Alþýðublaðið - 06.09.1975, Page 7
I
niinmiimiminiiiriiv^
Flokksstarfið
Kjördæmisþing Alþýöuflokksins i
Norðurlandskjördæm i eystra
verður haldið á HÚSAVÍK dag-
ana 6. 7. september nk. Á fundinn
mæta m.a. Benedikt Gröndal og
Vilmundur Gylfason. Stjórn Kjör-
dæmaráðs.
Fundur verður haldinn i sam-
bandsstjórn S.U.J. mánudags-
kvöldið 8. sept. ki. 20 á skrifstofu
Alþýðuflokksins.
Fundarefni:
Undirbúningur 29. þings S.U.J.
Félagsmenn Alþýðuflokks-
félaganna eru vinsamlega beðnir
um að tilkynna framkvæmda-
stjóra Alþýðuflokksins eða 1
flokksskrifstofunni um bústaða-
skipti og breytt heimilisföng.
Herða ska1 sóknina,
samtaka nú
strax í dag!
Það eru eindregin tilmæli flokks-
stjórnar að flokksmenn hjálpi nú
allir sem einn við aö útbreiða AÞ
þýöublaðið, — og þeir sem ekki
kaupa blaðið reglubundið eru
hvattir til að gerast áskrifendur.
Það væri lika sérlega vel þegið ef
þeir, sem hafa rýmri auraráð og
eru áskrifendur greiddu fyrir á-
skrift til einhvers eldri borgara, ,
sem hefur úr minna að spila.-
Flokksmenn hafa tekið vel
hvatningum um liðsinni, og þegar
hafa margir gerst áskrifendur —
og vill flokksstjórnin þakka það.
Dregið hefur verið í ferða-
happdrætti Alþýðuf lokks-
ins.
Vinningar eru 20 ferðir til sólar-
landa með ferðaskrifstofunni
Sunnu.
Vinningar komu á miða nr.:
1995, 2125, 4320, 8612, 8841, 8844,
9811, 11866, 11879, 11883, 14716,
15213, 18243, 20163, 22002, 23209,
23643, 23757, 23806, 24708.
Vinninga má vitja gegn fram-
visun miða á skrifstofu Alþýðu-
flokksins, Hverfisgötu 8—10.
Ýmislcgt
A landsfundi Sambands is-
lenskra barnaverndarfélaga, sem
hefst i Norræna húsinu i Reykja-
vik á morgun, mun Jens Donnar,
héraðslæknir frá Árósum, m.a.
flytja erindi um barnaverndarfé-
lög á Norðurlöndum og störf
þeirra. Þá mun hann einnig skýra
frá starfsemi ráðgjafastöðva
barnaverndarfélaga i Danmörku.
Donner kemur hingað á vegum
barnaverndarfélaganna i Dan-
mörku — Red barnet — en barna-
verndarsamtök á norðurlöndum
hafa boðið þeim islensku þátttöku
i samstarfi þeirra.
Auk Donners flytur Kristinn
Björnsson, formaður Sambands
isl. barnaverndarfélaga erindi á
landsfundinum. öllum áhuga-
mönnum um barnaverndarmál er
heimil fundarseta.
MAR
GER $ s IR EITT STHCJll AMVINNUBANKINN \S5€f RT
Þér finnið viðskipta- og athafnalíf þjóðarinnar í auglýsingum Alþýðublaðsins
_____________________________________________________;______________í___
|alþýðu[
InFTtTfti Eyðublað
Ókeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði
fyrir flokkaðar smáauglýsingar
Flokkur
Merkið X við:
]]] Til sölu
] óskast keypt
| [ Skipti
] Fatnaður
] Hjól og vagnar
]]] Húsgögn
] Heimilistæki
] Bilar og varahlutir
] Húsnæði i boði
| Húsnæði óskast
[ [ Atvinna i boði
| Atvinna óskast
□
□
Texti
Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir — einn staf i
hvern reit:
Fyrirsögn: OOOOOOOOOOOO
Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit
má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit-
stjórnar, Siðumúla 11 — fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag —
og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu.
Tapað fundið Safnarinn Auglýsand i t þvi tiifelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauðsynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og sima.
Kynningar
(Einkamál)
Barnagæsia Nafn
Hijómplötuskipti Heimili
Ýmislegt. Simi
! Er ekki eitthvað smávegis sem þið viljið
| selja, eða vanhagar um - og svarar vart
j kostnaði að auglýsa?>
í Þá hefur Alþýðublaðið lausnina;
I ÓKEYPIS SMÁAUGLÝSINGAR, sem er okkar
jþjónusta við lesendur blaðsins.
! Klippið út eyðublaðiað ofan og sendið okkur.
Lesendaþjónustan
Tll SÖLU
Skólafólk
Young People’s science
encyclopedia, alls 20 bækur, til
sölu. Verð kr. 10.000. Uppl. i sima
53642.
Svefnsófi
Til söiu rúml. ársgamall
tvibreiður svefnsófi. Verð kr.
30.000,- (kostar nýr kr. 59.000.-)
Uppl. i slma 53642.
Fiskabúr
Hef fiskabúr til sölu með loftdælu
og öllu tilheyrandi upplýsingar i
sima 30319 milli kl. 7 og 9
e.h.
AAarkrif f í II
Mark riffill cal. 22, tegund Brno
Mod 4 með Tiasco sjónauka,
stækkun 6x32til sölu. Uppl. i sima
81976 eftir 19.30 á kvöldin og 86559
um helgar.
Hárgreiðslud.
Léttbyggður, vel með farinn rak-
arastóll til sölu, litið notaður,
einnig rakvél með fylgihlutum,
selst ódýrt. Simi 51775
Hf-Garðahr.
Skrautfiskasala: Fáið fiskana
unga. Ungar i hundraðatali af
Svarðdrager, Guppy o.fl. Aðeins
kr. 50.00 stk. Hringbraut 51.
(uppi) Hafnarfirði.
Til Sölu
Málningarpressa til sölu. Verð:
65—70 þús. Simi 32101.
BÍLAR 0G VARAHLLfTIR
Vauxhall
Til sölu Vauxhall Victor 1966
skoðaður 1975, og er i góðu lagi.
Sjálfskiptur. Verð 170 þús. útb.
ca. 100 þús. uppl, i sima 28519.
Land Rover
Land Rover bensin árgerð ’62
með spili til sölu upplýsingar i
sima 83077.
Bíll
Bill, vel ökufær fólksbill óskast til
kaups gegn kr. 50 þús. útborgun.
Simi 22767, eftir kl. 7 á kvöldin.
Opel '61
Til sölu nýleg frambretti á Opel
Rekord '61. Simi 99-6437
BARNAGÆSLA
Barnagæsla
Tek börn i gæslu frá 2. ára aldri.
Hef leyfi er i Fossvogi simi 38707.
Húsnæði
Litil félagasamtök óska eftir hús-
næði 40—50 ferm., sem fyrst.
Tilboð sendist Aiþýðublaðinu
merkt „HÚSNÆÐI” fyrir kl. 5,
12. sept.
HÚSNÆÐI I BODlj
Sambúð
Ungur maður vill kynnast ungri
konu, með sambúð i huga. Má
eiga börn. Hef húsnæði. Svar
sendist til Alþýðublaðsins,
merkt: 7856 (ásamt
simanúmeri.)
ATVINNA ÓSKAST
Vinna óskast
Ég er 16 ára og óska eftir vinnu á
kvöldin i vetur, skúringar koma
til greina og margt fleira. Vin-
samlegast hringið i sima 11793
milli kl. 4 og 7 e.h.
TAPAÐ-FUNDtÐ
Myndavél
Fundist hefur myndavél i sund-
lauginni i Þjórsárdal. Uppl. i
sima 99-6400.
ÝMISLEGT}.
Vinnutæki
Tek að mér að annast sölu á stór-
um eða litlum vinnutækjum og
bilum utan af landi. — Upp-
lýsingar i sima 13227 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Judo
Judódeild Gerplu, Kópavogi.
Innritun þriðjudaginn 16. sept. frá
kl. 7—9 i húsi K.F.U.M. og K.
Lyngheiði 21, Kópavogi. Nánari
upplýsingar i sima 17916.
HF-Garðahr.
Sýningarvélaleiga: Super 8 og
8mm kvikmyndasýningarvélar til
leigu. Góðar vélar og ódýr leiga.
Hringbraut 51 (uppi) Hafnarfirði.
Teppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Érum með nvjar.vélar. Góð þjon-
usta. Vanir menn.
Simar 82296 ‘«g 10191.
Laugardagur 6. september 1975.
Alþýðublaðið