Alþýðublaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 3
Stefnuljós Bjarni Magnússon skrifar Á siöasta áratug má segja aö þjóöir heims hafi skipzt i tvo flokka varöandi af- stööu til hafréttarmála. Þaö sem réö skiptingu þeirra var á hvern hátt hafrétt- arráöstefna Sameinuöu þjóöanna skyldi starfa. Annar hópurinn taldi aö aðaltil- gangur ráöstefnunnar yröi hin lagalega hliðþ.e. aö samræmaog lögfestagildandi lög, reglur og venjur. Hinn hópurinn lagöi áherzlu á nauðsyn lögfræðinnar til þess að taka tillit til annarra fræðigr. eins og liffræöi, haffræöi (sbr. verndun fiski- stofna), hagfræöi (sbr. efnahagsástand) og almenna þróun stjórnn.á'.a i veröldinni (sbr. riki þriöja heimsins) I flokki fyrra hópsins voru lönd Vest- ur-Evrópu (ekki Island), Japan, Austan- tjaldslöndin, Bandarikin, Kanada, Astra- lia ásamt nokkrum rikjum Asiu. I seinni hópnum voru riki Suöur-Ameriku, Kara- bikahafsins, flest riki Afriku, ísland og Kina. Það sem lesa má út úr þessari hóp- myndun er hvernig samvizka heimsins skiptist, hverjir voru hræddir við aö tapa á breytingum og hverjir ætluðu sér aö hafa hag af þeim. Engum dylst að i fyrri hópnum voru svo til einungis stórveldi og eða nýlenduveldi. I siðari hópnum eru eingöngu nýfrjáls eöa nýstofnuö riki. Ef málstaöur hópanna er skoðaður út frá af- stöðu þeirra til hafréttarráðst. þá sést aö einu rök forréttindahópsins eru þau, aö safna beri saman og laga gildandi Rjg, reglur og venjur, auövita meö það mark- miö i huga aö sem næst rikjandi fyrir- komulag haldist i von um óbreytt ástand. Sfðari hópurinn telur ekki aö þjóðarréttur eigi aö vera stöðnunarfræöi heldur reyni Hagnýting fiskiveiði- lögsögu okkar fyrst á gildi hans þegar tillit er tekiö til mála sem hafa áhrif á lif fólksins i heim- inum. öðruvisi orðaö þá á þjóðarréttur aö byggjast á synsemi en ekki á kreddum. Ef lifinu I sjónum er hætt, á þjóðarréttur að geta séö til þess að þvi veröi bjargaö. Ef efnahagslif einnar þjóðar byggist á fisk- veiöum þá á þjóöarréttur aö sjá til þess aö réttur hennar verði virtur. Þróun mála hefur orðið þannig aö fyrri hópurinn hefur sameinazt þeim sibari (þó ekki I einu og öllu) og má vera aö þar sannist að geturðu ekki sigrað óvininn þá skaltu sameinast honum. Allt frá 1948 höfum við staöið fremstir i flokki þeirra sem barizt hafa fyrir þeim sjónarmiðum sem nú hafa mestan hljóm- grunn. Sú leiö hefur þó verið þyrnum stráö ogmá geta aö 1958 börðumst viö fyr- ir viðurkenningu 12 milna fiskveiðiland- helgi, þá sendu Bretar á okkur herskip, en 1964 i London samþykktu þeir 12 mflna fiskveiöilögsögu. 1 dag er þaö opinbert meöal þjóða að 200 milna auölindalögsaga muni samþykkt, ágreiningurinn er um þaö hvernig og hvort forréttindahópurinn fái aö halda rétti sinum til heföbundinna veiða. Athyglisvert er aö mikill meirihluti þjóöa viöurkennir að ekki skuli miða nýju lögin við þau gömlu heldur eigi að taka til- littil tveggja megin sjónarmiða. 1. Að hve miklu leyti viðkomandi strandriki er háö fiskveiðum. 2. Hve hæft rikið er til þess aö veiða þaö magn, með tilliti til verndunar- sjónarmiða og afkastagetu fiskistofn- anna. öll okkar rök nú styðjast við þessi tvö sjónarmið. Svarta skýrslan segir að við megum ekki veiöa meira en það sem við sjálfir getum veitt, af þvi leiöir að semjum viö um leyfi til handa öðrum þjóöum verður rekstrarafkomu sjávarútvegs stefnt i voða og er ekki fjarri lagi að álykta að slikir samningar kunni að kosta okkur tugi miljarða á næstu árum, missi efna- hagslegs sjálfstæðis og mun þá sannast að Gissura eigum við á öllum timum. Annaö og öllu alvarlegra er að sam- timis þvi að öll rök eru málstað okkar I hag gerum við það sem forréttindahópur- inn berst fyrir þ.e. að réttur þeirra til veiða verði viðurkenndur. Það þýðir að fordæmi hefur skapazt og mun þvi vafa- laust verða hampað á næsta fundi Haf- réttarráöstefnu án þess þó að fram komi þau rök sem nú er beitt af okkar hálfu til þess að réttlæta samningana. En höfum við nvtt möguleika okkar til fulls? Bræðralag sem byggist á þvi einu að viðhalda sjálfstæði og menningu þeirra þjóða sem i þvi eru.hefur það ekki brugð- iztokkur þegar bræðraþjóðirnar eru þess valdandi aö yfir okkur vofir efnahagslegt hrun og þar af leiðandi sjálfstæöi. Hvert er hlutverk Nato gagnvart Islandi? Lát- um reyna á hugsjónir Nato, slik spila- mennska kostar ekkert hvorki okkur né umheiminn, hins vegar vilji forréttinda- hópurinn reyna að viðhalda óbreyttu á- standi sem þeir örugglega vilja þá mun- um við ekki þurfa að semja, þá verður málstað okkar á næstu fundum hafréttar- ráðstefnunnar ekki hætt. Aö reyna ekki allt sem hægt er og berjast ekki til þraut- ar þegar sjálfstæði okkar er i hættu slikt sýnir ekki annað en dugleysi, meðal- mennnsku og jafnvel undirlægjuhátt. • # Bretinn var með klæddan poka Varðskipsmenn, er skáru á vörpu brezka togarans Portvale frá Grimsby i gærmorgun, gátu náð vörpunni upp. 1 ljós kom að togarinn var með ólögleg veiðar- færi, þar sem pokinn var klæddur og lokaður að neðan, sem gerir það að verkum að enginn smá- fiskur sleppur I gegn. Möskva- stærðin var hins vegar lögleg, en það kemur að litlum notum þegar pokinn sjálfur er klæddur. Togarinn var einskipa út af Vestfjörðum, þegar varðskip lagði til atlögu, en nú er togarinn á fldtta norður með landinu og stefnir á miöin út af Austfjörðum. Þar eru fyrir 48 brezkir togarar að veiðum I hnapp og njóta vernd- ar sjö skipa. Þyrlur frá verndar- skipunum sveima yfir veiöiflotan- um og þeim varöskipum, sem þarna eru i grennd og eiga þau þvi óhægt með að athafna sig nokkuð. Varðskipið Öðinn er kominn á miðin eftir gagngerar endurbætur i Danmörku, og þótt byssan sé ekki komin á sinn stað er ekki óliklegt að klippurnar séu til staðar. Þávoru 18 vestur-þýzkir togara að veiöum innan landhelgismark- anna i gær samkvæmt samkomu- lagi. Verklegt nám loksins viðurkennt? Kjaranefnd hefur kveðið upp úrskurö sinn i launadeilu þeirri, er kennarar fjölbrautarskólans við Flensborg I Hafnarfirði áttu við fjármálaráðuneytið i október- mánuði siðastliðnum. Eins og menn muna, var deilan mjög hörð og lögðu kennarar niður vinnu i 2 daga, unz sú bráðabirgðalausn fékkst að kennararnir þæðu laun sem menntaskólakennarar, enda eru þeir i Félagi menntaskóla- kennara, þar til kjaranefnd hefði fjallað um málið. Kjaranefnd hefur nú ákveðið að fjölbrautar- f re ttaþraðurin n. Dagsími til kl. 20: 81866 Kvöldsími 81976 Biðskýlið á Hlemmi opnað í næstu viku — Framkvæmdum við ytra skýlið verður hraðaö eftir mætti og ætti þaö að komast i gagnið I næstu viku. Þá veröur hafist handa við innra skýliö, en þar verður sett upp snyrting fyrir karla og konur og það verö- ur að hluta til afnota fyrir farþega. Þetta sagði Eirikur Asgeirsson, forstjóri SVR, er Alþýðublaðið spurðist fyrir um framkvæmdir viö biðskýiið á Hlemmi. Þar er unniö við aöstækka skýliö, og er þaö gert á þann hátt, aö byggö er grind utan um gamla skýliö á þrjá vegu. Gluggar veröa f hæfilegri hæö á allri hliö- inni, og eiga þvi farþegar, er þarna leita skjóls, hægt meö aö fylgjast meö feröum vagnanna. Upphitun veröur meö geislaofnum. Sem fyrr segir veröur þessum framkvæmdum lokiö i næstu viku. Eirikur Asgeirsson sagöi, aö skýliö væri hannað meö tilliti til þess aö nýta mætti allt efni, þegar nýtt og fullkomiö hús risi á Hlemmi. skólakennarar skuli þiggja laun samkvæmt samningi Félags menntaskólakennara, en i ýms- um smáatriöum yrðu kjör fjöl- brautarskólakennara á annan hátt en menntaskólakennara, t.d. yrði viðveruskylda fjölbrautar- skólakennara meiri en mennta- skólakennara, en með viöveru- skyldu er átt við ýmis aukastörf kennara, svo sem kennarafundi, foreldrafundi, skólastjórnarfundi og annað i þeim dúr. Alþýðublaðið hafði samband viö Hjálmar Arnason, formann, Kennarafélags Flensborgar- skóla, og spurðist fyrir um af- stöðu kennaranna til úrskurðar kjaranefndar. Hjálmar sagði, að þrátt fyrir það að kennarar i Flensborg hefðu samþykkt niður- stöður kjaranefndar með þorra atkvæða gegn einu, væri þvi ekki að neita að ýmislegt væri aðfinnsluvert til ákvörðun kjara- nefndar. Hins vegar litu kennarar og Félag menntaskólakennara á þetta sem bráðabirgðasamning, þvi samningar Félags mennta- skólakennara verða lausir næsta vor. Hjálmar sagði að við þá samningagerð yrði höfð að leiðar- ljósi aðalkrafan i verkfalli kenn- aranna i október, þ.e. að verk- menntun og þá um leiö verk- kennslu hér á Islandi yrði gert jafn hátt undir höfði og bóklegu námi. Krossgáturitið Ot er komið 6. hefti af'Verð- launa-krossgáturitinu sem Prent- verk hf. gefur út. Margar kross- gátur eru i ritinu auk bridgeþátt- ar. Góð verðlaun eru i boði sem fyrr og þeir sem vilja taka þátt i verðlaunasamkeppninni þurfa að senda inn nöfn og heimilisföng fyrir 15. des. Allir sem kaupa ritið geta tekið þátt I samkeppninni hvort sem þeir leýsa krossgáturnar eða ekki. Ótollaðar vörur til sölu út um land Eftir könnun, sem rikisendur- skoðunin lét gera hjá yfirvöldum úti á landi, hvað varðar innflutn- ing og afgreiöslu varnings, þótti ástæða til að fara þess á leit við fjármálaráðuneytið að það minnti farmflytjendur á skyldur þeirra i þessum efnum. Sigurjón Agústsson hjá rikis- endurskoðun sagöi i viðtali við Al- þýðublaðið, að engin stórmál hefðu komið upp viö þessa könn- un, en slikar kannanir eru gerðar reglulega. Þó hefði komið i ljós, að á sumum stöðum hefðu vörur verið teknar til sölu án þess að þær hefðu verið tollafgr. eða greiddur af þeim tollur, og varð- aði slikt að sjálfsögðu viö lög. Hins vegar hefði ekki þótt ástæða til að kæra neinn fyrir sakadómi. Fyrr á árum var það ekki óal- gengt aö ótollafgreiddar vörur væru látnar af hendi úr geymsl- um farmflytjenda, en eftir her ferð, sem gerð var árið 1969 lag- aðist ástandið mikið. Nú virtist aftur á móti sem slaknað heföi á i þessum efnum og þvi þótti ástæða til að minna viðkomandi aðila á skyldur þeirra við innflutning. Eggjaskortur fyrirsjáanlegur „Eggin eru hreinlega rifin Ut úr höndunum á manni um leið og við fáum þau, og er það alveg öruggt mál, að algjör hörgull verður á eggum um hátiðirnar. Kaupmenn gætu þess vegna haft uppboð á eggjunum, jafnvel þó það komi aldrei til”, sagði einn kaupmaður höfuðborgarinnar, er Alþýöu- blaðið haföi af honum tal. Sama hljóð var I öllum þeim verzlunum, sem við töluðum við, slik er salan, að eggin hverfa á sama degi og þau koma i verzlanirnar. Um mánaðamótin októ- ber—nóvember, hækkaði heild- söluverð eggja úr 360 krónum upp 1 380, og stóð til að verðiö hækkaði upp I 400 krónur um síðustu mán- aðamót, en ekki er okkur kunnugt um að af þvi hafi orðið. Það eru miklar sveiflur i sölu eggja, og varhún það treg i sumar, að sum- ir framleiðendur sátu uppi með mjög mikið magn af óseldum eggjum. Gripu þá margir af stærri eggjaframleiðendum til þess ráðs, að undirbjóða eggja- verðið, til þess að losna við þau. Ekki gátu þó allir gert það, og þurftu sumir að minnka fram- leiösluna. En svo rétt fyrir jóla- hátfðina er eins og fjörefni sé sprautað i æö, öll egg seljast upp á svipstundu, og framleiðendurn- ir hafa þvi ekki við. Þrátt fyrir það eggjaleysi, sem útséð er að verði i Reykjavik á næstunni, hafa ibúar Austur- og Norðurlands þurft að búa við eggjaleysi allan ársins hring, og er það vegna þess að framleið- endurnir senda meirihluta fram- leiðslu sinnar til Reykjavikur. Þar sem verð á eggjum er ekki undir verölagsákvæði, setja búð- irnar upp sitt eigið verð, sem er að sjálfsögðu mjög misjafnt, en þó er það i flestum búðum um það bil 400 krónur. Dagbókin BASAR verður haldinn i Fé- lagsheimili Kópavogs laug- ardaginn 6/12 kl. 3. — Seldar verða kökur fatnaður o.m.fl. — Skátafélagiö KÓPAR. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagskonur og velunnarar safn- aðarins, sem ætla að gefa á bas- arinn næstkomandi sunnud. 7. des., vinsamlega komið gjöfum til skila laugardag frá kl. 13—19 og sunnudag kl. 10—12 f.h. i Kirkjubæ. Orðsending frá verkakvennafé- laginu Framsókn.Basarinn verð- ur 6. desember næstkomandi. Vinsamlegast komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Basar Sjálfsbjargar, félags fatl- aöra I Reykjavik verður haldinn i Lindarbæ sunnudag 7. desember. Húsið opnað klukkan 2:00. Bahaitrúin : Allir eru velkomnir á kynningu á Bahai trúnni i kvöld klukkan 8:00 að Óðinsgötu 20. Miðvikudagur 3. desember 1975. Alþýðublaðið o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.