Alþýðublaðið - 24.01.1976, Qupperneq 5
SJónvarp
LAUGARDAGU R
24. janúar 1976
Helgardagskráin
17.00 iþróttir. Umsjónarmaöur
Ómar Ragnarsson.
18.30 nóminik. Breskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
11. þáttur. Heimkoman. Þýð-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
19.00 Enska knattspvrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og v.eöur.
20.25 Pagskrá og auglýsingar
20.30 Krossgátan. Spurninga-
þáttur með þátttöku þeirra,
sem heima sitja. Kynnir Edda
Þórarinsdóttir leikkona. Um-
sjónarmaður Andrés Indriða-
son.
21.00 Nei, ég er hérna. Breskur
gamanmyndaflokkur. Aðal-
hlutverk Ronnie Corbett.
G rimudansleikurinn. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
21.25 Hildarleikur. (The Deadly
Affair). Bandarisk biómynd frá
árinu 1967, byggð á sögu eftir
John le Carré. Leikstjóri er
Sidney Lumet, en aðalhlutverk
leika James Mason, Maximili-
an Schell og Simpne Signoret.
Myndin gerist f London. Charl-
es Dobbs starfar fyrir leyni-
þjónustuna. Honum er falið að
rannsaka æviferil manns úr ut-
anrikisþjónustunni, en hann er
talinn njósnari kommúnista.
Pýðandi Stefán Jökulsson.
23.10 Dagskrárlok.
Sunnudagur
25. janúar
18.00 Stundin okkar. Litli hestur-
inn Largo festir höfuðið inni i
hundakofa. Baldvin Halldórs-
son segir sögur af Bakka-
bræðrum, og við kynnumst
galdramanni, sem ræður ekki
við hattinn sinn. Bangsi og
vinir hans lenda i nýju
ævintýri, og loks er kvöldvaka
með Helga Eirikssyni og börn-
um úr Fossvogsskóla.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir.
Stjórn upptöku Kristin Páls-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.225 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Heimsókn. A vigstöðvum
taugastriðsins. Undanfarna
mánuði hefur landhelgis-
gæslumanna okkar oft verið
getið i heimsfréttum, og hafa
útlendingar þvi kynnst þvi orði
sem farið hefur af íslenskum
sjómönnum. 1 heimalandi sinu
eru þeir mikilsmetnir sem
framherjar i þeirri baráttu,
sem tslendingjar heyja um lifs-
björg sina og framtið.
Sjónvarpsmenn voru i þrjá
daga á siglingu með
varðskipinu Óðni i svartasta
skammdeginu og fylgdust með
lifinu um borð meðan att var
kappi við herskip hennar há-
tignar á hafinu. Kvikmyndun
Þórarinn Guðnason. Hljóð
Marinó Ólafsson. Umsjónar-
maður ómar Ragnarsson.
21.20 Valtir veldisstólar. Breskur
leikritaflokkur. 12. þáttur.
Leynibrugg. 1917 er runnið
upp. Þjóðverjar buast undir að
herða átökin á vesturvig-
stöðvunum, og þvi er þeim
mjög i mun að semja við
Rússa. Lenin og fleiri leiðtogar
bolsévika eru i Sviss.
Þjóðverjar ráðgera að bjóða
þeim fjárhagsaðstoð, til þess að
þeir geti hafið byltingu og aukið
þannig enn á glundroðann i
Rússlandi. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
22.15 Nýárskonsert i V'inarborg.
Filharmóniuhljómsveit Vinar-
borgar leikur lög eftir Johann
Strauss, Josef Strauss, Eduard
Strauss og Carl Michael
Ziehrer. Stjórnandi Willi
Boskovsky. (Evro-
vision-Austurriska sjónvarpið)
23.25 Að kvöldi dags. Sigurgeir
Guðmundsson, skólastjóri i
Hafnarfirði, flytur hugleiðingu.
23.35 Dagskrárlok.
HEIMSÓKN heitir kvikmynd sem sjónvarpsmenn
gerðuum borð i varðskipinu óðni er þeir fylgdust í
þrjá daga með starfi gæzlustarfsmanna í þorska*
stríðinu. Þessi mynd er á dagskrá á sunnudagskvöld
ið strax að loknum fréttum.
Mánudagur
26. janúar
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 íþróttir. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
21.05 Dagur hershöfðingjans.
Breskt sjónvarpsleikrit.
Höfundur er William Trevor,
en aðalhlutverk leika Alastair
Sim, Annette Crosbie og Dandy
Nichols. Suffolk hershöfðingi er
tekinn að rekjast og kominn á
eftirlaun. Hann hefur notið
mikillar kvenhylli um dagana,
en nú er svo komið að hann á i
mesta basli með ráðskonu sina.
Þýðandi óskar Ingimarsson.
22.05 Heimsstyrjöldin siðari. 2.
þáttur. Styrjöld i fjarska.
Þjóðverjar hernema Noreg.
Bretar og Frakkar reyna að
hefta málmgrýtisflutninga
Þjóðverja frá Narvik. Winston
Churchill verður íorsætis-
ráðherra i Bretlandi. Þýðandi
og þulur Jón O. Edwald.
23.05 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
27. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Skólamál. Þessi þáttur
fjallar um lifræðinám i
grunnskóla og nefnist I.if i
fersku vatni. Fylgst er með
námi 11 ára barna i liffræði og
rætt við Hrólf Kjartansson
kennara og Reyni Bjarnason
námsstjóra. Umsjónarmaður
Helgi Jónasson fræðslustjóri.
Stjórn upptöku Sigurður
Sverrir Pálsson.
21.05 Benóni og Rósa. Fram-
haldsleikrit i sex þáttum. byggt
á sögum eftir Knut Hamsun.
Lokaþáttur. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir (Nord-
vision-Norska sjónvarpið)
22.15 Byltingin heldur áfram i
Portúgal.Sænsk heimildamynd
um áhrif byltingarinnar á lif
portúgalskrar alþýðu og efna-
hag landsmanna. Þýðandi og
þulur Borgþór Kjærnested.
(Nordvistion-Sænska
sjónvarpið)
23.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
28. janúar
18.00 Björninn Jógi. Bandarisk
teiknimyndasyrpa. Þýð. Jón
Skaptason.
18.25 Kaplaskjól. Breskur
myndaflokkur byggður á sög-
um eftir Monicu Dickens. Rödd
í fjarlægð. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.50 List og listsköpun. Banda-
risk fræðslumyndasyrpa. Fjar-
vidd. Þýðandi Hallveig
Thorlacius. Þulur Ingi Karl
Jóhannsson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsinar.
20.35 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.00 McCloud. Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Fimm i kvartett. Þýð. Krist-
mann Eiðsson.
22.15 Katsjatúrian. Aram
Katsjatúri'an er eitt kunnasta
tónskáld Sovétrikjanna og
ýmsum tslendingum minnis-
stæður, siðan hann stjórnaði
hér flutningi á nokkrum verka
sinna fyrir meira en tveimur
áratugum. t þessari sovésku
mynd, sem gerð var þegar
tónskáldið var i heimsókn i
Búlgariu, er rætt við
Katsjatúri'an og hann leikur
nokkur verka sinna. Þýðandi
Lena Bergmann.
22.50 Dagskrárlok.
Föstudagur
30. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður
Eiður Guðnason.
21.25 Rhodesía. Myndin sýnir
aðallega landslag og dýralif.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannsson.
21.40 Verkfallið. Norskt
sjónvarpsleikrit eftir Oddvar
Bull Tuhus og Lasse Glomm,
byggt skáldsögu eftir Tor
Obrestad. Arið 1970 lögðu 240
málmbræðslumenn i norska
þorpinu Sauda niður vinnu og
kröfðustbættra kjara. Leikritið
er byggt á atburðum, sem
gerðust i þessu verkfalli, en fá
verkföll i Noregi hafa vakið
slika athygli sem þetta. t
leikritinu leika margir þeirra
verkamanna, sem fóru i verk-
fall i Sauda árið 1970. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir (Nord-
vision-Norska sjónvarpið)
21.15 Dagskrárlok.
Laugardagur
31. janúar
17.00 tþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Dóminik. Breskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
11. þáttur. Sættir. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
19.00 Enska knatspyrnan.
Illé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Tregasöngur. Norska söng-1
konan Magni Wentzel syngur
jasslög. (Nordvision-Norska
sjónvarpið)
20.55 Nei, ég er hérna. Breskur
gam anmyndaflokkur. Aðal-
hlutverk Ronnie Corbett. Stétt-
visi. Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
21.20 Furður Finnlands. Finnsk
heimildamynd, sem lýsir sér-
stæðum timburhúsum og kirkj-
um i Finnlandi. Þýðandi og
þulur Borgþór Kjærnested.
(Nordvision-Finnska
sjónvarpið)
21.45 Alvarez Kelly. Bandarisk
VERKFALLIÐ er norskt sjónvarpsleikrit sem við fáum
að sjá á föstudaginn. Þar er rakin á sannan hátt saga
verkalls, sem 240 málmbræðslumenn gerðu árið 1970, og
margir þeirra sem þátt tóku
mynd.
biómynd frá árinu 1966.
Aðalhíutverk William Holden
og Richard Widmark. Myndin
gerist i borgarastyrjöldinni i
Bandarikjunum. Ævintýra-
maðurinn Alverez Kelly rekur
nautgripahjörð frá Mexikó til
Virginiu og selur hana her
i verkfallinu leika í þessari
norðanmanna. Siðan þröngva
sunnanmenn honum til að stela
aftur hjörðinni og freista þess
að koma henni til bæjarins
Richmond, sem er á valdi
þeirra. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
23.30 Dagskrárlok.
IRI
<ti TILKYNNING
frá Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar
Ráðningarstofa Reykjavikurborgar hefur
flutt skrifstofur sinar úr Hafnarbúðum
v/Tryggvagötu i Borgartún 1.
Ráðningarstofa Reykjavikurborgar
BÉI
TRÉSMIÐJA
BJÖRNS ÓLAFSS0NAR
REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975
HAFNARFIRÐI
HÚSBYGGJENDUR!
Munið hinar vinsælu TI-
TU og Slottlistaþétting-
ar á öllum okkar hurð-
um og gluggum.
*
Ekki er ráð nema i
tíma sé tekið.
Pantið timanlega.
Aukin hagræðing
skapar lægra verð.
Leitið tilboða.
B^)
Alþýðuflokksfélögin i Reykjavik boða til ráðstefnu um stefnuskrá flokksins á grundvelli þeirra
samþykkta, scm gerðar voru á flokksþinginu i haust.
Rábstefnan veröur haldin sunnudaginn 25. janúar n.k. á Hótel Loftleiðum og hefur dagskráin
veriö ákveðin sem hér segir:
kl. 10.00 Ráöstefnan sett, Siguröur Guðmundsson.
kl. 10.10 Ræða. Benedikt Gröndal.
kl. 10.30 Starfshópar vinna.
kl. 12.00 Hádegisveröur.
kl. 13.00 Framhald starfshópa.
ki. ,15.00 Hlé.
kl. 15.30 Framsögumenn starfshópa gefa skýrsiu
kl. 16.30 Umræöur.
kl. 17.30 Ráöstefnunni slitið.
Þátttakcndur ráðstefnunnar hafi samband viö flokksskrifstofuna, Hverfisgötu 810 og greiði
þáUtökugjald, kr. 500. Þar liggja einnig frammi drög stefnuskrárnefndar, sem þátttakendur geta
feafþö I bendur. Alþýöuflokksíélag Reykjavfkur,
Kvenfélag Alþýðuflokksins, Rvk.,
Félag ungra jafnaöarmanna, Rvk.
RÁÐSTEFNA
UM
STEFNUSKRANA
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok —
Geymsluloká Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Laugardagur 24. janúar 1976.
Alþýðublaðið