Alþýðublaðið - 20.11.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.11.1975, Blaðsíða 11
Fræðslunefnd Alþýðuflokksfé- lags Reykjavikur hefur ákveðið að setja á laggirnar þrjá fræðslu- hópa.sem munu taka til meöferð- ar eftirfarandi efni: (1) Ræðu- mennska. fundarreglur og fund- arstjorn. (2) Stjórnkerfi íslands. <.?)•. Bainkakerfið. lifeyrissjóðir og aðrar lánastofnanir. Þeir, sem adla að taka þátt i þessum Iræðsluhópum. einum eða fleiri. láti innrita sig á skrifstofu Al- þýðuflokksins. Hverfisgötu K— 10. i sima 1-50-20. Hámarksljöldi i hverjum hóp er 15 manns. Gleymid okkur einu sinni - og þiö gleymiö því alarei f Leikhúsin ÆÞJÓÐLEIKHÍISIf Stóra sviðiö SPORVAGNINN GIRNP i kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20. CAItMEN föstudag kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. Uppselt. miðvikudag ki. 20. Litla sviðið IIAKARLASÓL i kvöld kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30. IYIILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. LEIKFÉLAGSfe ykjavíkurjE SKJALI'HAMRAR i kvöld. — Uppselt. FJÖLSKYLPAN föstudag kl. 20,30. Næst siðasta sýning. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. SKJ ALPHAMRAR sunnudag kl. 20,30. SKJALPHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SAUM ASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON jr. i kvöld kl. 20,30. Næsta sýning sunnudag. Miðasala opin alla daga frá kl. 17-21. Leændaþjónusta Alþýðublaðsins 0KEYPIS SMAAUGLYSINGAR TILS0LU DBS DBS — hjól til sölu. Vel með farið. Uppl. i sima 44137. Til sölu 'l'il sölu Sunnudagsblað Timans 1-10. árg. — Upplýsingar i sima 34546 eftir kl. íl siðdegis. Sniglar Til sölu snýglar i fiskabúr kr. 20 stykkið. Hringið i sima 73696 eða komið á Leirubakka 22, Breiðholti. Hella og ofn Til sölu Husquarna-hella og ofn. Upplýsingar i sima 36093. Siglfirðingar! Fallegar litmyndir af Siglufirði til sölu, stærð 50x60 cm. Myndir til sýnis og sölu að Nökkvavogi 46, Rvík., kjallara, simi 30876. A Siglufirði i verzl. Rafbæ. Aðeins nokkrar myndir eftir. Frekari uppl. gefur Kristján Möller i sima 6151, Laugarvatni. ódýr áburður Það er ekki of snemmt að láta dreifa húsdýraáburði i kálgarð- inn sinn. Pantió i sima 53931 á kvöldin. Verðið hækkar allsstaðar um áramótin._________ Kista 140 ára gömul kista til sölu. Upp- lýsingar i sima 13373. ÓSKAST KEYPT Takið eftir! Vill nokkur selja mjög ódýra raf- magnsritvél? Er kaupandi að góðri, ódýrri rafmagnsritvél. Einnig vil ég kaupa fjölritara. (þarf að vera handsnúinn.) Þeir sem þetta eiga og vilja selja, vin- samlegast snúi sér til þess sima- númers sem hér er undir, uppl. i sima 40361. ATVINNA í Trésmíði Tek að mér viðgerðir og breyt- ingar innanhúss. Get haft véí á vinnustað. Vönduð vinna. Upplýs- ingar i sima 36093. ATVINNA 0SKAST Atvinna Röskan, ungan og reglusaman mann vantar vinnu strax eða sem fyrst. Er vanur akstri, en margt annað kemur til greina. Upplýsingar i sima 74840 og 41295 eftir hádegi. Aukavinna 34 ára karlmaður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgár. Er vanur hverskonar skirfstofuvinnu. bókhaldi, brefa- skriftum o.fl. Einhverskonar handverk kemur lika til greina. Upplýsingar i sima 72092. Ung stúlka Öskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 14103 eftir kl. 7 á kvöldin. Vantar vinnu 16 ára stúlka (með landspróf), óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Hringið i sima 17949. HÚSNÆÐI ÚSKASTÍ ÍBOÐ ÓSKAST Erum ung hjón algerlega á götunni. með tvö börn. óskum eftir 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 82693 eltir kl. 5. Óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð i steinhúsi, helzt i gamla bænum eða vesturbænum. Algjör reglu- semi. F'vrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 18468. BÍLAR 0G VARAHLUTIR GAZ '69 I GAZ '69. Óska eftir að kaupa rússa-jeppa, árgerð á bilinu '65- '70, með blæju, helzt gangfæran, og á góðum dekkjum, má ekki vera mjög dýr. Uppl. i sima á daginn i 96-11019 og á kvöldin 96- 22439: Austin Mini Til sölu Austin Mini, árgerð '74. t þvi ástandi sem hann er eftir árekstur. Uppl. i sima 14598 eftir kl. 1. i dag. barnagæsla! Telpa óskast Telpa óskast til að gæta 2ja ára drengs, hluta úr degi, á Skóla- vörðustig. Upplýsingar i sima 21648. Barnagæzla Kona vill gæta barna á kvöldin. Upplýsingar i sima 83973. ÖKUKENNSLA ókukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar. sem stuðla að betri kcnnslu og öruggari akstri. Oku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar. simi 13720. SAFNARINN j Safnarinn Hef til sölu frimerkjaumslög og frimerki. Kaupi einnig frimerkja- umslög.og frimerki. Simi 18972. Halló stelpur Fangi númer 23. óska eftir bréfa- sambandi við skilningsrikar stelpur á aldrinum 17 til 29 ára. Aðaláhugamál min eru þessi: Poppmúsik, ferðalög, skemmtan- ir, bréfaskipti, lestur góðra bóka og margt fleira. VEITINGASKÁLINN VIÐ HVÍTÁRBRÚ Scljum feröavörur, öl, tóbak sælgæti, pylsur o.íl. Einnig benzin og oliur. VEITl NGASKÁLIN N við Hvítárbrú Ókeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i hvern reit: Fyrirsögn: OOOOOOOOODOO Flokkur |TTj Merkið X við: ] Til sölu __| Óskast keypt j Skipti j [ Fatnaður Q Hjól og vagnar ] Húsgögn ] Heimilistæki ] Bílar og varahlutir | j Húsnæði i boöi ] Húsnæöi óskast ] Atvinna I boði ] Atvinna óskast | | Tapað fundiö ] Safnarinn ] Kynningar ] (Einkamál) ] Barnagæsla ] Hljómplötuskipti ] Ýmislegt. Texti Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- stjórnar, Siðumúla 11 — fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag — og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu. Auglýsandi 1 þvi tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauösynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og sima. Nafn Heimili Simi Fimmtudagur 20. nóvember 1975. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.