Alþýðublaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 9
Haukarnir urðu FH auðveld bráð Sunnudaginn 21. des. voru leiknir úrslitaleikir Reykja- nesmótsins i handknattleik. Voru þar leiknir fjórir leikir i 4. 3. 2. og mst. flokki karla. Mesta athyglivakti að sjálf- sögðu leikur FH og Hauka i meistaraflokki karla, en þessi lið eru meðal fjögurra stiga hæstu að íslandsmótinu hálfn uðu. Skemmst er frá þvf að segja, að Haukarnir áttu aldrei möguleika gegn all- friskum, en þó greinilega æf- ingalitlum FH-ingum. Hauk- arnirvoru án aðalmarkvarðar sins Gunnars Einarssonar og munar um minna, en það af- sakar þó alls ekki dæmalaust lélega frammistöðu Hauka liðsins. Að venju var það FH-ingurinn fyrrverandi, Hörður Sigmarsson, sem bar höfuð og herðar yfir leikmenn Hauka og skoraði bróðurpart marka liðsins. Geir Hall- steinsson er kominn i lands- liðsham á þvi er enginn vafi. Hann sýndi það og sannaði i leiknum á sunnudag og þrátt fyrir það að Haukarnir hefðu sérstakar gætur á honum tókst honum hvað eftir annað að slita sig lausan og skora. Aðrir leikmenn FH-inga sýndu ekki neina eftirtektarverða takta, en voru þó á heildina litið öllu skárri en ráðvilltir Hauka- menn. Var þvi sigur FH-inga 22-19 sizt of stór eftir gangi leiksins, enda var sigur liðsins aldrei i hættu. í yngri flokkunum urðu úr- slit sem hér segin 4. flokkur. FH — Breiðablik 9-6 3. flokkur. Haukar — FH 10-7 2. flokkur. HK — Breiðablik 21-9. k Geir Hallsteinsson er nú óðum að nálgast sitt gamla form. Hann var potturinn og pannan i úrslitaleik FH og Hauka I Reykjanesmótinu sunnudag- inn fyrir jól. Leeds hefur tapað fæstum stigunum — eiga heimaleik gegn West Ham til góða Luton—Oxíord 3:2 Notth.For.—WBA 0:2 Oldham-Bolton 2:1 Orient—Chelsea 3:1 Southampt.—Bristol R 3:0 Sunderland—Huil 3:1 York—Blackpool 2:1 1. deild Arsenal —QPR 2-0 Birmingham — Stoke 1-1 Coventry—Tottenham 2-2 Derby — Aston Villa 2-0 Leeds — Leicester 4-0 Liverpool — Man.City 1-0 Manch.Utd. — Burnley 2-1 Middlesbro — Everton 1-1 Newcastle — Sheff. Utd, 1-1 Norwich — Wolves 1-1 West Ham — Ipswich 1-2 2. deild Blackburn —Nottm. For. 1-4 Blackpool — York 0-0 Bolton—Sunderland 2-1 Bristol Rov. — Luton 0-1 Chelsea — Charlton 2-3 Hull — Carlisle 2-3 NottsCo. Oldham 5-1 Oxford —Southampton 1-2 Plymouth — Fulhaib 4-0 Portsmouth — Bristol C. 0-1 WBA — Orient l-l Staðan i 1. og 2. deild. 1. deild Liverpool 24 12 9 3 37-20 33 Man. Utd. 24 14 5 5 38-22 33 Leeds 23 14 4 5 42-22 32 Derby 24 13 6 5 37-30 32 QPR 24 10 10 4 31-18 30 West Ham 23 12 4 7 35-30 28 Man.City 24 9 9 6 38-22 27 Stoke 24 10 7 7 31-28 27 Everton 24 9 9 6 41-41 27 Middlesbro 24 9 8 7 25-21 26 Ipswich 24 8 10 6 27-23 26 Newcastle 24 9 5 10 40-33 23 Aston Villa 24 8 7 9 31-34 23 Coventry 24 7 8 9 26-34 22 Leicester 24 5 12 7 26-35 22 Tottenham 24 5 11 8 32-39 21 Arsenal 24 7 6 11 29-31 20 Norwich 24 7 6 11 33-39 20 Birmingh 24 7 4 13 35-48 18 Burnley 24 4 7 13 23-37 15 Wolves 24 4 6 14 24-38 14 Sheff.Utd 24 1 5 18 18-53 7 2. deild Sunderl. 24 15 3 6 39-21 33 Bolton 24 13 7 4 41-24 33 Bristol C 24 12- 7 5 41-22 31 Southampt. 23 13 2 8 43-29 28 Notts Co. 24 11 6 7 31-22 28 Luton 24 11 5 8 36-25 27 WBA 24 9 9 6 24-24 27 Oldham 24 10 6 8 34-37 26 Fulham 24 9 7 8 30-23 25 Bristol R 24 7 11 6 25-23 25 Black pool 24 9 6 9 22-27 24 Orient 23 7 9 7 21-20 23 Nott. For. 24 8 7 9 27-23 23 Chelsea 24 8 7 9 29-31 23 Carlisle 24 8 7 9 22-29 23 Plymouth 24 8 6 10 29-33 22 Charlton 23 8 5 10 28-39 21 Hull City 24 8 4 12 26-32 20 Blackburn 24 5 10 9 22-28 20 Oxford 24 5 6 13 23-32 16 York 24 5 5 14 19-39 15 Portsm. 23 3 6 14 15-36 12 Eins og venja er til á Englandi er leikin mikil knattspyrna þar eins og á öllum öðrum stórhátið- um. Þessi jól eru engin undan- tekning frá þeirri reglu. Tvær umferðir voru þá leiknar á jafn mörgum dögum, á annan i jólum og siðasta laugardag. Eins og gefur að skilja þá vill staða lið- anna i 1. deildinni breytast mikið á þessum dögum einkum þó þeg- ar tekið er tillit til þess hversu staðan er jöfn i ár eins og raun ber vitni. Linurnar skýrast betur og mun hægar er að geta sér til um hvaða lið beri sigur úr býtum i keppninni i ár, þó mikið geti auð- vit.að breytzt ennþá eins og gefur að skilja. Telja má nokkurn veg- inn öruggt að þau 4 lið sem eru efst i dag, Liverpool, Manchester United, Leeds, og Derby County verði þau félög sem berjist um meistaratitilinn i ár. Ekki má þó afskrifa félög, eins og Manchest- er City, Stoke City, Q.P.R. og West Ham þó að flestir séu liklega á þeirri skoðun að þessi lið skorti ef til vill meiri stöðugleik i leikj- um sinum, ef þau ætli að gera sér einhverjar vonir um sigur að þessu sinni. Það er komið á dag- inn sem menn héldu um West Ham og Q.P.R., en það var að þegar leikvellirnir á Englandi færu að þyngjast þá myndu þau eiga erfiðara uppdráttar. Þessi lið leiddu deildina lengst framan af en hafa dalað að undanförnu eins og spáð var. Manhcester City dróst nokkuð aftur úr toppliðun- um yfir jólin vegna þess að þeir töpuðu báðum leikjum sinum þá. Stoke City er ekki alveg hægt að afskrifa þvi vitað er að þeir hafa góðu liði yfir að ráða. Leeds United og Ipswich voru einu liðin sem unnu báða sina leiki, Leeds hefur verið i mikilli sókn að undanförnu og eru nú a 11 margir á þvi sem spá að þeir vinni enn einu sinni deildina i ár. Þeir hafa tapað fæstum stigum, þar eð þeir hafa leikið einum leik minna en Liverpool, Derby og Man. United. Sá leikur sem þeir eiga til góða er leikur liðsins við West Ham United.á Elland Road leikvanginum I Leeds. Velgengni þeirra er meðal annars þökkuð þvi hversu Alan Clarke Duncan McKenzieBilly Bremner og Eddy Gray hafa leikið vel að undan- förnu. Gray var á árunum 69 og 70 einn bezti maður liðsins og var meðal annars kosinn þá maður leiksins þegar Leeds og Chelsea léku i úrslitaleik bikarkeppninar á Wembley 1970 Fljótlega I upp hafi keppnistimabilsins þar á eft- ir meiddist hann og hefur siðan ekki getað leikið nema um 20% af leikjum liðsins. 1 ár hefur hann hins vegar náð sér að mestu eftir meiðslin og þá lætur hann mikið að sér kveða. Hann hefur tekið stöðu Jhonny Giles á miðjunni, og þessi leikni vinstri fótar knatt- spyrnumaður hefur blásið nýju Fyrirliði West Ham Billy Bonds, hefur ekki leikið með West Ham i siðustu leikjum. Kannski það sé cin aðal orsökin fyrir tapi liðsins i leikjunum tveimur um júlin? lifi i sóknarfjölbreytileika Leeds liðsins. Liverpool, Manchester United og Derby verða að sjálfsögðu harðir keppinautar Leeds. Oll lið- in hafa leikið vel i vetur Liverpool sennilega þeirra bezt. Úrslit leikja i 1. og 2. deild um jólin urðu þessi: 1. deild k 23. desember (Þorláksmessa) Everton Manch.Utd. 1:1 26. desember (annar i jólum) Aston Villa—West llam 4:1 Burnley—Newcastle 0:1 Ipswich—Arsenal 2:0 Leicester—Derby 2:1 Manch.City—Leeds 0:1 QPR—Norwich 2:0 Sheff.Utd.—Middlesb. 1:1 Stoke—Liverpool 1:1 Tottenham—Birmingham 1:3 Wolves—Coventry 0:1 2. dcild Bristol C- Plymouth 2:2 Carlisle— Blackpool 1:0 Charlton—Portsmouth 1:3 Fulham NottsC 3:2 iprcttir Stjórn KSÍ hefur skipt með sér verkum Hin nýkjörna stjórn Knatt- spyrnusambands íslands hefur skipt með sér verkum. Ellert Schram formaður, Helgi Daniels- son varaformaður, Arni Þor- grimsson ritari, meðstjórnendur eru Hilmar Svavarsson, Gylfi Þórðarson og Jens Sumarliðason. Landsliðsnefndin verður skipuð sömu mönnum eins og i fyrra, nema hvað þriðji maðurinn, landsliðsþjálfarinn, hefur enn ekki verið ráðinn. Það eru þvi þeir Jens Sumarliðason og Árni Þorgrimsson sem eru i henni. Tækninefnd KKI er þannig skipuð: Reynir Karlsson formað- ur, Karl Guðmundsson og Sölvi Óskarsson. Aganefnd KKl er þannig skip- uð: Gylfi Þórðarson formaður og Þorvaldur Lúðviksson, en þriðji maður i aganefnd hefur enn ekki verið kosinn. Rogers ekki með r Armanni gegn IR á laugardag Bandarisku svertingjarnir Jimmy Rogers og Curtis Carter „Trukkurinn” hafa verið dæmdir i eins leiks keppnisbann vegna slagsmálanna sem þeir félagar hófu á lokasekúndum leiks Ár- manns og KR i 1. deildarkeppn- inni ekki alls fyrir löngu. Aga- nefndKKltókmálið fyrir og kvað þá upp þennan úrskurð. Enn- fremur ákvað aganefndin að ef þeir félagar gerðust brotlegir aft- ur I vetur, þannig að dómarar þurfa að kæra þá, þá færi svo að þeir yrðu daamdir i 6 leikja keppnisbann. Jimmy Rogers mun þvi ekki leika með Armenningum gegn 1R 3. janúar, og er það mikill skaði fyrir liðið. Eins og Alþýðublaðið hefur þegar skýrt frá þá mun Simon ólafsson sem staddur er hér i jólafrii leika með Armenn- ingum gegn 1R, og er það áreið- anlega mikið happ fyrir liðið, enda sýndi Simon það i leik 1. deildarúrvalsins gegn Rose Hul- man að hann er I mjög góðri æf- ingu. „Trukkurinn” verður hins yegar ekki með KR-ingum gegn UMFN i Njarðvikum 10. janúar, þ.e.a.s. ef að leik KR og Fram frá 14. desember.sem var frestað, verði ekki settur á i millitiðinni. Þeim leik var frestað vegna þess að heimavöllur KR i ár, iþróttahús Hagaskólans, hefur enn ekki ver- ið tekið i notkun. en heyrzt hefur að það eigi að opna það strax eftir áramótin. Engum dylst að mun betra væri fyrir KR-ingana að vera án ..Trukksins” gegn Fram heldur en gegn Njarðvikingum i Njarðvik, og væri þvi skynsam- legt hjá þeim að reyna að koma á Fram leiknum fyrir þann tima. Alþýðublaöið Þriðjudagur 30. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.