Alþýðublaðið - 24.01.1976, Page 9

Alþýðublaðið - 24.01.1976, Page 9
Neðanskráð fyrirtæki, félög og stofnanir senda kr reykvískum verkamönnum og félagi þeirra, Dagsbrún heillaóskir á 70 ára afmæli félagsins SSIWBB Trésmiðafélag Reykjavíkur Vélstjórafélag Suðurnesja Keflavík Félag starfsfólks í veitingahúsum Flugvirkjafélag Islands Sveinafélag húsgagnasmiða HijFélag íslenzkra hljómlistarmanna / Vélstjórafélag Islands Félag bifvélavirkja Félag matreiðslumanna Sjómannasamband íslands Félag íslenzkra rafvirkja Verkalýðsfélag Akraness Verkamannafélagið Fram, Sauðárkróki Verkakvennafélagið Framtíðin, Hafnarfirði Verkamanna- samband íslands Alþýðusamband íslands árnar Verkamannafélaginu Dagsbrún allra heilla á 70 ára afmælinu, 26. janúar 1976. „Dagsbrún var eitt af sjö stofnfélögum Al- þýðusambandsins 1916, og hefur jafnan sið- an verið i fararbroddi i sókn og vörn alþýð- unnar fyrir bættum kjörum og betra lífi. Svo er enn i d'ag. Alþýðusambandið þakkar „Dagsbrún” þann skerf, sem verkamenn i Reykjavik hafa lagt til islenzkrar stéttabaráttu fyrr og siðar. Vökul og óbrigðul stéttvisi þeirra og stéttar- vitund hefur orðið öðrum hvöt til dáða, stappað i þá stálinu, og þjappað þeim saman um hagsmuni sina. Aðra ósk betri eigum við ekki „Dagsbrún” til handa, en að svo megi verða enn um ó- komna tið. Sendir Verkamannafélaginu Dagsbrún beztu hamingjuóskir og þakkar framlag félagsins til baráttu launafólks Alþýðusamband íslands — Laugardagur 24. janúar 1976. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.