Alþýðublaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 1
- og enn versnar vindáttin Hvorki meira né minna en 30% verðlækkun á væntanlegri framleiðsluvöru málmblendi- verksmiðjunnar á Grundar- tanga varð ekki til þess að hleypa nýju lifi i framkvæmd- ir við gerð verksmiðjunnar, þvert á móti hefur það aukið á þann vanda stjómenda að finna rekstrarmöguleika. Að sögn Ásgeirs Magnús- sonar framkvæmdastjóra hafa engar breytingar orðið á áætlunum um framhald fram- kvæmda á Grundartanga, en jarðvinnan og það annað, sem þegar hefur verið gert kostar um 160 milljónir. 1 opnu blaðsins i dag er við- tal við Ásgeir, þar sem hann rekur gang mála og fram- tiðarhorfur hjá þessari stór- iðju, sem talsverðar vonir hafa verið bundnar við. Grein dr. Braga Jóseps- sonar: Nú kemur til kasta Alþingis Örbirgð oghungur við anddyri glæsi- Frumvarp til laga um sálfræðinga, sem ný- lega var lagt fram á Al- þingi. er liður i þvi, að styrkja þá valdniðslu- stefnu. sem mennta- máiaraöuneytið hefur fylgt undanfarið. Þau skrif, sem þegar hai'a orðiö um frum- varpið, verða væntan- lega til þess, að al- þingismenn fari að fylgjast nánar en verið hefur með athöfnum einstakra embættis- manna. sem telja sig geta sett lög, breytt lög- um og túlkað lög eftir þvi sem þeim sjálfum linnst henta hverju 60 ára afmæli hallanna í Kenya AlbV/ðuflokksin<; Mörg einkenni efna- bórn og unglinga eins og § % | 1r | | III hagslegrar og félags- rottur á sorphaugum, | fj Mörg einkenni efna- hagslegrar og félags- legrar uppbyggingar i þróunarlöndunum bera greinilega merki þver- sagnann^ — og i Kenya ber fyrir augu i sömu andrá hinar glæstustu hallir og hina aumustu örbirgð. t>ar má sjá bórn og unglinga eins og rottur á sorphaugum, en i baksýn risa hinar glæstustu hallir stjórn- arherranna i Nairobi. Á blaðsiðu 11 koma fram i greinum þessar and- stæður með myndum frá Kenya. Föstudaginn 12. þessa mánaðar verður Alþýðu- flokkurinn 60 ára. Afmælisins verður minnzt á margvís- iegan hátt. Sér- stakur afmælis- fundur flokks- stjórnar verður á laugardag, og af- mælishátið í Hótel Sögu á sunnudag. Gefinn verður út bæklingur um Alþýðuf lokkinn, og efni tengt þessum timamótum verður birt í Alþýðublað- inu næstu daga. í Alþýðublaðinu í sinm. Á bls. 8—9 birtist nið- urlag greinar dr. Braga .Jósepssonar. þar sem hann fjallar um frum- varp til laga um sál- íræðinga. dag er birt fyrsta grein i greinar- flokki, er nefnist: ,,Alþýðuf lokkurinn — samtíð og fram- tíð". Fleiri slíkar greinar koma næstu daga ásamt viðtölum við ýmsa kunna Alþýðu- flokksmenn. Á föstudag kemur út sérstakt afmælis- blað. —AG Þaö blæs # 46. tbl. 1976 — 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ GEIRFINNSMÁLIÐ: Gæzluvarðhald þriggja er nú að renna út

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.