Alþýðublaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 4
SKEMMTARINN
Undratækið frá K9 BALDWIN
er jólagjöf allrar fjölskyldunnar
HIjóðfæraverzlun p^LMt^RS
Borgartúni 29 - Sími 3284
^lc^'HÚSIO
\J LAUGAVEGI178.
Frá B.S.A.B.
Þeir sem vilja koma til greina við
eigendaskipti á eldri Ibúðum innan BSAB
sendi skriflegar umsóknir á skrifstofu fé-
lagsins, Siðumúla 34.
Stjórn BSAB
Norræn bókmenntakynning
í Norræna húsinu
Sunnudaginn 14. desember kl. 16:00 verð-
ur kynning á nýjum sænskum og finnskum
bókum i umsjá sænska og finnska sendi-
kennarans, Sigrúnar Hallbeck og Etelku
Tamminen, og bókasafns Norræna húss-
ins.
Gestur verður sænski rithöfundurinn PER
GUNNAR EVANDER, sem les úr verkum
sinum.
Verið velkomin Norræna húsið
Verzlið ódýrt
Sið telpnapils st. 8-14.
Siðir telpnakjólar st. 8-14.
Verð frá kr. 2.500.00
Elízubúðin, Skipholti 5
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveöið verð.
Heyniö viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Staða fulltrúa í fjölskyldudeild
stofnunarinnar er laus til umsóknar
Umsækjendur með próf i félagsráðgjöf
ganga fyrir. Laun samkvæmt kjarasamn-
ingi við Starfsmannafélag Reykjavikur-
borgar. Umsóknir með upplýsingum um j
aldur, menntun og fyrri störf þurfa að ber-
ast fyrir 5. janúar nk. J
3 S 3 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Barnafata-
verzlunin
Rauðhetta
Látið ekki verðbólguúlf-
inn gleypa peningana
ykkar, i dýrtiðinni. Vör-
ur seldar með miklum
afslætti, allt nýjar og
fallegar vörur á litlu
börnin. Litið inn og gerið
góð kaup.
Opið laugardaga
kl. 10 til 12.
Barnafataverzlunin
Rauðhetta
Iðnaðarmannahúsinu,
Hallveigarstíg 1 — Sími
28480.
Daginn sem 10
fjölskyldur slnar I þeirri von, að
þær heföu ekki glatazt líka. Ég
var vön að hlusta á hjartabilinn
og vona, að hann væri ekki á
ieiðinni með hann.
Mig minnir, að mér hafi fund-
izt ég gömul, en það leið lika
hjá. Timinn leið svo hratt fyrir
dauða hans, en hægði á sér
siðar.
Ég henti fötum hans vikuiega.
Skórnir voru verstir. Skór halda
lögun sinni. Ég grét oft yfir
skónum hans. Mig iangaði til að
eiga þá —til að gefa þá, þvi að
þeir voru allir nýir. Ég þekki
engan sem notar nr. 44.
Ég sakna þess að fara ekki
með skitugu skyrturnar hans i
þvott. Ég sakna söngs hans, tón-
listar og óþrifnaðar. Ég veit, að
ég á aldrei eftir að heyra hann
kaila náiægt mér: „Susie!” öll
spenna er horfin mér og ég
sakna hennar stundum.
Réttarvernd 5
Samkvæmt upplýsingum frá
forsvarsmönnum félagsins
virðist áhugi almennings á
þessum nýju samtökum vera
mjög mikill. Félagið hefur þó
hvorki sima né fastaðsetur eins
og er, en þó getur almenningur
leitað upplýsinga eða gerst
félagar með þvi að skrifa til
Réttarvernd, Pósthólf 4026, en
ársgjald hefur verið ákveðið
1.000,- krónur.
Framhaldsstofnfundur
félagsins verður auglýstur fljót-
lega og binda margir miklar
vonir við starfsemi þá, sem hér
hefur verið hleypt af stokkun-
um.
Ástand vega________________1
vetur — Moka á fjallveginn um
Oddskarð i dag, og eru þá allir
fjallvegir fvrir austan færir, að
undanskildum veginum á
Breiðdalsheiði.
A Suðuriandi eru allir vegir
færir, en liætt er við að færðin
muni þyngjast vegna snjókom-
unnar sem nú er. Á Vesturlandi
hefur verið mikil hálka undanfar-
ið, en engin óliöpp hafa verið af
hennar völdum. Þingvallavegur-
inn um Mosfellsheiði er aðeins
fær á jeppum og stórum bilum.
Að sögn Arnkells, kostar Vega-
gerðin viðhald á Þingvallavegin-
um til helmings á móti bændum
sveitarinnar, en hann er aðeins
ruddur þegar verkstjóri Vcga-
gerðarinnar telur ástæöu til. Að
lokum tjáði Arnkell okkur að
viðhald á aöalsamgönguleiðum
landsins er að öllu leyti kostaö af
Vegagerðinni.
Freigáturnar 1
myndefni að gera. Þá var einnig
dreift Ijósmyndunum sem teknar
voru um borð i flugvél Land-
helgisgæzlunnar i gær.
Nú eru staddir hér á landi
fréttamenn frá fréttastofunni ITN
og hafa þeir aflað efnis m.a. með
þvi að kynna sér störf Land-
helgisgæzlunnar og með viðræð-
um við talsmenn Islendinga i
landhelgismálum.
Sjónvarpsstöðin ITN setur efni
sitt m.a. á markað i Bretlandi og
hafa fréttamennirnir fengið i
hendurnar eintak af kvikmynd-
inni sem tekin var af ásiglingun-
um i fyrradag, og verður hún
sýnd i Bretlandi innan nokkurra
daga. Það verður gott innlegg i
fréttaflutning af málstað ís-
lendinga en eins og kunnugt er
þykir ýmsum að hann sé nokkuð
hægfara og að málstaður Breta
hafi náð nokkru forskoti með þvi
að flytja fréttirnar nær jafnskjótt
og atburðirnir gerast, enda hafa
þeir fréttamenn um borð i
dráttarbátunum á miðunum.
UH UG SKAHI uflIPIR
y) KCRNELÍUS
JONSSON
SKÓLAVÖR0UST1G8
BANKASTRÆII6
tf*»1H“>88-186G0
IW Alþýöublaöið
I
Laugardagur 13. desember 1975.