAMBEUL HARRY H.C0BBETT
CAROLYH SEYHOUR
mi
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
ensk gamanmynd um skritna
feðga og furðuleg uppátæki þeirra
og ævintýri.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
IAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
Fræg bandarisk músik gaman-
mynd, framleidd af Francis
Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sama verð á öllum sýningum.
Föstudagskvöld kl. 20.
1. Þórsmörk.
2. Mýrdalur og nágrenni.
Farmiðar seldir á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands,
Oldugötu 3,
simar: 19533 og 11798.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur með sjáifsafgreiðslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL BORG
við Austurvöll. Resturation, bar og dans i Gyllta
salnum.
Simi 1X440.
HÓTEL SAGA
Grillið opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla
daga nema miðvikudaga. Simi 20890.
INGÓLFSCAFÉ
við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
ÞÓRSCAFÉ
Opið á hverju kvöldi. Simi 23333.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hfjómsveit Garðars Jóhannessonar.
Songvari Björti Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.'— Simi 12826.
Styrkur til náms í talkennslu
Menntamálaráðuneytið hefur I hyggju að veita á þessu ári
styrk handa kennara sem vill sérhæfa sig I talkennslu
vangefinna. Styrkfjárhæöin nemur allt að 400.000.- krón-
um. Sú kvöð fylgir styrknum að kennarinn starfi a.m.k.
þrjú ár að námi loknu við talkennslu i stofnunum fyrir
vangefna.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu fyrir 20.
júni n.k., ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf.
Menntamálaráðuneytið,
20. mai 1975.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir april-mán-
uð 1975, hafi hann ekki verið greiddur i
siðasta lagi 26. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan
eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
21. mai 1975
Tilkynning
Vegna þess hve margar umsóknir um dvöl
eru óafgreiddar, þá verður þvi miður ekki
hægt að taka á móti fleirum að sinni.
20. mai 1975.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
BIRKIPLONTUR
Birkiplöntur til sölu. — Einnig brekkuvið-
ir.
Lynghvammi 4, Hafnarfirði
Simi 50572.
Föstudagur 23. maí 1975
o