Alþýðublaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 8
HORKID sími 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþýðublaðsins,Sfðumúla 11, Reykjavíkj SJónvarp Mega tollverðir meðhöndla farþega eins og skepnur ? óhress feröalangur skrifar. Hver eru eiginlega réttindi flugfarþega, sem koma frá út- löndum og fara i gegnum tollaf greiösluna á Keflavikurflugvelli? Veit ég þaö vel að starf tollvaröa er fólgið i þvi að varna farþegum að smygla inn eða taka með sér tollskyldan varning. En ég spyr. Er tollvörðunum f sjálfsvald sett, hvernig þeir bera sig að i starfi sínu? Ég kom frá útlöndum i siðustu viku. Er ég hugðist bera fram Er óhætt að skemmta sér í Skiphóli? GAS skrifar fyrir hönd 20 sam- stúdenta. Nú finnst mér taka út yfir all- an þjófabálk, ruddaskapur dyra- varða og þjóna og reyndar veit- ingamanna sjálfra á vinveitinga- húsum. Nú siðast gerræðisleg framkoma þjóna og fram- kvæmdastjóra Skiphóls i Hafnar- firði gagnvart rúmlega 20 gestum sinum. Þannig er mál með vexti, að rúmlega 20 gamlir samstúdentar höfðu ætlað að gera sér glaðan dag á laugardagskvöldið, rifja upp gamlar minningar og taka fáein dansspor. Pöntuðum við borð i Skiphóli, Hafnarfirði, og komum á tilsettum tima og sett- umst við borðið og pöntuðum veitingar. Við pöntuðum aðeins kók og vatn á borðið i þessari fyrstu umferð, og af þeirri á- stæðu, liklegast vegna þess að , það þykja ekki nógu hagkvæm viðskipti að panta ekki vin á borð i vinveitingahúsum, þá brugðust farangurinn minn og leggja á borðið fyrir framán tollvörðinn, þá skipar hann mér með þjósti að opna töskurnar i snarhasti og ,sýna sér ofan i þær. Ég byrja að opna töskurnar, en hann rekur á eftir mér og segist ekki hafa allan daginn i þetta. Mér likar að sjálf- sögðu ekki þessiókurteisi manns- ins og segi honum að það sé raun- verulega hans verk að opna tösk- urnar og leita i þeim, og sé það skylda hans að skilja við farang- urinn i þvi ásigkomulagi, sem hann var. Tollverðinum var nú þjónar hússins ruddalega við og töldu okkar hafa smyglað vini inn i húsið og ætla að blanda sjálf á staðnum. Við harðneituðum að sjálfsögðu þessum dónalegu á- sökunum þjónanna, en þeir sátu fastir við sinn keip og heimtuðu að allur hópurinn gengi inn i éld- hús staðarins þar sem hægt væri að leita á hverjum einasta manni. Þessari niðurlægjandi kröfu neit- uðum við einnig, en þá tilkynntu þjónarnir þá úrslitakosti að ann- að hvortkæmum við inn i eldhús til brennivinsleitar eða okkur yrði visað út úr húsinu. Þessum ofur- kostum neyddumst við til að ganga að, þar sem við vildum sizt af öllu skemma algjörlega þenn- an árlega viðburð okkar, þótt svartir blettir vegna framkomu þjónanna væru farnir að koma á gleðskapinn. Það skal tekið fram að dyraverðir hússins höfðu grandskoðað hvern gest sem inn i húsið kom. Siðan var hópurinn leiddur i gegnum aðalsal hússins fyrir augum allra gesta hússins, og inn i eldhúsið til leitar. Að sjálfsögðu fannst ekki vindropi á einum ein- asta manni i hópnum enda var slikt alls ekki fyrir hendi. Eftir að leit var lokið var okkur náðar- samlegast tilkynnt að við mætt- um (liklegast fyrir náð) vera á- fram i húsinu, en engin kom af- sökunarbeiðnin. Ég er anzi hræddur um að ann- arleg sjónarmið hafi ráðið fram- \K ekki meira en svo um svona um- ræður, kiippti farangri minum af borðinu og setti hann til hliðar og sagðist alls ekkert skoða farang- urinn strax, en ég mætti athuga með hann einhvern timann seinna, þegar þeir hefðu gefið sér tima tilaðleitaitöskunum. Orslit málsins urðu nú samt þau að ég fékk minn farangur eftir all langt stref, og án allra afsökunar- beiðna. f framhaldi af þessu spyr ég: Er það ekki i verkahring toll- komu þjónanna og framkvæmda- stjóra staðarins, en hann stóð manna fremstur við leitina. Hætt er við að.ef þarna hefðu verið t.d. meðlimir i frimúrarareglunni eða annarri ámóta en ekki fátækir stúdentar þá hefði ekki verið gripið til þeirra örþrifaráða að heima brennivinsleit aðeins vegna þess að ekki var pantað á- fengi á borðið. varða að leita i farangri farþega ef þeir telja ástæðu til sliks? Og er það ekki einnig skylda tollvarða að skilja við farangurinn i sama ásigkomulagi og fyrir leitina? Eða er starfssvið tollvarðanna einungis að sitja i makindum og skipa farþegunum að opna þetta, róta þarna og hella úr töskunum hérna? Nei, þessir menn eru opinberir starfsmenn og við skattgreiðend- ur heimtum lipra þjónustu og al- úðlegt starfsfólk, en ekki gamlar og úrillar nöldurskjóður. Nei, slikri niðurlægingu sem þessari er ekki hægt að taka með þögninni, og við gamlir sam- stúdentar förum hér með fram á það við framkvæmdastjóra Skip- hóls, Birgi Sigurðsson, að hann biðjist opinberlega afsökunar á dónalegri og allendis ónauðsyn- legri framkomu starfsfólks Skip- hóls við okkur 20 ballgesti hússins siðastliðið laugardagskvöld. 18.00 Björninn Jógi. Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sög- um eftir Monicu Dickens. Sak- leysingjarnir. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 List og listsköpun. Bandariskur fræðslumynda- flokkur. 4. þáttur. Aferð. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. Þul- ur Ingi Karl Jóhannesson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Apollo—Soyuz. — Alþjóða veðurrannsóknir. — Glóandi jarðbor. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.15 McCloud. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Parisarferð. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.15 Angola. Ný heimildamynd um ástandið i Angola fram að sjálfstæðisyfirlýsingunni. I myndinni er m.a. rætt við Leonel Cardoso, fráfarandi landstjóra Portúgals, og Agostinho Neto, forseta MPLA þjóðfrelsisfylkingarinnar. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvison—Danska sjónvarp- ið). 23.00 Pagskrárlok. Útvarp 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Fingra- mál” eftir Joanne Greenberg 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Otvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxunum” 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 tir atvinnulffinu 20.00 Kvöldvaka 21.15 Siðari landsleikur ís- lendinga og Norðmanna í hand- knattleik 21.45 Strauss-hljómsveitin I Vin leikur 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan 22.40 Nútimatónlist FRAMHALDSSAGAN aiþýðu) hefur opið pláss fyrir hvern sem er Hringið i HORHIÐ sími 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþyðublaðsins, Síðumúla 11, Reykjavík — Hún ætlaði út i góða veðrið og yfirlæknirinn leyfði það. — En hún var veik. Hún hefur ekki getað gengið héðan. Svo minntist hann þess að hann hafði talið sig sjá Sigrid á leigubílastöðinni. Það hafði þá ekki verið imyndun. — Hvar er dr Holl? spurði hann. — Hann hringir. Þetta er leiðinlegt fyrir hann. —- Það er ekki hans sök, að hún er svona ógætin. Við getum ekki bundið sjúklingana i rúmin. Um leið kom dr. Holl út af skrifstofunni. — Það ér gott, að þér eruð kominn dr. Jordan, sagði hann. — Frú Brock.. — Ég veit, hvað kom fyrir og ég held, að ég viti, hvar við getum fundið hana. — Ég veit, hvar hún er. Hún er komin á spitala. Ég reyndi að ná i manninn hennar, svo að ég fékk samband við hótelstjórann. Það gekk vist sitt af hverju á. Þeir voru ekki beint vinsamlegir. En ég skil ekki, hvers vegna hann sendi hana ekki hingað. — Hann hefur sinar ástæður, sagöi Jan rámur. — Þess vegna vildi ég fá að tala við yður. — Fyrst verðum við að fá að vita, hvernig henni liður. Ég ber ábyrgð á þessu. — Þér gátuð ekki gert ráð fyrir þessu. Annars reyndi ég að fá Brock til að flytja konu sina á annan spitala. Dr. Holl hrukkaði ennið. — Af einkaástæðum? — Sumpart, en aðallega vegna spitalans. Ég hafði aldrei búizt við öðru eins og þessu. — Við erum báðir i klipu, urraði dr. Holl. — En ég er ekki að ásaka yður. Ég, læknar minir og hjúkrunarliðið höfum oftstaðið saman i erfiðleikum og frú Brock er ekki það versta, sem fyrir hefur komið. Hann ætlaði alls ekki að gefast svo auðveldlega upp og enn siður eftir að Jan hafði sagt honum allt af létta. — Þetta gengur allt of langt, hrökk út úr honum. — Þér áttuð að segja mér það strax. — Ég ætlaði að gera það. Jan var vansæll á svipinn. — Ég kom til þess, en kom of seint. Loks hafði Hetty Rose tekizt að ná i spitalann. Jan gerði sig liklegan til að fara, en dr. Holl benti honum að sitja kyrrum. Jan sá á svip dr. Holls og heyrði á þeim fáu orðum, sem hann sagði, að nú var illt i efni. Dr. Holl skellti á. — Þetta litur illa út, Jordan. Hún hefur látið fóstri og er i lifshættu. Hr. Brock hefur hagað sér undarlega. Þetta verður ekki það siðasta sem hann heyrir um þetta mál. — Ég skal fara, hvenær sem þér viljið, sagði Jan lágt. — A þaðnú að bætast við! stundi dr. Holl. — Nei, það vil ég alls ekki. Við stöndum saman, hvernig svo sem allt fer. Farið nú á spitalann. Hr. Brock virðist ófinnanlegur. Það var ekki auðvelt að komast á leiðarenda. Umferðin var mikil og hann þekkti litið borgina. Þegar hann kom ætlaði hann aldri að fá stæði, svo að það leiö nær þvi klukkustund áður en hann komst til spitalans. Aftur á móti fékk hann strax að tala við yfirlækninn, sem var fremur þurr á manninn. — Þetta er vonlaust með frú Brock, sagði hann. —Ekki vegna fósturlátsins. Hún hefði aldrei getað gengið með barnið. Hann mældi Jan út með fyrirlitningarsvip og virtist viss um eiginn óskeikulleika. — Þar með er ég ekki að gefa i skyn, að ég efist um læknishæfileika dr. Holls, bætti hann við. — Fæ ég að sjá frú Brock? spurði Jan, sem leið mjög illa. Hann fékk það. Sigrid var með meðvitund. Hún leit svo illa út, að það fór hrollur um hann, en þó bar hún svipmót þeirrar Sigrids, sem hann hafði elskað einu sinni. — Jan, sagði hún. — Núer þessu aðljúka. Honum rann kalt vatn milli skinns og hörunds, en hann AÐST0ÐAR- LÆKNIRINN tók um hönd hennar og bar hana að vörum sér. Hann kom engu orði upp. — Ég veit allt núna, sagði hún. — Ég gleðst yfir þvi, að nú get ég sagt þér allt af létta. Griptu ekki fram i fyrir mér. Ég er svo þreytt. Ég veit, að ég er að deyja og það er bezt þannig. Ég get ekki lifað lengur. Ilona var ekki vinkona min. Hún var ástmey Olufs. En hún vildi ekki bara ná i hann. Hún vildi ná i alla pen- ingana, sem ég á eftir að fá. Frænka min arfleiddi mig ekki aðeins að peningum heldur og að miklum eignum, sem Oluf sagði að væru litils virði. Ég hugsaði ekki mikið um það, þvi að þær fæ ég ekki fyrr en þritug. Ilona erfir allt, ef ég dey áður. Við erum nefnilega skyldar. — Ég veit það? — Veiztu það? Hún var orðin mjög þreytuleg. — Hún sagði mér það, Sigrid. Mig grunaði, að hún væri ekki traust vinkona. Ég vildi hjálpa þér. Di (B O) > w ro </) íD CQ ÍD -t- * , (D .b j* Z £ 111 UJ Alþýðublaðið AAiðvikudagur 3. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.