Alþýðublaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 11
Leikhúsin ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GÓÐA SALIN t SESÚAN 3. sýn. i kvöld kl. 20.Uppselt. Blá aðgangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag 7. jan.kl. 20. SPORVAGNINN GIRND laugardag kl. 20. Miðasala 13.15- Simi 1-1200. -20. ielkféiag; YKJAVÍKCIC EQUUS Frumsýning i kvöld. Uppselt. 2. sýning nýjársdag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. SAUMASTOF AN laugardag kl. 20.30. EQUUS 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. M/S Hekla fer frá Reykjavik þriðjudaginn 6. janú- ar vestur um land til Akureyrar. Vörumóttaka 30/12, 2/1 og 5/1 til Vest- fjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Akur- eyrar. M/S Esja fer frá Reykjavik fimmtudaginn 8. janúar austur um land til Akureyrar. Vörumóttaka 30/12, 2/1,5/1 og 6/1 til Aust- fjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafn- ar, Húsavikur og Akureyrar. Aramótaferð i Þórsmörk 31/12, kl. 7.00. Fararstjórar: Einar ólafsson og Sturla Jóns- son. Til skemmtunar verður brenna, blysför og kvöldvaka Upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands öldugötu 3, simar: 19533—11798 Vtvarp Þriðjudagur 30. desember 7.00 Morgunútvarp Ilin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingra- mál” eftir Joanne Greenberg Bryndis Viglundsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (20). 15.00 Miðdegistónieikar: tslenzk tóniist a. Sónata nr. 2 fyrir pianó eftir Hallgrim Helgason. Guðmundur Jónsson leikur. b. Sönglög eftir Elias Daviðsson. Guðrún Tómasdóttir syngur. Höfundurinn leikur með á pianó. c. „Þorgeirsboli”, balletttónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur. Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn Sigrún Björnsdóttir sér um timann. 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sáðmenn að starfi Séra Bjöi n Jónsson flytur þætti úr vestur-islenzkri kirkjusögu. 20.10 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir 21.00 Frá ýmsum hliðum. Guð- mundur Árni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.40 Samleikur i útvarpssal Jón Sigurbjörnsson, Halldór Haraldsson og Pétur Þorvalds- son leika „Smátrió” eftir Leif bórarinsson. 21.50 Kristfræði Nýja testa- mentisins Dr. Jakob Jónsson flytur fimmta erindi sitt, „Mannssonurinn” 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Boranir og hallarekstur” smásaga eftir Svein Ásgeirsson Höfundur les. 22.40 Harmonikulög Horst Wende og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi Dæmisögur Leonardos da Vinci. Alfred Drake les. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Skák Bréfaskákmót íslands 1976 Bréfskákmót íslands hófst 15. júni 1975 og lýkur seint á næsta ári. Sigurvegari i A-riðli telst íslandsmeistari i bréfskák, en teflt er i tveim riðlum A og B. Nokkuð er þó einkennilegt að sumir i B-riðli skuli vera stiga- hærri en i A-riðli. Kannski getur Skáksamband Islands leyst úr þessari gátu? Þvi miður virðist það samt svo að séu lagðar spurningar fyrir Skáksamband Islands t.d. um Ludek Pachmann, þá er þeim ekki svarað. Það er örðugt fyrir stuðnings- menn Skaáksambandsins að kyngja sliku! Vikjum nú aftur að Bréfskák- móti Islands.nokkrum skákum er lokið og birtum við hér eina úr B- riðli. Hún er stutt aðeins 18 leikir og virðist töluvert eftir af skák- inni þegar hvitur gefur. 1 bréfskák er það samt svo að mun minni hætta er á svo kölluðum fingurbrjótum og sparsamir menn og hagsýnir gefa fljótlega ef þeim finnst þeir vera með tap- að tafl, það kostar nefnilega tuttugu og þrjár krónur að svara hverjum leik. Hvitt: Ingi Ingimundarson. Svart: Þórður Egilsson. óregluleg byrjun. 1. d4, Rf6, 2. Bg5, Re4. 3. Bé3, d5. 4. f3,"Rd8. 5". Bf4, Bf5. 6. BxRd6, DxBd6. 7. Rc3, c6. 8. e4, Bg6. 9. e5, Dc7. 10. f4, e6. 11. a3, c5. 12. Bb5, Rc6. 13. Rf3. Be7. 14. 0-0, 0-0. 15. Re2, Rxd4. 16. Rfxd4, c5xd4. 17. Rxd4, Bc5. 18. c3. Db6. Hvitur gaf. Deildarkeppni Skáksambands Islands er hafin en óljóst er enn hvernig staðan er, þar sem svo litið hefur verið teflt. I pi □ - ■ ■ ■ ¥ i # JU n )§j 2 §§§ [Aj B j§§ B jj H §§ §j B & H {§§ B ■ ■ w ■ 2 m 1 hinni snubbaralegu minn- ingargrein um Rossolimo i siðasta skákþætti var þvi miður ekkert sýnt af list hans,úr þvi á nú að bæta. Höfundi þessara skák- þátta hefur borist efni til þess að búa til stöðu myndir úr skákum og ef hún tekst vel þessi tilraun með stöðumyndina, þá má sjá list Rossolimos i skýru ljósi. Rossolimo lék i þessari stöðu: 1. Dh5 skák, Kxh5. 2. Bf7 skák, Bg6. 3. g4 skák, Kh4. 4. Bel mát. Hér kemur svo að lokum skák úr deildarkeppninni þegar Skák- félagið Mjölnir sigraði Taflfélag Reykjavikur. Þessi félög eru bæði úr Reykjavik og hafa margir haft á orði að kalla Mjölni, Borgar- skákfélagið, en ekki hafa M jölnis- menn tekið vel i það, en hver veit? Hvitt: Ómar Jónsson T.R. Svart: Haraldur Haraldsson Mjölni. 1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rf3, d5. 4. Bg5, Be7. 5. cxd, exd. 6. e3, 0-0. 7. Rc3, b6. 8. Hcl, Bb7. 9. Bd3, Rbd7. 10. 0-0, a6. 11. De2, c5. 12. dxc5, Rxc5. 13. Bbl, Rfe4. 14. Bf4, Bf6. 15. Rd4, g6. 16. Hfdl, De7. 17. Rxe4, dxe4. 18. b4, Bxd4. 19. exd4, Re6. 20. Bh6, Hfd8. 21. Db2, Df6. 22. Be3. Hd7. 23. Hc2, Had8, 24. Hcd2, Rg7. 25. Khl, Rf5. 26. Bf4, Hxd4. 27. h3, Dh4. 28. Be5?? e3. 29. fxe3. Hxd2. 30. Hxd2, Del skák. Hvitur gaf. Sva var Guðni Svavarsson. Vegfarandi á aðeins að ganga yfir götu á sebrabrautum Lesendaþjónusta Alþýðublaðsins ÓKEYPIS SMAAUGLÝSINGAR SKIPTII Útvarp. Hver vill eignast nýlegt Philips bilútvarp i skiptum fyrir gott cassettutæki i bil. Uppl. i sima 94- 3558. ■ssn Hvolpur óskast ÝMISLEGT I ókeypis Óska eftir hvolpi af smávöxnu kyni. Simi 31233 Komum heim og leiðbeinum við- skiptavinum okkar um meðferð skrautfiska. Kostar ekkert, nema ferðir fram og aftur. Heimsækið „Dýrariki”. Simi 53835. Hring- braut 51, Hafnarfirði. Kaupið Barnablaðið Trompásinn. Verð kr. 30. Áskriftasiminn e.r 30532. Skrifstofan er að Stóra- gerði 1. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahusum og fyrirta kju m. Krum meft nýjar \élar. Góft þjón- usta. Vanir menn. tfmar 822% 'Jg 40491, ÖKUKENNSLA Okukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. er ökukennsla i fararbroddi. enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar. sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar. simi 13720. VIPPU - BlESKtlRSHURÐIN ldæðr. 210 sm x breidd: 240 sm 3*0 - x - 270 sm Aðrar staarðir. smfflaðar eftir beiðnr. GLUiláASMIÐJAN Siftumúla 20. simi 38220 - ■■ - Okeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði Eyðublað fyrir flokkaöar smáauglýsingar Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar hvern reit: - hámark 12 stafir —einn staf Fyrirsögn: OOOOOOOOOOOO. Flokkur bTj Merkið X við: J Til sölu ] Óskast keypt ] Skipti | Fatnaður ] Hjól og vagnar [ | Húsgögn [ [ Heimilistæki [ Bílar og varahlutir ] Húsnæði i boði ] Húsnæði óskast ] Átvinna i boði j Atvinna óskast |' | Tapað fundið ] Safnarinn | | Kynningar | [ (Einkamál)' ] Barnagæsla ] Hljómplötuskipti ] Vmislegt. Texti Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- stjórnar, Siðumúla 11 — fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag — og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu. Auglýsandi t þvi tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauðsyniegt að auglýsandi skrifi hér nafn, hcimilisfang og sima. Nafn Heimili Simi o Þriðjudagur 30. desember 1975. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.