Alþýðublaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 8
HORNID - sími 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþýðublaðsins,Sí’ðumúla 11, Reykjavík
Bridgc
Margt watergatehneykslið hér á landi
og margan nixoninn víða hér að finna
Björgvin B. skrifar.
Angi spillingar og óréttlætis og
fleirai þeim dúr er nú að brjótast
upp á yfirborðið i þjóðfélagi voru.
Jóhannes Nordal bankastjóri
Seðlabankans og sjálfskipaður
einræðisherra i ýmsum málum,
er potturinn og pannan i þvi máli,
er hvað hæst ber nú um Air Vik-
ing og Sunnu.
Með skipulögðum aðgerðum i
fleiri ár hefur hann Jóhannes og
hans fylgifiskar i Seðlabankan-
um, t.d. Davið ólafsson og vinir
þeirra Sjálfstæðismenn innan
Flugleiða og annarsstaðar, gert
allt til þess að ryðja fyrirtækjum
Guðna bórðarsonar úr vegi.
Haustið 1970 var gerð (stórkost-
leg) tilraun i þá áttina að afmá
Er þetta þessi
„frjálsa verzlun”?
Kári skrifaði:
Aftur og enn á ný vil ég hvetja
fólk til að vera á varðbergi gagn-
vart þeim óhappamönnum innan
kaupahéðnastéttarinnar sem
leyfa sér að fara „frjálslega”
með verðlagsákvæði og settar
reglur þar að lútandi i því augna-
miði að hafa meira fé af fólki en
þeim er gert að fá ef farið er að
settum reglum.
Ég keypti mér viðarklæðningu
á vegg heima hjá mér og gerði
innkaupin i verzlun á Grensás-
vegi, en hún selur allt sem til við-
arklæðninga veggja heyrir. Setj-
um að veggurinn hafi kostað 10
þús. kr. Það þótti mér sanngjarnt
verð og dró glaðbeittur upp
pyngjuna og reiddi fram silfrið. 1
leiðinni hafði ég orð á þvi að ég
vildi gjarna fá nótu með til að
láta hana fylgja til skattsins.
Búðarlokansetur sig þá i stelling-
ar og segir „Þá verða það 12 þús.
krónur. Söluskatturinn þú skil-
ur.” Svo brosti hann lymskulega
framan i mig. Ég lauk kaupunum
að löglegum hætti og fór út.
Nokkrum dögum seinna brá ég
mér aftur i sömu verzlunina og
þurfti þá að kaupa panelfesting-
ar. Þær fengust i verzluninni i
Guðna, er Samgöngumálaráðu-
neytið að undirlagi Flugfélagsins
sviptu Air Viking flugrekstrar-
leyfi á ólöglegan hátt, i þeim aug-
ljósa tilgangi að Flugleiðir eða
Sjálfstæðismenn kæmust i einok-
unaraðstöðu i flugi til og frá Is-
landi. Sjálfsagt þótti Seðlabank-
anum og Sjálfstæðismönnum, að
Flugleiðir fengju 4 milljarða
króna i rikisábyrgð vegna er-
lendra lána, en á meðan hefur
Guöna verið neitað um alla fyrir-
greiðslu rikisins. Það eitt segir
sina sögu, spillingin og mismun-
unin er gengdarlaus.
Nú ætla Jóhannes Nordal og
hans klfka að endurtaka söguna
frá 1970, og i þetta skipti ætlar
hann sér að ganga endanlega frá
ýmsum pakkningum. ,,0g verð-
ið?” Sama búöarlokan (trúlega
eigandi) svarar brosandi: ,,400
krónur takk”. Ég dreg upp pyngj-
una og reiði fram tilgreinda upp-
hæð og hef orð á að fá nótu. Sama
lymskulega brosið sést á andlit-
inu og segir: „Þá verða það 480
kr. takk, söluskatturinn þú skil-
ur”. Ég fékk mina nótu og við svo
búið.
Eitthvað fleira vantaði mig og
gekk ég þvi i aðra verzlun sem sel
ur alls kyns kramvöru og stendur
sniðhallt mót vestri við verzlun-
ina á Grensásveginum, i annarri
götu þó. Þegar ég hafði verzlað
það sem égþurfti og vará leiðinni
út, þá rek ég augun i pakka með
panelfestingum, sömu stærðar og
fékkst I staðnum þaðan sem ég
kom og ég hafði greitt 480 kr. fyr-
ir. Hér kostaði pakkinn 290 kr.
Var sfðan einhver að tala um að
frjáls álagning yrði til að lækka
vöruverð?
Það er trúlegra að ef til þess
kæmi þá yrðu þeir verzlunarhætt-
ir sem lýst er að ofan algengari en
nú er.
Áskriftar-
síminn er
14900
Guðna. Reynir hann að telja
mönnum trú um að hann sé gjald-
þrota. Staðreyndin er hins vegar
sú, aö skuldir Guðna eru minni en
skuldir lítils skuttogarafyrir-
tækis. Hver er gjaldþrota? Held-
ur ekki einmitt Seölabankinn uppi
fyrirtækjum um land allt, sem
eru á hvinandi kúpunni, nærtæk-
asta dæmið er Flugleiðir?
Viss er ég um það, að ef farið
yrði yfir fjárreiður Flugleiða,
kæmi i ljós, að fyrirtækið er löngu
komið á hausinn. Það sem lengi
hefur verið draumur Jóhannesar
Nordal og hans kliku, virðist ætla
að verða að veruleika nú. Allir
heiðvirðir menn hér á landi, vona
hins vegar að þessi glæpaáform
nái ekki fram að ganga, eða nokk-
Hverfisgatan ein
eða tvær reinar?
Þorvaldur hringdi
Mig langar til að beina fyrir-
spurn til yfirmanna umferðar-
mála hér i Reykjavikurborg. Er
Hverfisgatan tveggja akreina
gata, eða er ætlast til þess að bif-
reiðastjórar aki þar i einfaldri röð
og framúrakstur sé bannaður?
Engar merkingar eru á götunni
eða i umhverfi hennar sem gefa
til kynna hvort á götunni séu tvær
akreinar eða ekki. 1 framkvæmd
er þó akstursmátinn á götunni
ur önnur spilling i þessum dúr.
Staðreyndin er sú, að rotnunin er
aö gegnumsia ailt þjóðfélagið.
Armannsfellsmálið er þar nær-
tækast, en fjöldi svipaðra mála
hafa átt sér stað og eiga sér stað.
Held ég persónulega að almenn-
ingur i landinu fari fljótlega að
vakna upp af værum svefni gagn-
vart þessum hlutum, er þjóð-
félagsspillingin verður æ augljós-
ari, eins og almenningur i Banda-
rikjunum vaknaði er Water-
gate-málið komst upp.
Margir Nixonar leynast hér viða,
t.d. i Seðlabankanum, sem og
annars staðar, og margar Water-
gatesnörur hanga yfir landi voru
og biða þess aö réttlætinu verði
fullnægt.
þannig, og eru lögreglubifreiöir
þar ekkij undanskildar, að
gatan sé tveggja akreina. Aka
þar bifreiðir hlið við hlið (eins og
virðist tiðkast hér á landi á
tveggja akreina götum), eða
fram úr hvor annarri, þótt svo að
á köflum sé gatan svo m jó að vart
sé pláss fyrir nema eina bifreið.
En ef raunin er sú að gatan sé
tveggja akreina, þá spyr ég.
Hvers vegna er götunni ekki skipt
til helminga með brotnum eða ó-
brotnum linum eins og annars
staðar tiðkast.
Sem sagt, umferðaryfirvöld, er
Hverfisgatan tveggja akreina
gata eða ekki? Með von um skjót
og skýr svör.
Þér finnið
viðskipta- og athafnalíf
þjóðarinnar í Alþyðublaðinu
Ritstjórnar-
síminn 81866
Auglýsinga-
síminn 14906
Grand eða litur?
Tvimenningskeppni býður
venjulega upp á nokkur heila-
brot spilara, þar sem toppur
getur vissulega oltið á, hvort
spiluð eru eða unnin fjögur
grönd eða game I hálit. Þetta er
stundum erfitt mat, þegar menn
sitja með einspil eða tvispil á
hendi og mörgum verður á að
halla sér að litarsögn. Athugum
spilið I dag.
4 K 1 0 7 2
V 85
♦ D
* A K D G 10 7
♦ D G98 ♦ A
^943 yKD762
♦ K 9 3 2 ♦ 10 654
♦ 9 4 * 6 5 2
♦ 7 6 5 3
V AG 10
♦ A G 8 7
♦ 83
Sagnirnar gengu:
Vestur Norður Austur Suður
pass 2 lauf pass 2 grönd
pass 3sp. pass 3grönd
pass pass pass
Tveggja laufa sögn Norðurs
þýöir langan og sterkan lauflit
og tveggja granda sögn Suðurs
biður um sögn I hálit, ef hann er
fyrir hendi og minnst fjórir i lit.
Þrátt fyrir fjórlit sinn i spaða,
kaus Suður hér 3 grönd heldur
en spaðalitinn, sem varö yfir-
leitt lokasögn á öðrum borðum
og tapaðist. Vestur sló út spaða-
drottningu, sem gefin var i
blindum og tekin á ás Austurs.
Austur spilaði út lághjarta og
reiknaði með að sagnhafi
ætti ás gosa, niu og myndi svina
djúpt. Sagnhafi tók á gosann og
siðan sex laufaslagi. Spilin lágu
nú þannig. Norður með K 10 4 i
spaða, hjarta 8, tigul drottn-
ingu. Austur með hjartahjón og
tigul tiu sex fimm. Sagnhafi
með spaðasjö, ás tiu I hjarta og
ás gosa i tigli, Vestur með gosa
nfu áttu I spaða og kóng niu i
tigli. Hjartaátta blinds kom út
og nú var Vestur i þröng þegar
sagnhafi tók á hjartaásinn. Ef
hann fleygði spaða hlaut Norður
að fá slagi á sina þrjá spaða og
tigulkóngur félli i ásinn. Ef hann
fleygði tigli fengi sagnhafi slagi
á tigulás og gosa og siðustu tvo á
spaðann. Glæsilegur toppur.
FRAMHALDSSAGAN [13 —
— Vill góða fólkið tapa Topsy? spurði Jette.
Hann kinkaði kolli og vonaðist til þess, að dr. Holl hefði
ekki fengið annan hund.
Þetta er allt spor i rétta átt, hugsaði hann, ég er ekki
jafneinmana lengur.
— Þér eruð eins og sending af himnum, sagði Gabriele
Dorn. — Hvernig get ég nokkru sinni fullþakkað yður?
Topsy lá og blundaði i aftursætinu. Jette mótmælti ekki,
þegar hann sagðist taka hana strax.
— Má ég koma til góða fólksins seinna? spurði hún.
Hann lofaði þvi og þegar til Teresu-heimilisins var kom-
ið bað hann Christu Stiller um spjald og spotta, en það
kom henni á óvart. Svo hugsaði hún aðeins um nýju gest-
ina.
— Ætlarðu ekki að heimsækja okkur bráðum? spuröi
Jette, þegar hann kvaddi.
— Ef ég má.
— Ef þaðer leyfilegt. Gabriele Dorn fór hjá sér.
Christa Stiller brosti. — Við erum útibú frá Berling-spí-
talanum. Vitanlega er það leyfilegt.
En sá dagur, hugsaði Jan meðan hann skrifaði fáein orö
á kortið, dró það upp á snúruna og batt um hálsTopsy.
Hundurinn virti hann fyrir sér, en elti hann að húsinu.
— Nú áttu að sitja fallega hérna, sagði hann við hund-
inn.
Svo opnaði hann hliðið, lét Topsy setjast á tröppurnar,
hringdi og fór.
.—■ Hver er að koma? hrópuðu Marc og Dani i kór, þegar
hringt var.
— Koma? bergmálaði Chris, sem fékk leyfi til að vaka
lengur á laugardögum.
Cecilie opnaði og fussaði hátt.
Topsy sat fyrir utan og horfði sakleysislega á hana.
Marc glennti upp augun.
— Hvolpur, fallegur hvolpur, hvislaði hann. — Komdu
inn, voffi minn!
— Bara róleg, sagöi Cecilie, en Stefan ýtti henni til hlið-
ar.
Dani tróð sér fram hjá tii Marc og augu hennar ljómuðu.
Topsy fór að leika sér, þegar hún heyröi barnsraddirn-
ar. Hún hljóp inn og lagðist endilöng á gólfiö.
— Ég heiti Topsy, er þrifin og vil láta elska mig, las Ste-
fan upphátt. Hann þekkti skriftina.
— Þú ert heimsins bezti pabbi! tisti Dani.
Hann vissi nú ekki, hvort hann gæti tekið þessu hrósi
skýringarlaust, en eins og á stóð sáu börnin ekki annað en
hundinn. Topsy var svo sannarlega fagnað og Cecilie gafst
upp. Hún gat ekki neitað eftirlætunum sinum um neitt.
— Hverjum getum við þakkað fyrir hann? sagði Julia.
— Vóff, vóff! hrópaði Chris.
— Eruð þið þá ánægð? spurði Stefan.
Dani var að þerra gólfið, þegar Juli kom inn i eldhúsið.
— Ég hélt, að hún væri vel vanin, sagði Julia hlæjandi.
— Þetta var bara smápollur, sagði Dani.
— Hún var svo hrifin, sagði Cecilie.
Julia og Cecilie litust I augu.
— Þetta er góður hundur, sagði Cecilie.
— Svona hund hef ég aldrei séð áður, sagði Marc.
— Þetta er sjaldséð kyn, sagði Julia og hló enn meira. —
Gerið þið hana nú ekki vitlausa.
— Okkur þykir vænt um hana, sagði Dani.— Og henni
um okkur.
Juliu fannst hún verða aö spyrja manninn sinn, hvaðan
hundurinn hefði komið, en hún heyrði, að hann var að tala
i simann.
— Ég vil gjarnan vita, hvaðan það kemur, þegar fjölgar
I fjölskyldunni, heyrði hún hann segjá. — Ég vil fá skýrslu
á mánudaginn. Topsy virðist kunna vel viö sig hér. Þakka
yður fyrir dr. Jordan. Hann lagði á.
— Jordan? sagði Julia undrandi. — Hvernig vissi hann
þetta?
AÐST0ÐAR-
LÆKNIRINN
— Við erum öll ein stór fjölskylda, sagði Stefan bros-
andi. — Topsy er að visu af blönduðu kyni, en ég held, að
hún henti okkur ágætlega.
Julia hló og á Berling-spitalanum brosti Jan með sjálf-
um sér.
Þetta hafði verið góður dagur. Það var svo ánægjulegt
að geta einhvern veginn glatt aðra.
Systir Anne hafði horft þegjandi á hann um stund. Henni
þótti breytingin gleðileg, sem hafði orðið á honum. Hún
lagði höndina á öxl hans, þegar hann brosti og sagði móð-
urlega: — Þér eruð að verða eins og heima hjá yður hérna.
Það er gott, þégar þeir nýkomnu finna það. Okkur finnst
við öll ein fjölskylda hérna og við viljum gjarnan hugsa
um þá nýkomnu þangað til, að þeim liður eins og heima
hjá sér. Ég finn, að það finnst yður núna. Velkominn á
Berling-spitalann! ENDIR
CTi
m
0)
_• >
« 'ö3
52 ví
* ca
1- 3
4— 4—
œ 4-
X £
. n
£ .E
UJ LU
bB Alþýðublaðið
AAiðvikudagur 17. desember 1975.