Alþýðublaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 4
4&&Alafoss Þingholtsstræti 2 Reykjavík Fyrir hestamanninn Hafnarfjörður - Læknaritari Starf læknaritara við læknamiðstöðina i Hafnarfirði er laus til umsóknar. Menntun, Samvinnu- eða Verslunar- skólapróf. Umsóknir ásamt upplýsingum um aidur, menntun, og fyrri störf sendist Bæjarskrifstofunum Strandgötu 6 fyrir 23. desember nk. Bæjarstjórinn Orðsending frá Hitaveitu Reykjavíkur Vegna mikilla anna við tengingu húsa verður ekki hægt að afgreiða nýjar beiðnir um áhleypingu á hús frá 19. desember nk. til áramóta. Hitaveita Reykjavikur I s m SÆNGURFATAVERZLUNIN VERIÐ NJÁLSGATA 86 — SÍMI 20-978 Sérverzlun sem veitir margs konar þjónustu 31. desember Áramótaferð i Þórsmörk. Fcrðafélag islands UH Uli SKA.HIUKIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAVOROUSTIG 8 BANKASTRÆ Tl 6 18688-18600 Armbandsúr Gull - silfur - stál - ótrúlegt úrval - GARÐAR ÓLAFSSON, úrsmiður, Lækjartorgi Vöruskoðunardeild tollgæslunnar i Reykjavik verður lokuð i dag, miðvikudaginn 17. desember, milli kl. 13—15, vegna jarðarfarar Sigurðar Sigurbjörnssonar yfirtollvarðar. Tollstjórinn I Reykjavik Fljótabáturinn Baldur auglýsir Aukaferð yfir Breiðaf jörð þriðjudaginn 23. desember. Sömu brottfarartimar og á laugardögum. Athygli skal vakin á þvi, að bilar eru ekki teknir að svo stöddu. Styrkur til háskólanáms í Hollandi Hoiiensk stjórnvöid bjóða fram styrk handa islendingi til háskóianáms i Hollandi námsárið 1976—77. Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis i háskólanámi eða kandidat til framh.náms. Nám við lista- háskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafnst við al- mennt háskólanám. Styrkfjárhæðin er 950 flórinur á mán- uði i 9 mánuði og styrkþegi er undanþeginn greiðsiu skóla- gjalda. Þá eru og veittar allt að 300 flórinur til kaupa á bókum eða öörum námsgögnum og 300 flórinur til greiöslu nauðsynlegra útgjalda i upphafi styrktimabilsins. Nauösynlegt er að umsækjendur hafi gott valda á hol- lensku, ensku, frönsku eða þýsku. Umsóknir um styrki þessa, ásamt nauösynlegum fylgi- gögnum, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. janúar nk. Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi ljósmyndir af verkum um- sækjanda, en segulbandsupptaka, ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. desember 1975. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í í Síðumúla 11 - Sími 81866} Alþýðublaðið AAiðvikudagur 17. desember 19/5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.