Alþýðublaðið - 31.12.1975, Side 1

Alþýðublaðið - 31.12.1975, Side 1
252. TBL. - 1975 - 56. ARG. MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER Ritstjórn Sfðumúla II - Simi 81866 Benedikt Gröndal - Aramótakveðja - Sjá opnu Því herrans kvennaári að ljúka Þá er það loksins liðiö, herrans árið 1975. Herrans árið já. Það hefur reyndar verið kallaö kvennaár- ið 1975, og konur hafa risið upp til umhugsunar um stöðu sina i samfélaginu, bæði hér á tslandi og annarsstaðar, enda er árið kallað kvennaár að til- hlutan Sameinuðu þjóðanna. Konur hér á tslandi stóðu öðrum framar um að gera árið eftirminni- legt og ber þar hæst útifundinn niikla á Lækjar- torgi þann 24. okt. scin var hápunktur kvennafris- ins. Það, að allar konur i einu landi gætu samein- ast um að taka sér fri frá störfum, þó ekki væri nema einn dag, mun óviða vera möguleiki hjá öðr- um þjóðum, a.m.k. misfórst tilraun amerískra kvenna til að apa eftir kynsystrum sinum hér. Annað ártal kemur, en margt cr brcytt, ekki einungis konur hafa opnað hug sinn fyrir stað- reyndum, heldur á karlpeningurinn ekki eins auð- velt með að halda forréttindum sinum og áður var. Batnandi mönnum er bezt að lifa. AR ATVINNULEYSIS AÐ GANGA í GARÐ? miðri verðstöðvun: Farið fram á 50-60% Samningaviðræður Alþýðusam- bandsins og atvinnurekenda munu hefjast að nýju hinn 6. janúar n.k. en 5. janúar munu baknefndir ASÍ og Verka- ma nna sa mbandsins haida fundi. 1 viðtali, sem Alþýðublað- ið átti við Guðmund J. Guð- mundsson, formann Verka- m a nnasa m ba ndsins, i gær, sagði Guðmundur að búast mætti við einhverjum ákvörðunum frá fundum bak- nefndanna. Um sl. helgi voru haldnir fundir i trúnaðarráði Dagsbrún- ar og siðan almennur félags- fundur i Pagsbrún á sunnudag. Sá fundur var mjög fjölmennur og komu þar til umræðu samningamálin og horfurnar almennt. Sagði Guðmundur að horfurnar i kjaramálum væru alvarlegar. Atvinnuleysi færi vaxandi og vinna lægi alls ekki á lausu. ,,Að óbreyttu ástandi reikna ég með að komið verði atvinnuleysi strax fyrri hluta janúarmánaðar” sagði Guð- mundur J. Guðmundsson. Þá hafði Alþýðublaðið sam- band við Karl Steinar Guðnason i Keflavik og spurði hann álits um horfur i kjaramálum og samningum. Karl sagði að enda þótt ekki væri enn mikið farið að bera á atvinnuleysi væru horfurnar þvi miður mjög ugg- vænlegar. Taldi hann liklegt að atvinnuleysið mundi skelia á cftir áramótin, og væri sam- dráttar þcgar orðið vart i ýms- um atvinnugreinum. Samvinnubankinn í Keflavík undir eftiriiti Sá orðrómur komst á kreik, að eitthvert misferli hefði átt sér stað i útibúi Samvinnubankans i Keflavik. Var haft fyrir satt að útibússtjóranum hefði verið vikið frá störfum um stundarsakir. Blaðið hafði samband við Svein Jónsson, forstöðumann banka- eftirlits Seðlabankans. Sveinn sagði það ekki vera venju banka- eftirlitsins að veita neinar upp- lýsingar um einstaka viðskipta- aðila, þó svo höfð hefðu verið af- skipti af málum þeirra af hálfu eftirlitsins. Allar slikar upp- lýsingar yrðu að koma frá við- skiptaaðilunum sjálfum. Þá hafði blaðið samband við Framhald á bls. 10. r ~ Okyrrt _ veður á miðunum Frá Sæmundi Guðvinssyni blaðamanni Alþýðublaðsins um borð i varðskipinu Ægi: Varðskipið Ægir öslar nú i stórsjó og átta til niu metra ölduhæð út af Austfjörðum. Þröstur Sigtryggsson skip- herra og hans menn láta sér fátt um finnast enda hafa þeir lent i mun verra veðri en þessu, þótt landkrabba þyki nóg um. Laust fyrir klukkan 11 i morgun birtist brezk Nimrod njósnaþota skyndilega út úr éljabakka og sveimaði um stund yfir varðskipinu, en hvarf siðan á brott. Brezki togaraflotinn mun vera á svæðinu út af Hvalbak ásamt freigátum og verndarskipum. Þröstur skipherra er þögull sem gröfin um sinar fyrir- ætlanir, eins og gefur að skilja, en það hafa vart verið neinar gelðifregnir fyrir brezku togaraskipstjórana, þegar fréttir að Ægir væri ekki langt undan. Þrátt fyrir stórsjó og óveður liður öllum vel um borð, og borðsalur skipsins hefur verið skreyttur á smekklegan hátt fyrir nýjárshátiðina, sem er að ganga i garð. hækkun gjaldskrár Nú liggja fyrir samgönguráðu- neytinu beiðnir frá ýmsum höfn- um, þess efnis að leyfð verði hækkun á hafnargjöldum frá þvi sem nú er, þrátt fyrir verð- stöðvunina, sem gildir. Blaðið snéri sér til Gunnars B. Guðmundssonar, hafnarstjóra i Reykjavik, og spurðist fyrir um þessar beiðnir, en Gunnar er for- maður Hafnarsambands sveitar- félaga. „Hvað snertir Reykjavikurhöfn þá liggur fyrir ráðuneytinu beiðni frá okkur um hækkun frá gjald- skránni, sem tók gildi á þessu ári. en hún var ekki staðfest fyrr en i marz. Mér er kunnugt um að svipaðar beiðnir frá öðrum höfn- um hafa verið sendar, eða er ver- ið að senda, til ráðuneytisins. t fyrra var gjaldskrár- hækkunarbeiðni Reykjavikur- hafnar skorin niður að allmiklu leyti. í þeirri hækkunarbeiðni, sem við höfum nú sent ráðuneyt- inu, er farið fram á 35% hækkun á hafnargjöldum frá þvi, sem farið var fram á i fyrra. Þetta þvðir að við förum fram á 50-60% hækkun frá þeirri gjaldskrá, sem nú er i gildi. Ef þessi hækkun nær fram að ganga, verður greiðslustaða hafnarinnarsvipuðog hún var ár- ið 1973. Það er að segja að þá höldum við i við verðbólguna. sem nú er i gildi. Verðstöðvunin kann þó að hafa sitt að segja, þeg- ar stjómvöld taka sina afstöðu til hækkunarbeiðnanna”. Blaðið fékk þær upplýsingar i samgönguráðuneytinu að enn hefði ekki verið tekin nein afstaða til þessara beiðna, m.a. vegna verðstöðvunarinnar, sem nú er i Framhald á bls. 9 Líkleeasta skvringin bótt iátning liggi ekki enn fvrir: VAR MYRTUR AF ÞVf AD HANN VISSI OF MIKIÐ! Fjórir ungir menn hafa verið úrskurðaðir i gæzluvarðhald, grunaðir um að vera valdir að hvarfi 18 ára gamals pilts, Guð- mundar Einarssonar Hraunprýði i Blesugróf, en hann hvarf þann 27. janúar 1974. A sinum tima var gerð mikil leit að Guðmundi en slðast sást til hans i Hafnarfirði að loknum dansleik i Alþýðuhús- inu þar i bæ. Sú leit bar ekki árangur, og hefur þvi hvarf hins unga manns verið óupplýst, þar til nú i desember að ungur maður var færður til yfirheyrzlu hjá rannsóknarlögreglunni vegna annars máls. Einhverra hluta vegna upplýstist þá einhver angi máls Guðmundar Einarssonar og i framhaldi af þvi voru þrir menn til viðbótar handteknir. Gerðist það á Þorláksmessu. Siðan hafa stanzlausar yfir- heyrslur staðið yfir, en þeir hafa ekki játað. Þó hafa þeir ýmislegu uppljóstrað um hvarfið, atriðum, sem ekki voru kunn fyrr. t Dagblaðinu i gær er þess getið að einn þeirra fjögurra, sem i gæzluvarðhaldi sitja, hafi játað að hafa ekið liki Guðmundar Einarssonar aðfararnótt hins 27. jan. 1974, og likið hafi siðan verið dysjað, ekki langt frá Hafnar- firði. Alþýðublaðið spurði örn Höskuldsson, aðalfulltrúa hjá Sakadómi Reykjavikur, en hann stjórnar rannsókn þessa máls, um sannleiksgildi frásagnar Dag- blaðsins. örn kvaðst ekki vilja tjá sig frekar um þetta mál. en hann hefði gert nú þegar i fjölmiðlum, en hann vildi taka það fram að blaðamenn frá Dagblaðinu hefðu ekki rætt við sig um málið. Hvað varðaði frásögn Dagblaðsins af játningum eins þeirra fjögurra. sem inni sætu, þá vildi hann alls ekki staðfesta þá frásögn, né neitt um þann hluta málsins segja i bili. Alþyðublaðið hefur sannfrétt að engum blöðum sé um það að fletta að hér hafi verið um morð að ræða. Fleiri en þeir fjórir. sem sitja inni. hafa játað að hafa séð lik Guðmundar þessa sömu nótt. Lögreglan hefur leitað liksins eft- ir ábendingum þess aðila. er bif- reiðina keyrði. en enn hefur það ekki fundist. Þeir fjórir aðilar. sem inni Framhald á bls. 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.