Alþýðublaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 7
SSSS" Laugardagur 20. marz 1976 DJEGRADVÖL 11 Og hér sjáið þið allan sannleikann 7. HVERNIG KOMA HJÓN SÉRSAMAN UM INNBÚIÐ? a) Þau velja húsbúnaöinn sam- an 2 b) Konan á ekki að láta mann- inn telja sig á að kaupa eitt- hvað, sem henni likar ekki — ekkiþóaðhannséhrifinn. 3 c) Konan á ekki að brjóta i bága við óskir mannsins — sér- staklega ekki ef hann borgar meirihlutann. 4 d) Ef konan hættir að vinna Uti vegna giftingar á hún að fá að ráða vali húsbúnaðar, þvi að hún er mestheima. 3 8. A KONAN AÐ LATA MANN- INN RAÐA 1 ASTAMALUM? a) Konan á að láta kynlifsþrá sina jafnberlega i ljós og maðurinn. 1 b) Kynþörf mannsins er meiri en konunnar, hún verður að skiljaþað. 5 c) Það dásamlegasta er, þegar þau gefa og þiggja bæði. 3 d) Konan hefur aðeins einu hlutverki að gegna i kynferð- ismálum. Að fullnægja manninum. 4 e) Það er undir „stemmning- unni” komið, hvortbyrjar. 2 9. HVERNIG A MAÐURINN AÐ KOMA FRAM VIÐ KON- UNA í VEIZLUM? a) Hann þarf ekki að taka ó- stinnt upp, þó að hún daðri einstöku sinnum við aðra menn, en hugsi ekkert um hann. 2 b) Frumskylda mannsins er að hugsa fyrst um gestina, svo umkonuna. 4 c) Fari þau saman i boð á mað- urinn að hugsa um konuna eina. 5 d) Þau ættu alltaf að fara út sitt i hvoru lagi. Það er skemmti- legra. 1 e) Hjón eiga að fara saman i boð, sem eru við hæfi beggja, en þau eiga lika að skemmta sérmeðöðrum. 3 10. HVAÐ A KONAN AÐ ELDA HANDA MANNINUM? a) Hún á að elda það, sem henni þykir bezt. Maðurinn getur vanist þeim mat. 1 b) Konan á að dekra við mann- innimat 4 c) Allir menn vilja fá eftirlætis- matinn sinn og allar konur ættu að gefa þeim hann stundum. 5 d) A hverjum degi á að elda þann mat, sem báöum finnst góður. 2 e) Maðurinn á lika að búa til mat og koma konunni á ó- vart. 3 10 til 14 stig: Þér þurfið alls ekki að eiga mann, sem þér litið upp til. Þér getið gengið ein á lifsins braut. Auðvitað leitið þér maka, sem hentar yður, en þar sem þér er- uð alls ekki reiðubúnar til að af- sala yður minnsta broti af sjálf- stæði yðar, er hætt við að hjóna- bandið verði allstormasamt, ef þér þá nokkurn timann bindist karlmanni. Oft dreymir yður þó um maka, en haldið þér þó innst inni, að þér séuð heppileg eigin- kona og húsmóðir? Aður en þér stigið það stóra skref, skuluð þér igrunda gaumgæfilega allt sem mælir með og á móti. 15 til 24 stig: Þér eruð mjög sjálfstæð og njót- ið oft einverunnar um tima. Þvi þarfnist þér ekki maka, sem er sterkari en þér, og þér þráið mann, sem viðurkennir frelsis- þrá yðar og umber hana. Þvi miður eru slíkir menn ekki á hverju strái. Þess vegna vofir sú hætta yfir yður, að þér hendið yður i faðminn á einhverjum öðrum aðeins vegna óttans við að pipra. Hugsið yður vel um áður en þér bindið yður! Þér verðið hamingjusamari -sjálf- stæð og umkringd góðum vin- um, en með eiginmanni, sem reynir að binda yður. Þér skuluð ekki imynda yður, að það takist að breyta makanum með tim- anum. Það gengur ekki alltaf glatt. 25 til 34 stig: Þér verðið að vinna að jafnrétti innan hjónabandsins. Þér þarfnist ekki manns, sem er sterkari en þér. Þér þarf'nist vinar og ástvinar, sem getur deilt meðyður sorg oggleði. Þér gefið gjarnan brot af sjálfstæði yðar fyrir ástina. Sé hann sá rétti gengur allt vel, en öfugt ef svo er ekki. Þér eruð aldrei ótrú — nema hann sé það. Það er þó ekki yður likt að gjalda likt með liku, til þess eruð þér aiit of þol- inmóðar og stórar i sniðum. En bregðist einhver yður látið þér óspart hart mæta hörðu. 35 til 44 stig: Þér verðið aðeins ástfangnar af þeim manni, sem þér haldið að sé sterkari en þér. Yður finnst þér engin kona án karlmanns. Þér hugsið yður ekki um, ef þér verðið að hætta við eigin áform vegna ástvinar yðar. Gætið yðar á þvi að giftast ekki manni, sem notar yður i eiginhagsmuna- skyni. Þér þjáist, ef þér eignist ekki mann með sterka skap- gerð. Hugsjón yðar: maður, sem kennir yður og þroskar. Maður, sem viðurkennir, að þér verðið honum betri eiginkona, ef þér þroskið huga yðar. 45 til 50 stig: Illgjarnt fólk segir oft, að þér séuð eitt heimilistækjanna. Lát- ið það ekki á yður fá.Þér þarfnist manns, sem getur séð um allt fyrir yður, nema heimili og börn. Það er mikilvægast fyrir yður. Þér eruð rétta konan handa manni, sem vill eins og þér eignast gott heimili og sann- an heimilisfrið. Þér öfundið oft konur, sem standa framarlega á einhverju sviði, en minnist þess, þegar það kemur fyrir, að frammákonur dreymir líka oft um lif eins og yðar. Þér yrðuð þurrkuð út I harðri lifsbaráttu. að tilhugsunin um það, að hann færi svona langt frá henni fyllti hana af örvæntingu. — Ef þú vilt leyfa mér að hugsa um þessa uppástungu þina, sagði hún, — þá skal ég segja þér það eftir nokkra daga, hvort mér finnst ég geta.... farið með þér. Honum fannst hann hafa unnið agnarlitinn sigur. En það var betra en ekki neitt. — Gott, sagði hann hljóðlega. — Láttu mig bara vita, þegar þú hefur tekið ákvörðun. Hann stóð andartak og horfði á hana. 1 þetta skipti komst hún ekki hjá þvi að sjá sársaukann i augum hans, og i fyrsta skipti bærði hjarta hennar á sér undi þykku islaginu. Ef hann hefði látið undan villtri þrá sinni, þránni, sem bauð honum að taka hana i faðm sér, kyssa hana og segja henni allt, sem honum lá á hjarta, þar til hann hefði fengið hana til að svara, þá hefði honum kannski tekist að brjóta niður núrinn á milli þeirra, svo þau hefðu getað haldið áfram þaðan. Hann var enginn væskill, en ást hans átti sér of djúpar rætur i hugsjónum til að hann fengi að hegða sér eins og tillitslausari maður hefði gert. Honum fannstenn, að hún yrði að koma til hans að frjálsum vilja,.. og hann var sannfærður um, að sá dagur hlyti að renna, þvi fyrr eða siðar hlaut hún að gera sér grein fyrir þvi, hverju hún skipti hann. - Góða nótt, vina min, sagðí hann hljóðlega, fór inn til sin aftur og lokaði á eftir sér... Hún sat grafkyrr eins og hann hafði farið frá henni, og kreisti fast armana á stólnum. Hún starði stift fram fyrir sig. Atti hún að fara með honum til Kanada? Myndi allt verða öðru visi i nýju landi, í breyttu umhverfi? Hún hafði ekkert svar við siðustu spurningunni, en hún var næstum viss um, að þegar hún ætti að segja honum hvaða ákvörðun hún hefði tekið, þá myndi hún ekki svara neitandi. Og þó 'var gamla beiskjan sterkari hjá henni en nokkru sinni fyrr, þegar hún lá vakandi hvern klukkutimann á fætur öðrum þessa nótt. Hvernig gat hún nokkru sinni gleymt, að hún hefði verið blekkt? Það var sorglegt, að svona ung manneskja hefði komist að þeirri niðurstöðu, að konur eru alltaf sviknar af karlmönnum og þvi, sem þeir nefna ást. Jafnvelf Vane svo heiðvirður sem hann var... þvi hún gerði sér enn grein fyrir þvi, að maðurinn, sem hún hafði gifst var maður með sterka sómatilfinningu... hafði ekki veigrað sér við að nota hana sem leiksopp i eigin leik. Þar sem hún lá þarna i myrkrinu, var allt i einu litil rödd lengst innra með henni, sem hvislaði: Já, en hann elskaði þig....mannstu það ekki? Kossar hans, faðmlög hans..... Ena svo sagði hún örg við sjalfa sig að það hafi ekki verið sönn ást. Sönn ást hlaut líka að innihalda rómantik, og rómantik komst ekki að neinu, sem var svona mikil viðskipti. Henni fannst hún aldrei myndu geta náð sér eftir það hræðilega áfall, sem hún varð fyrir þegar hún komst að þvi, að þegar hún hafði svona fús gefið hjarta sitt og sjálfa sig, hafði annar maðurinn, sem hún elskaði og treysti notað hana sem skiptivöru, og hinn hafði keypt hana. Verslun, þar sem einnig var innifalin 30.000 punda ávisun. Hún hefði með gleði talið fööur sinn á að byggja spitalaálmuna, hún hefði jafnfúslega lagt fram svo mikið af sinum eigum, sem nauðsynlegt var til að Vane gæti haldið áfram rannsóknum. Og sú hugsun sneri aftur hnifn- um i sárinu... hann hafði vinnu Skák 34. RADOMSKI — FURMAN SSSR 1971 III ■ bh mmm. m .‘ n ■ mxm m i... ? KOMBINERIÐ Lausn annars staðar á siðunni. Bridge Spilið i dag er úr sveitarkeppni/ þar sem Norður-Suður lentu alls staðar i 4 hjörtum og unnu, nema á einu borði. Lit- um á vörnina þar: Norður 4 KG652 V 86 ♦ G943 74 Vestur Austur 1074 A 983 G5 V A4 KD10752 ♦ 8 96 * AKB10853 Suöur ♦ AD V KD 10973 ♦ A6 JL G2 Sagnir gengu: Austur Suður Vestur 1 lauf dobl 1 tig 31auf 4hj Pass Pass. Á öllum borðum, nema þessu eina lét Vestur út tigul- kóng, og sagnhafi drap á ás, spilaði spaðaás siðan drottn- ingu, sem tekin var á kóng i borði og taptiglinum fleygt i spaðagosa. Eftir það er sögnin auðunnin með þvi að trompa út úr borði. Hér lét Vestur út laufaniu, sem Austur tók á kóng, spilaði út laufaási og siðan laufa- drottningu. Sagnhafi tók á trompkóng, spilaði spaðaás og drottningu, sem drepin var i borði með kóngi og siðan fleygt tigli i spaðagosann. Nú var trompað út úr borði. Austur tók á ásinn og spilaði enn laufi, sem þýddi að sagnhafi varð að missa slag á gosann i hjarta, hvernig sem að var farið. Flestir reiknuðu hins vegar með að Suður ætti K D G i hjarta, en þá var sögn- in pottþétt. Þvi fór, sem fór. t og svo var það þessi ...konuna, sem stóð frammi fyrir dómaranum, ákærð fyrir að hafa slegið manninn sinn í rot. — Hvers vegna slóguð þér manninn yðar, kona góð? spurði dómarinn. — Svinið kallaði mig billega hóru! — Fyrr má nú vera. Og hver urðu viðbrögð yðar? — Ég sló hann með poka fullum af fimmtiukróna peningum... Gátan Norðui 1 sp Pass □ fí Hi/nn/ shmhl / DjÚPQN , HYL KIOROL/i SORG L 5 'sporr fíR TfíKN ohre/ N L£/K ♦ SKbut 6L£yPfl H 6 r 3 OLiK/R R/sr/ 1 Sk 57 STROK V£L SKIPS SKfíÐA i . /0 HOfUÐ /30RG ( s /z Z FRÍTT ’/Fjbí/ JVfjNN ' Eí K/uR /tiYUDfl DRfíUG kí/fiSr H r /3 SUNP r yr/R *./£> L'BTT i ;5 uNDJ 7 S» SKAKLAUSN 34. RADOMSKI—IL'KMAX I. . . 12! 2. h4 t'gl-JU 3. ggl 4- Æ’g3 Æ}h4 ?. ig>h4 313 6. I I 1??17! 0:1 IJudovicJ iCTíWifcísKnkuiiKriLtsíKriPTííAíNj.nL'iTn.-irciwií.-rjnííji.íJíwtKii.T: — Ef þetta er pabbi, hvaða sköllótti fituhlunkur er það þá, sem býr hérna hjá okkur?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.