Alþýðublaðið - 24.01.1976, Page 4

Alþýðublaðið - 24.01.1976, Page 4
RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN. SÉRFRÆÐINGUR óskast i hálft starf á Barnaspitala Hringsins frá 1. marz n.k. Möguleiki er á aukningu siðar i þrjá fjórðu hluta starfs. Æskilegt er að umsækjendur hafi kynnt sér sérstaklega nýbura- þjónustu (neonatologi). Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspitalans. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 25. febrúar n.k. AÐSTOÐARLÆKNAR óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins. Einn frá 1. febrúar n.k. og tveir frá 1. marz n.k. Ætlazt er til að þeir starfi i 6 mánuði hver. Umsóknum ber að skila til skrifstofu rikisspitala fyrir 29. jan. og taki sérstaklega fram hvenær óskað er eftir að starf hefjist (sth. lengdan umsóknar- frest). Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspitalans. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Og HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á öldrunarlækningadeild Landspitalans við Hátún nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðukona, simi 24160. H JÚKRUN ARFRÆÐIN GUR Óskast á lyflækningadeild nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukona, simi 24160. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR eða LJÓSMÓÐIR óskast á kvenlækna- deild (5-A) nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðukona, simi 24160. RÖNTGENTÆKNAR. Þrir röntgentæknar óskast til starfa á Röntgendeild Landspitalans frá 15. febrúar n.k. Umsóknum ber að skila á skrifstofu rikisspitalanna fyrir 1. febrúar n.k. LÆKNARITARI óskast á Barnaspitala Hringsins i fullt starf nú þegar. Upplýsingar veitir lækna- fulltrúi Barnaspitalans, simi 24160. Reykjavik, 23. janúar 1976. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5,SlMI 11765 Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Staða yfirhjúkrunarkonu við Fjórðungs- sjúkrahúsið á ísafirði er laus til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 1976. Staðan veitist frá 15. febrúar, eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæði er fyrirhendi. Nánari upplýsingar gefa, yfir- læknir Úlfur Gunnarsson i sima 94-3020 eða 94-3345 og ráðsmaður i sima 94-3722 og 94-3137. m Fræðslufundir Félagsheimili prentara Hverfisgötu 21. 7. fundur, mánudaginn 26. janúar, kl. 20.30. Fundarefni: Unghreyfingin og flokkurinn Frummælandi: Sig- Gestur fundarins: Fundarstjóri: Tryggvi uröur Blöndal Gunnlaugur Stefáns- Jónsson son VIPPU - BllSKClRSHURBIN fJæð;210 sm x breidd: 240 sm 2*0 - x - 270 sm Aðror skawðir. smíOaðar eflir beiðni: GLUÍÍ^AS MIÐJAN Siftumúla 20, simi 28220 TROLOFDNARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu Læknaritari Staða 1. ritara við Röntgendeild Borgar- spitalans er laus til umsóknar. Staða veit- istfrá 1. marz n.k. Æskilegt er að umsækj- andi hafi stúdentspróf eða aðra hliðstæða menntun ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofustjóra Borgar- spitalans fyrir 7. febrúar n.k. Reykjavík, 23. janúar 1976. BORGARSPÍTALINN Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur sunnudaginn 25. janúar i Alþýðuhúsinu kl. 14.30. Fundarefni: 1. Samningarnir 2. Heimild til vinnustöðvunar 3. önnur mál Félagskonur fjölmennið og mætið stund vislega. — Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Sunnudagur 25. janúar kl. 13 Gönguferð á Mosfell og nágrenni. Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. Fargjald kr. 500 greitt við bílinn. Brottfararstaður Umferðamiðstöðin (að austanverðu). FERÐAFÉLAG ÍSLANDS H Siu n nn ! UTIVISTARFERÐIR| Sunnudagur 25/1 kl. 13 Um Álfsnes. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 600 kr. Brottför frá BSl, vestanverðu. ÚTIVIST il'li Alþýöublaðift á hvert heimili piiiini|iiiiiiiii i * W { Alþýðublaðið á hvert heimili ] Foreldrar vanheilla barna Fundur verður haldinn i Vikingasal Hótels Loftleiða mánudaginn26. janúar kl. 20.00. Karin Axeheim rektor og dr. Ingrid Lilje- roth sálfræðingur flytja erindi um þroska- hefta barnið og foreldra þess. — Umræður. Erindin verða túlkuð á islenzku. Styrktarfélag vangefinna. Foreldrafélag barna með sérþarfir. Foreldrafélag þroskaheftra barna á Suðurlandi. Foreldra-og kennarafélag Öskjuhliðarskóla. Jw Alþýðublaöið Laugardagur 24. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.