Alþýðublaðið - 20.03.1976, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 20.03.1976, Qupperneq 11
blaSid' Laugardagur 20. marz 1976 ... TIL KVÖLDS 15 FtoKksstarfM Ungir jafnaðarmenn! Alþýöublaðið óskar liðsinnis ykkar i útbreiðsluherferð, sem nú er i undirbúningi. Við hvetjum sjálfboðaliða til að hafa samband við skrifstofu flokksins næstu vikur. Enn- fremur er skorað á jafnaðar- menn að útvega nýja áskrif- endur. Góufagnaður Kvenfélags Alþýðuflokksins i Reykjavik verður haldinn n.k. sunnu- dágskvöld sunnudaginn 21. marz i féíagsheimili prentara Hverfisgötu 21 — og hefst með kvöldverði klukkan 19. Dagskrá: 1. Avarp. Sigurður E. Guð- mundsson minnist 60 ára af- mælis Alþýðuflokksins. 2. Skemmtiatriði. Nánari upplýsingar hjá Al- disi, i sima 10488 og Kristinu i sima 73982. — Stjórnin. Samband ungra jaf naðarmanna og Félag ungra jafnaðar- manna í Reykjavík hafa ákveðið að ráða til sin starfsmann. Auglýsist það starf hér með laust til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Bjarnason, i sima 74834. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Alþýuflokksins, Hverfisgötu 10, fyrir kl. 17 n.k. föstudag. Heydarsímar Rey,kjavik: Lögreglan simi 11166, s okkvihð og sjúkrabifreið, simi’ 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl, 17 siðdegis til kl. Sárdegisogá helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-arstofnana. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. - Simabiianir simi 05. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugæsla Nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 19.—25. marz: Reykjavikur-Apótek — Borgar Apótek Það apótek sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvörziu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, heigidögum og almennum fridögum. Ýmislegt Kaupmannahöfn: Hús Jóns Sigurðssonar er opið alla daga frá kl. 18 til 22. Veitingar á boðstólum. Ég er 22 ára og er mjög einmana. Ég vona að einhver stúlka á aldrinum 16-30 ára vilji skrifa mér, þó ég sé fangi. Aðaláhugamál min eru þessi. Poppmúsikk, ferðalög, bréfaskriftir, kristindómur, og margt fleira. „Fanginr. 20/7-53” Litla Hrauni, Eyrarbakka^ Árnessýslu. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mártu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. 1 Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánu- dögum kl. 15—16 og fimmtudög- um kl. 17—18, simi 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar alla laugardaga kl. 2. Minningarkort Menningar- og' minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort Félagí" éirtstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um : A skrifstofunni i.Traðarkots- §undi 6, Bókabúð Blijndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum .FEF á Isafiröi. „Samúðarkort Styrktarfélags Iamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” „Sámúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum : Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu S. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. IVÍinningarkort Styrktarféla gs vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skóla- vörðustig. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni iTraðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavfkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnus. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEE á Isafirði. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i síma 36814. Farandbókasofn. Bókaksssar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Bústaðasafn.BústaðakirKju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Ledkhúsdn l.l IKI FIAt; 'Kl-’i'KIAVÍKUK 'Óí l-66-20 SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt KOLRASSA sunnudag kl. 15. VILLIÖNDIN sunnudag kl. 20,30 4. sýn. Rauð kort gilda. SKJALDHAMltAR þriðjudag kl. 20,30 EQUUS miðvikudag kl. 20,30 SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30. VILLIÖNDIN föstudag kl. 20,30 5. sýn. Blá kort gilda. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. c^ÞJÓÐLEIKHÚSID BALLETT þættir úr Þyrnirósu ofl. Aukasýning i dag kl. 15. Siðasta sinn. NATTBÓLIÐ i kvöld kl. 20. miðvikudag kl. 20. CARMEN 40. sýning sunnudag kl. 20. KARLINN A ÞAKINU Sunnudag kl. 15. LITLA SVIÐIÐ: INUK sunnudag kl. 15. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. Bíódn llÝJA M 'Simi 11548 HASKOLABIO . sim i 22140. Glaumgosar Nú er hún komin... Nashville Heimsfræg músik og söngva- mynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögð er fram til Oscar’s verðlauna á næstunni. Myndin er tekin i litum og Pana- vision. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. BURT CYBILL REYNOLDS StlEPtlERD PETER BOGDANOVICtl’S ISLENZKUR TEXTI. Ný gamansöm bandarisk músik og söngvamynd i litum. Leikstjóri: Peter Bogdanovitch. Sýnd kl. 5, 7, 9. LAUGARASBlÓ ■si»ík.k STJðRHUBIO Simi 18936 Litli óhreini Billy Dirty Little Billy ISLENZKUR TEXTI. Spennandi og raunsæ ný amerisk kvikmynd i litum um æskuár Billy The Kid. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: Michael .1. Pol- lard, Lee Purcell, Richard Evans. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Leiguflug— NeydarfJug hvert sem er HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122-11422 Viðburðarrik og mjög vel gerð mynd um flugmenn, sem stofn- uðu lifi sinu i hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HAFNARBÍÚ Simi 16444 LEITIN AQ Peter van Eyck • Letitia Roman Klausjiirgen Wussow Corny Collins Hörkuspennandi og viðburðahröð litmynd, um baráttu upp á lif og dauða milli njósnara við að ná i mikilvæg leyndarmál. ÍSLENZKUR TEXTl. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓHABÍð Simi 31182 // LENNY" .Verjum gggróóurJ verndumt landgféj á hvert heimili Ný, djörf, amerisk kvikmynd, sem fjallar um ævi grinistans Lenny Bruce. sem gerði sitt til að brjóta niður þröngsýni banda- riskakerfisins. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman. Valerie Perrine Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 — 7 — 9 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Silili 74200 — 74201 DUflfl Síðumúla 23 /ími 84200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg máiarameistari sími 11463 ohnumst aila málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.