Alþýðublaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 9
Hvers vegna þetta hik? Hvað er rikisstjórnin eigin- vettvangi EBE. Bretar sjálfir lega að fara i landhelgis- kæra sig sennilega kollótta málinu? Hún lýsti þvi yfir á um, hvort islenzkur sendi- sinum tima með fullu sam- herra er i London eða ekki og þykki stjórnarandstöðu- með þvi að loka sendiráði flokkanna, að ef brezku frei- okkar þar girðum við um leið gáturnar væru ekki farnar úr fyrir möguleika til þess að islenzkri fiskveiðílandhelgi .koma viðhorfum okkar á innan ákveðins tima myndi framfæri við almenning i stjórnmálasambandi við Bretlandi. Stjórnmálaslitin Breta verða slitið. Siðan sem aðgerð i þorskastriðinu gerðist það, að Wilson bað eru þvi tvibent og alls ekki Geir Hallgrimsson að koma til jafn sterk ráðstöfun og sumir viðræðna við sig i London og virðast halda. þá var framkvæmd stjórn- En eins og málum er nú málaslitanna frestað, eins og komið, þá skiptir það engu. eðlilegt mátti telja undir þeim Umræður um gagnsemi kringumstæðum. Lhndúna- stjórnmálaslita fyrir okkar fundirnir báru engan arangur, málstað eiga að heyra liðnum eins og alþjóð veit, og Bretar tima til. Þær áttu að fara fram hótuðu herskipum ef Islend- áður en islenzka rikisstjórnin ingar héldu uppi löggæzlu á afréð að beita þeim. Eins og miðunum. Jafnframt lýsti málin standa nú er um það að Einar Ágústsson, utanrikis- ræða að islenzka rikisstjórnin ráðherra þvi yfir, að ef brezk framfylgi ráðstöfun, sem hún herskip kæmu innfyrir aftur hefur valið, fengið stuðning yrði stjórnmálasambandinu stjórnarandstöðunnar við og slitið þegar i stað. Bretar boðað að gerðar skuli. Það er stóðu við sina hótun og sendu hneisa fyrir okkur að boða herskipin. En islenzka rikis- slika aðgerð á ákveðnum tima stjórnin stóð ekki við sin orð — sem svar við áreitni og yfir- eða hefur a.m.k. ekki gert það gangi og láta svo undir höfuð enn. Af einhverjum óút- leggjast að framkvæma hana. skýranlegum ástæðum hefur Vangaveltur um, hvort stjórn- hún vikið sér undan þvi að málaslitin gagnist okkur, áttu slita stjórnmálasambandinu að fara fram, áður en þau voru eins og hún var þó búin að boðuð en ekki eftir að þau áttu lýsa yfir, að hún myndi gera. að vera komin til fram- Hvað veldur? Við þvi fæst kvæmda. Að hika, tvistiga og ekkert svar og landsmenn eru e.t.v. að hlaupa svo frá öllu furðu lostnir. saman á elleftu stundu verður Það má vissulega um það aðeins til þess að gera okkur deila hvort gagn sé að ráð- hlægilega i augum umheims- stöfun eins og þeirri að slita ins — láta lita svo út sem við stjórnmálasambandi við séum bæði ráðvilltir og reik- Breta. Hér er um að ræða andi i málinu. diplómatiskan leik i stöðunni Að þessu athuguðu er hörð mótmæli, sem sjálfsagt ómögulegt að skilja hik rikis- munu vekja mikla athygli á stjórnarinnar. Hún getur ekki alþjóðlegum vettvangi þvi það dregið öllu lengur að taka hefur aldrei gerzt áður, að eitt ákvörðun i málinu nema hún NATO-land sliti stjórnmála- geri fullnægjandi grein fyrir sambandi við annað. Hins þvi af hverju sá dráttur stafar. vegar eru stjórnmálaslit alls Almenningur á íslandi er far- ekki nein þvingunar- eða inn að fá það á tilfinninguna, þrýstingsaðgerð gegn Bretum að verið sé að hafa menn að sjálfum i sama mæli og t.d. fiflum og skammt er i það, að herskipainnrás þeirra eða undrun manna á hiki rikis- aðgerðir þeirra gegn okkur á stjórnarinnar breytist i reiði. Marías Sveinsson og Sigurður Blöndal skrifa um BORGARMÁL Járniðnaðarfyrirtæki borgarinnar sameinist um skipasmíðastöð Þegar veriö var að ræða fyrir- spurn Kristjáns Benediktssonar um það, hvaða meðferð þær til- lögur hefðu fengið, er kom fram i borgarstjórn þann 16. okt. sl. Varðandi aðstöðu til skipavið- gerða og visað var til hafnar- stjórnar, kastaði Börgvin Guðmundsson fram þeirri hug- mynd, að það væri verðugt verk- efni fyrir Atvinnumálanefnd að hafa frumkvæði að þvi að koma á viðræðum milli þeirra járniðnað- arfyrirtækja, sem eru i höfuð- borginni um að þeir sameinist um að koma á fót stórri skipasmiða- stöð, sem gæti jafnhliða skipa- smiði séð um viðhald á stærri skipum okkar, bæði togurum, varðskipum og öðrum skipum, svo að þau þyrftu ekki annað- hvort að leita til Akureyrar eða útlanda til viðgerða. I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I I I i I I I I I I i 1 I I I I Sameiginlegt almanna-l varnakerfi á höfuðborgarsvæðinu A borgarstjórnarfundi sl. fimmtudag bar Þorbjörn Brodda- son fram eftirfarandi tillögu i borgarstjórn: Borgarstjórn samþykkir að hefja viðræður við önnur sveitarfélög á höfuöborgar- svæðinu um sameiginlegt al- menningsvagnakerfi. Markmið viðræðnanna verði að auka gagn almennings af starfseminni og jafnframt að tryggja sem mesta hagkvæmni i rekstri. Stjórn S.V.R. skal hafa undir- búning þessa máls með höndum af hálfu borgarstjórnar. 1 framsögu með tillögunni sagði hann m.a. að S.V.R. hefði ekki átt upp á pallborðið hjá ihaldinu og væri kominn timi til að breyting yrði þar á. Sameining i almanna- vagnakerfinu i Danmörku og Svi- þjóð hefði gefið góöa raun og hefði það leitt til mikils hagræðis i rekstrinum. Hann taldi, að þvi fyrr sem nágrannasveitafélögin á Stór-Reykjavikursvæðinu taki upp samvinnu við S.V.R., þvi betra fyrir aimenning. Albert Guðmundsson sagði, að hann léti upphafsorð Þorbjarnar i léttu rúmi liggja þau væru áróðurs og skrumkennd, en hann taldi tillög- una eiga fullan rétt á sér. Hans persónulega skoðun væri þó sú, að þessi rekstur væri beztur i hönd- um einkaaðila, samanber rekstur Landleiða á Hafnarfjarðarleið. Albert gat þess einnig, að reynt hefði verið að koma á sliku sam- starfi fyrir nokkrum árum, en þá hefði staðið á nágrannabyggðun- um. Bar hann siðan fram tillögu um, að máli þessu yrði visað til borgarráðs og stjórnar S.V.R. og lýsti Þorbjörn sig sammála þeim málalokum. Var tillaga Alberts siðan samþykkt samhljóða. Reikningar Sjálfstæðis- hússins lagðir fram? Á fundi fyrir áramót þegar verið var aö ræða Ármannsfellsmáliö umrædda kom fram I ræöu borgarstjóra að ef Framsóknarflokkur- inn gerði grein fyrir reikningum slnum i sambandi við byggingu Framsóknarhússins viö Rauðarárstig myndi Sjálfstæðisflokkurinn ekki láta sitt eftir liggja og birta reikninga Sjálfstæðishússins. í svari Alfreðs Þorsteinssonar sagði að reikningar Framsóknar- flokksins væru allir hreinir og lægju frammi. Mætti þvi af þessum orðum borgarstjóra búast við þvi að fólk fengi að sjá reikninga Sjálfstæðishússins. Nú hefur Framsóknarflokkurinn birt rekstrarreikninga sina i Timanum svo fólk fær liklega að sjá rekstrarreikninga sina i Morg- unblaðinu ef borgarstjóri vill ekki verða minni maður en Aifreð. Efla verður BÚR Á fundi borgarstjórnar sl. fimmtudag gerði borgarfulltrúi Alþýðuflokksins að umtalsefni málefni B..R. Taldi han borgar- stjórnarmeirihlutann sýna þessu mikilvæga fyrirtæki borgarbúa litinn áhuga, þar sem þeir drægju endalaust á langinn að hefja end- urskipulagningu og uppbyggingu Bæjarútgerðarinnar. Má geta þess, að frá þvi árið 1950 hefði togurum Reykvikinga fækkað um tæplega helming eða úr 24 i 13, en á sama tima hefði togurum landsbyggðarinnar fjölgað úr 47 i 60, að sögn fram- kvæmdastjórnar B.Ú.R. væri á- standið i hráefnaöflun vægast sagt bágborið og ekki mætti neitt útafbera tilaðatvinna stöðvaðist i fiskiðjuverinu. Þá gat Björgvin þess, að ráðinn hefði verið verkfræðingur til að gera úttekt á fyrirtækinu og koma með tillögur til úrbóta, en það hefði nú skeð áður og hefði litið komið út úr þvi. Þetta væri þvi bara gert til að þvæla málið og draga þaö á langinn. Siðan gerði Björgvin grein fyrir þvi, er hann lét bóka eftir sér á fundi útgerð- arráðs þann 28. janúar sl. „Ég er hlynntur þvi, að fram fari sérfræöileg athugun á öllum þáttum reksturs B.Ú.R. en með þvi, að gerter ráð fyrir mjög vfð- tækri athugun, tel ég óvist, að borgarráð og borgarstjörn geti beðið með afgreiðslu á tillögu okkar Alberts Guðmundssonar um uppbyggingu B.Ú.R. þar til umræddri athugun er lokið.” Þá f jallaði Björgvin einnig um bréf það er stjórn og trúnaðar- mannaráð Sjóm annafélags Reykjavikur sendi öllum borgar- stjórnarfulltrúum ogfer hér á eft- ir megin hluti þess bréfs, en það er á þessa leið: Til borgarstjórnar Reykjavik- ur. Fundur i stjórn og trúnaðar- mannaráði Sjómannafélags Reykjavikur, sem haldinn var 15. jan. 1976, leyfir sér að senda eftirfarandi erindi til borgar- stjórnar Reykjavikur, en þaö var samþykkt samhljóða á fundinum. „Ljóster, að hið farsæla skip B.Ú.R. togarinn Þormóður Goði er nú að ljúka sinu þýðingar- mikla hlutverki vegna aldurs og fyrirsjáanlegs stórkostnaðar við klössun hans. Fundurinn tel- ur að ótækt sé að hlutur Reyk- vikinga minnki frá þvi sem orð- ið er i fiskveiðum þjóðarinnar og skorar þvi á borgarstjórn að hefja þegar undirbúning að kaupum eða byggingu tveggja skuttogara af minni gerð. Þessi áskorun er ekki sist fram komin vegna verulegs ótta við atvinnuleysi á næstu mánuð- um. Kemur þvitil athugunar að bolir skipanna verði keyptir að, en reykviskum iðnaðarmönnum falin fullsmiði þeirra. Kældri fiskmóttöku fyrir kassafisk o.fl. verði komið upp i vesturhöfn- inni og fiskmarkaði komið upp og aðstaöa fisksala og minni fiskvinnslufy rirtækja verði þannig bætt. Reykjavikurhöfn veiti nauðsynlega fyrirgreiðslu til hins þýðingarmikla kaup- skipaflota og einnig viðgerðaað- stöðu fyrir skipaflotann. Fiskiðjuver B.ú.R. verði end- urbætt og haldið við. Krafa verði gerð til rikisvaldsins um útvegun fjármuna i þessu skyni. Atvinnuleysi i Reykjavík er ekki siður alvarlegt og tilfinnanlegt en annars staðar á landinu. Að lokum skorar fundurinn á stjórn borgarinnar og Reykja- víkurhafnar að gera nú þegar ráðstafanir til að bæta löndun- ar- og aðkeyrsluaðstöðu fyrir hraðfrystihúsið á Kirkjusandi, sem cr meðal stærstu fyrirtækja sinnar tegundar á landinu. Björgvin sagðistvilja taka und- ir bréf sjómannafélagsins og sagði það sýna betur en nokkuð annað, að skjótra úrbóta væri þörf, og skoraði hann i framhaldi af þvi á borgarstjórn að liggja ekki á liöi sinu. Þótt borgaryfirvöld virðist ekki gera sér grein fyrir þvl, þá er alva.rlegt ástand að verða I atvinnumálum borgarbúa. Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins ræddi þessi mál á fræöslufundi hjá Alþýðuflokksfélagi Reykjavlkur I fyrri viku. EF KOMA SKAL f VEG FYRIR ATVINNULEYSI HJÁ STÚRUM HÓPI VERKAFÓLKS f REYKJAVfK Atvinnumálanefnd horgarinnar sofandi!,ery“,“rsií" vinnumál borgarbúa litlu varða Atvinnumálanefnd er ein af nefndum borgarinnar og skal hún hafa vakandi auga með atvinnuá- standi i borginni eins og heiti hennar gefur til kynna. F'ormaður þessarar nefndar er verkalýðsleiðtoginn Magnús L. Sveinsson, og skyldi maður nú ætla að nefndin hefði vakandi auga með atvinnulifi og atvinnu- horfum borgarbúa og kæmi reglulega saman, ekki siður fyrir það, að Atvinnumálanefnd borg- arinnar er mjög mikilvæg nefnd. En önnur hefur nú orðið raunin. Þann 20. nóvember sl. bar borg- arfulltrúi Alþýðuflokksins fram fyrirspurn i borgarstjórn um hvað liði störfum nefndarinnar, hvort hún hefði haldið marga fundi, gert sér grein fyrir at- vinnuástandinu i dag og atvinnu- horfum i vetur og hvort einhverj- ar ráðstafanir hefðu verið gerðar til að koma i veg fyrir atvinnu- leysi i vetur. 1 svari Magnúsar kom fram, að nefndin hafi, frá þvi að hún var kosin fyrir niu mánuðum, haldið 3 fundi. Atvinnuástandið og horf- urnar ekkert kannaðar og ekkert gert til að koma i veg fyrir at- vinnuleysi i vetur eða með öðrum orðum nefndin hefur algjörlega sofið. Vildi Magnús gera sem minnst úr þessum áhyggjum Björgvins og gaf i skyn, að ekkert væri að óttast, þvi næg atvinna væri framundan. Batnandi mönnum er bezt að lifa, segir máltækið. Verkalýðs- ieiðtoginn M.L.S. virðist hafa vaknað við spurningar Björgvins, þvi hann kallaði saman fund 17. des. sl. og var þá liðið hálft ár frá þvi siðasti fundur var haldinn. Það kemur þvi ekkert á óvart, að svohljóðandi bókun var gerð á þessum fundi: „Atvinnumálanefnd Reykja- vikur lýsir áhyggjum sinum af óvissu i atvinnumálum i borg- inni á næstu vikum og mánuð- um. Nefndin fer þess á leit viö borgarstjórn, að hún leggist gegn siglingum reykvfskra fiskiskipa meö afla til sölu á er- lendum markaði. Þá hvetur nefndin til þess, að leitað verði nýrra leiða I þvi skyni að koma á stöðugri at- vinnu I greinum, sem búa við miklar árstimasveiflur, og vek- ur sérstaka athygli á þætti sveitarfélaga og rikis I þvi sam- bandi.” Einhvers staðar stendur, að ekki skuli halda fund bara til að halda fund, og má það rétt vera, en þar sem atvinnulausum hefur farið mjög ört fjölgandi á siðustu mánuðum eða frá þvi i nóvember úr 98 i 312 nú, virðist þvi hafa ver- ið kominn timi til fyrir atvinnu- málanefnd að koma saman. En það er ekki nóg að koma saman og samþykkja einhverja alvarlega bókun, það þarf lika að fylgja þvi eftir. Það var þvi fyrir frumkvæði Björgvins Guðmunds- sonar, fulltrúa Alþýðuflokksins, að þessu var fylgt eftir, þvi eftir að hann hafði séð þessa bókun, flutti hann nú borgarstjórn eftir- farandi tillögu. Borgarstjóri Reykjavikur lýs- ir áhyggjum sinum vegna ó- vissu i atvinnuinálum i borginni á næstu vikum og mánuðum. Borgarstjórn leggst gegn sigl- ingum reykviskra fiskiskipa með afla sinn til sölu á erlend- um inarkaði. Borgarstjórn skorar þvi á eig- endur fiskiskipa i Reykjavik að láta þau landa afla sinum heima til þess að tryggja sem mesta vinnu i fiskvinnslustöðvunum. Björgvin Guðmundssod. Samþ. með 15 samhljóöa atkv. 7. —15. FEBRÚAR OPIÐ 14.00—22.00 í sýningarsal okkar er Sérsýning á öllum gerðum hurða og hurðaútbúnaðar ATH. ÓKEYPIS AÐGANGUR ^ Byggingaþjónusta Arkitekta Grensásvegi 11 Verkamannafélagið Dagsbrún Tilkynning Stjórn Dagsbrúnar hefur ákveðið að styrkja tvo félagsmenn til þátttöku i Fé- lagsmálaskóla alþýðu, sem verður i ölfus- borgum 29. febrúar til 13. marz n.k. Umsóknum skal skila i skrifstofu Dags- brúnar eigi siðar en 16. febrúar. Starfandi trúnaðarmenn félagsins ganga að öðru jöfnu fyrir. Nánari upplýsingar i skrifstofu félagsins. Stjórn Dagsbrúnar Heildartilboð óskast i innanhússfrágang a kennslustofubyggingu héraðsskólans að Reykjum i Hrútafirði. Innifalið i verkinu er t.d. múrhúðun, hita- og vatnslagnir, loftræstikerfi, raflagnir, dúkalögn, málun og innréttingasmiði. Kennslustofur skulu vera nothæfar n.k. haust. Verklok á árinu 1977. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu eftir kl. 14 9.2. 1976, gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 2.3. 1976 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚN»7 SIM! 26844 llf PLASTPQKAVE RKSMtO JA Sfírnr 82459-82455 Grensásvegi 7. Bo, 4064 - «óvk|«ll< Pípulagnir Tökum að okkur alla pipulagningavinnu löggildur pípulagningameistari 74717 og 82209. Hafnaiijarðar Apótek Afgreiðslutimi: J P Virka daga kl. 9-18.30 1 FasteignasalanJ 1 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 1.1-12 11 Laug-avep-j 18“ 11 Eftir lokun: 11 simi 17374 I I-* Upplýsing^sími 51600. 1 1 Lausl pláss Innrettingar husbyggingar BREIÐÁS Vesturgötu 3 simi 25144 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Sirni 74200 — 74201 Dunfl Síðumúla 23 /ími 64900 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Sfmar 25322 og 10322

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.