Alþýðublaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 14
/7\ VATNS- W BERINN 20. jan. • 18. feb. KVtÐVÆNLEGUH. Ef þú kynnir að geta hjálpað einhverjum til þess að ná fullri heilsu, þá skaltu gera það, jafnvel þött það kunni að kosta þig miklar fórnir. Vinur þinn eða kunningi kann að vilja blanda sér i málefni þin. Gættu vel að heilsufarinu. íOiFISKA- ^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR. Spenna kann að risa milli þin og vinnufélag- anna eöa fjölskyldumeð- lima út af ómerkilegasta tilefni. Maki þinn er mjög tilfinninganæmur og þú verður að umgangast hann með mikilli var- færni. /^HRÓTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. KVIÐVÆNLEGUR. Hætt er við þvi, að þú dragist inn i einhverjar deilur, þótt þú viljir það ekki sjálfur. Hvað, sem gert er eöa sagt, þá gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þinu. Vandamálið kann að leysast meö eilit- illi tillitssemi af þinni hálfu. ® NAUTIÐ 20. apr. • 20. maí KVÍÐVÆNLEGUR. Enn þarft þú á allri að- gát að halda i peningamál- unum. Kringumstæðurnar eru þér ekki hagstæðar. Þú kannt þó að verða fyrir óvæntu happi, en hætta er á, að einhver einkamál valdi þér vonbrigðum eða erfiðleikum og eyðileggi daginn. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓÐUR. Nú ætti flest að ganga þér i haginn. Samstarfs- menn þinir og vinir bera hlýjan hug til þin og þvi ættir þú að geta komizt langt. Annað þvort þú sjálfur eða ættingi þinn náinn verður fyrir óvæntu happi i dag. rffeKRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. júlí RUGLINGSLEGUR. Enn einu sinni verður þú að horfast i augu við þitt helzta vandamál. Láttu ekki hugfallast. Lausnin kann að vera á næstu grös- um. Vandaðu þig við vinn- una. Samstarfsmenn þinir hafa meiri áhuga á leik en starfi. © LJÓNIÐ 21. júlí - 22. ág. KVÍÐVÆNLEGUR. Hlutirnir standa ekki i sinu rétta ljósi i dag og þvi er hætt við, að þú takir rangan valkost. Ef þú hef- ur áhyggjur af heilsufari þinu eða náins ástvinar, þá skaltu ekki draga að leita læknis. Taktu hvergi neina áhættu. á[\ MEYIAR- W MERKID 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR. Nú er kjöriö tækifæri fyrir þig til þess að breyta og bæta heima fyrir, en hins vegar ættir þú að forðast að skipta um um- hverfi i dag. Fjölskyldu- meðlimur kynni að stuðla að óvæntu happi þinu. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. RUGLINGSLEGUR. Dálítið skritinn dagur og .ér finnst, að ekkert af þvi gangi, sem þú leggur á- herzlu á. Láttu samt sem áður ekki hugfallast þar sem fyrirhöfn þin mun borga sig þegar til lengdar lætur. Einhver þarfnast aðstoðar þinnar seinni hluta dagsins. SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. KVÍÐVÆNLKGUR. Ef þór er illa við að treysta einhverju ákveðnu fólki i kunningjahópnum þá er það vegna þess, að undirmeðvitund þin segir þér, að þvi falli ekki við þig. Vera kann, að ástæða þess sé sú, aö þú ert svo ó- háður persónuleiki að þú virðist stundum vera fjar- rænn. ég\ BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR. Hafnaðu öllum tilboðum vina þinna um að taka þátt I einhverju gróðabralli með þeim. Þú munt ekkert uppskera nema tap. Treystu aðeins á þina eig- in góðu skynsemi og þá mun þér vel farnast. #\STE O GEl 22. des. - lí KVIÐVÆNLEG l Starfsfélagar ekki !• állt of góf dagog þvi væri b værir ekki allt ol ur eða kaldrar þeirra garð. Fc lega og haltu einn. Gefðu gaurr þinni. IN- dn ). jan. JR. þinir eru m skapi i ezt, að þú þungorö- ralegur i rrðu var- þig mest að vinnu Raggi rólegi FJalla-Fúsi Et SETTI FJORAR BRENNDAR H£NSNA- FJAÐRIR í HOLU VIÐ KÍNA- BERJATRÉID, EN FÚSA BATNADI EKKl HALS- ÖÓL6AN.. HMP1 MfR/lLUR ÞLSSAR KERLING.A- 5/EKUR ERl) EKKI OROANNA VIRÐI, LOOVÍSA ■yl Alþýðublaöið Síóin LAUGARASBÍd | Simi 32075 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin J [pg; A MAVUTOO ws NTINSI10« TOUNCia CHIIDRIN Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet I Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað I sfma fyrst um sinn. Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd meö Jack I.emmon 1 essinu sinu. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.20. Hennessj ROO STEKJER • LEE REMICK RKHARD JOHNSON @«3» m^«CRtCPORTBt PTTCRECAN Ovenju spennandi og vel gerö , ný bandarisk litmynd um | mann meö stórkostleg hefnd- aráform og baráttu hans viö aö koma þeim i framkvæmd. — Myndin sem Bretar vildu ekki sýna. — ISl.KNZKUK TKXTI. Leikstjóri: Pon Sharp. ' Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.5. 7, 9 og 11,15. Uivarp ÞRIDJ UDAGUR 10. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les sög- una ..Leyndarmál steinsins" eftir Eirik Sigurösson <5). Til- kynningar kl. 9.30. Pingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. Ilin gömlu kynnikl. 10.25: Valborg Bents- dóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl 11.00: Ars Viva Gravesano hljómsveitin lcikur Sinfóniu concertante fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Cimarosa, Hermann Scherchen stjórnar/Da vid Oistrakh, Mstislav Rostro- povitsj, Sojatoslav Richter og Filharmonlusveitin i Berlin leika Konsert i C-dúr fyrir fiölu, selló, pianó og hljómsveit op. 56 eftir Beethoven, Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.25 Pistill frá Lundúnum Jón Björgvinsson flytur. 15.00 Miödegistónleikar. Ulysse og Jacques Delecluse leika Sónötu fyrir klarinettu og pianó eftir Saint-Saens. Gyorgy Sandor leikur Tíu þætti fyrir pianó op. 12 éftir Prokofjeff. Cleveland hljómsveitin leikur „Sinfónlskar myndbreytingar" eftir Hindemith um stef eftir Weber, George Szell stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn Sigrún Björnsdóttir stjórnar. HÁSKðHBÍÓ slmi 22140. Oscars verölaunamynd- in — Frumsýning Guðfaöirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þcssa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Al Pacino, Ro- bert F>e Niro, Diane Keaton, Robcrt Muvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartfma. STWRIIUBÍÓ Slmi IH936 Crazy Joe ISLENZKUR TEXTI. Hrottaspennandi ný amerfsk sakamálakvikmynd f litum byggö á sönnum viöburöum úr baráttu glæpaforingja um völdin l undirheimum New York borgar. Leikstjóri: Carle Lizzani. Aöalhlutverk: Peter Boyle, Paula l’rentiss, Luther Adler, Kli Wallach. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 17.00 l.agiö mitt Berglind Bjarna- dóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburöarkennsla i spænsku og þýsku. 17.60 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Bahaitrúin og boöskapur hennar. Svanur Grétar l>or- kclsson flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliöum Guö- mundur Arni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.30 Gitar úr gaddavfr, siöari þáttur. Halldór Guömundsson og Jórunn Siguröardóttir kynna pólitiskan Ijóöasöng frá Þýska- landi eftir striö. Gltarleikari: Thomas Ahrens. 21.50 Kristfræöi Nýja testamcnt- isinsDr. Jak’ob Jónsson flytur áttunda erindi sitt: Hinn fyrr- og siöari Adam. 22.00 Fréttir. '22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „1 vrrum" sjálfsævisaga Theó- dórs Friörikssonar Gils Guö- mundsson les siöara bindi < 16). 22.40 llarmonikulög Jo Privat og Tony Murena leika meö félög- um sinum. 23.00 A hljóöbergi Dr. Watson segir sögu af vini sinum. Sherlock Holmes, og hests- hvarfinu dularfulla, Basil Rathbone les. 23.55 Fréttir I dagskrárlok. SJónvarp Þriöjudagur 10. febrúar 20.00 Fréttir og vcöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Frá vetrarólympiuleikunum í Innshruck Kynnir Ómar Ragnarsson. (Evróvision- Austurriska sjónvarpiö. Upp- taka fyrir tsland: Danska sjónvarpiö). 20.55 McCloud Bandariskur saka- málamyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.10 Utan úr helmiÞáttur um er- lend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaöur Jón Hákon Magnússon. 22.45 Dagskrárlok. hefur opið pláss fyrir hvern sem er Hringið í HORNIÐ sími 81866 A Iþýðubhiðsins, Stðumúla 11, Reykjavík Þriðjudagur 10. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.