Alþýðublaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 11
Hárþurrkan varð honum að bana!
Ove Rosell í Skarhólmi, skammt frá Stokkhólmi, lézt þegar hann
fékk straum i sig viö viögerö á hárþurrku fjölskyldunnar.
Konan fór i heimsókn til vinkonu sinnar, en Rosell var heima meö
fimm ára son þeirra. Hann sagöi drengnum sögu og lét hann fara i
rúmið. Svo fór hann i baö. Hann ætlaöi að þurrka á sér háriö, en þurrk-
an vann illa. Hann náöi i verkfæri og ætlaði að gera viö hana, en
gleymdi að taka úr sambandi og léztá stundinni.
o
Alþýðublaðið
Andaðudjúpt!
Visindamenn i Nýju-Dehli á
Indlandi hafa fundið upp aðferö
til að nota úöun viö getnaðar-
varnir.
Þeir segja, að þessar tilraunir
hafi reynst einkar vel á rhesus-
öpum.
Sé þessi úöun notuð er
kynhvötum i rykformi sprautaö
inn um nasir og þvi andað aö
sér, en sama efni verða menn aö
boröa sem pillur.
Margar konur vilja ekki taka
Pilluna, eöa geta þaö ekki, m.a.
vegna hliðarverkana hennar, og
svo vegna þess, aö konur veröa
að taka inn um það bil 25 mg af
gervikynhvötum mánaðarlega.
5 sinnum á mánuði
Indversku visindamennirnir
gera ráð fyrir, að úðabrúsinn sé
notaður fimm sinnum á mánuði
til að koma i veg fyrir getnað.
Þeir leggja þó áherzlu á, að
konan fái aðeins um fimm-
hundraðasta hluta þeirra kyn-
hv^ita mánaðarlega miðað við
P'illuna.
Þeir halda þvi ennfremur
fram, að með þessari úðun sé
unnt að nota eðlishvata manns i
stað gervihvata. Eðlilegir
hvatar hafa engin áhrif á fólk,
en það er óheppilegt að ala það á
þvi i stórum stil.
Bólusetning
1 Melbourne i Astraliu hafa
visindamenn fundið upp bólu-
efni gegn þungun.
Dr. Geoffrey Tregear, fóstur-
fræðingur, hefur fundið upp
efni, sem hann heldur fram, að
geri dýr ófrjó fyrir frjóvgun.
Tregear gerir ráð fyrir þvi, að
tilraunir á konum hefjist eftir
tvö ár og lyfið verið tilbúið til
notkunar um 1980.
— Gangi allt vel, verður
aðeins nauðsynlegt að bólusetja
konu árlega til að koma i veg
fyrir þungun, segir þessi 34ra
ára maður og samstarfsmaður
hans, Hugh Niall, tekur i sama
streng. Þeir nota hvata, sem
nefnist ohorion-gonadotropin,
sem kemur fram i konulikama
strax eftir frjóvgun og er aug-
ljósanlega mikilvægur fyrir þvi,
að konan geti gengið með allan
meðgöngutimann.
fökumekiö^
LANDVERND
OG KRYDDIÐ I
JÓLAPAKKANUM
Nærfatnaður þótti þar til fyrir
skemmstu ekki par glæsileg jólagjöf,
hversu gagnleg sem hún nú var og
flokkaðist svona með hálsbindum og
inniskóm. Ajn.k. ef maður fékk alltaf
það sama ár eftir ár.
Nú er nærfatnaður karla og kvenna
ekki aðeins orðinn litskrúðugri en fyrr,
heldur er hann orðinn fáanlegur með
alls kyns myndskreytingum og spaug-
yrðum, — og þykir hið bezta krydd með
öðru i jólapakkann.
----------------------->
Verðbólgan og
stöðumælasektir
Stöðumælasektin i Málmey er 1400 krónur,
en i Stokkhólmi 2000. Endurskoðendur rlkis-
ins segja, að það sé ekki nægilegt, þeir krefj-
ast þess, að sektirnar verði hækkaðar upp i 4
þúsund. Menn myndu gæta sin betur.
Tala þeirra, sem fá stöðumælasektir, fer
síhækkandi I Sviþjóö undanfarin 10 ár. 1 fyrra
urðu þeir samtals 900 þúsund og þar af voru
550 þúsund I Stokkhólmi, Málmey og Gauta-
borg. Lögskráning bifreiöa I Sviþjóð er svo
fullkomin, að unnt ætti að vera að treysta þvi,
að stöðumælasektir séu greiddar upp.
i----------Nýjasta getnaðarvörnin:
®Húsgagnaverslun
Reykjavíkur hf.
BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940
GERIÐ GOÐ KAUP!
EITTHmÐ
FYRIRALLA
HÚSGAGNAÚRVAL Á 2 HÆÐUM
Laugardagur 13. desember 1975