Alþýðublaðið - 30.03.1976, Síða 11
bia&fö1' Þriðjúdagur 30. marz 1976.
Það má mikið ganga á áður en
drottningin segir amen við skilnaði
Lávarðurinn af Snowdon hefur þótt hinn mestu glaumgosi og kvennabósi frá þvi skömmu eftir að hann
gekk að eiga Margréti systur Elisabetar Bretadrottningar. Lávarðurinn, sem var ljósmyndari að at-
vinnu hefur haldið við kunnáttu sinni i faginu hefur tiðum ferðazt um heiminn og tekiö myndir, og þá
gjarnan sézt i fylgd fagurra og leggjalangra stúlkna, sem heillað hafa (ljós) auga hans.
Prinsessan hefur aftur á móti ekki verið beint talin iéttiynd i þessum efnum — og þvi kom það mörg-
um á óvart þegar það fréttist að hún væri búin aö vera i tygjum við ungan strák um nokkurn tima, og ef
til vill hefur það komið eiginmanni hennar mest á óvart.
En eitthvað hefur nú verið búið að ganga á áöur en hennar konunglega tign fór að leita fanga I karla-
málum út fyrir hjónarúmið — þvi það vita þeir, sem gerzt vita, að Bretadrottning leggur ekki blessun
sina á skilnað innan konungsfjölskyldunnar fyrr en allar aðrar leiðir hafa verið reyndar til þrauta.
SNÆÐIR
EGG-
JÁRN
Svissneski fakírinn, Camillie
Rossier, héit núverið upp á
fimmtugsafmælið sitt með þvi
að gleypa 50 þúsundasta rak-
vélablaðiö.
Hann hefur siðan 1942 stundað
þá iðju að gleypa beitta málm-
hluti og fólk hefur streymt til
Sviss til að sjá þetta fyrirbæri.
Stærsti sigur fakirsins var,
þegar hann sporðrenndi 48 cm.
löngu sverði við mikil fagnaðar-
læti áhorfenda. Og það sem
meira var — röntgenmyndir,
sem voru teknar af honum
sýndu, að þarna var ekki um
gabb að ræða, sverðið var I
maga meistarans.
heföi vitað, að Phillida var svo
saklaus, að hún gerði sér enga
grein fyrir þvi, hviliku hneyksli
þetta atvik gæti valdið, og... að
hún treysti honum...
— Látum okkur sjá, hvað er til
að drekka. Hann gekk að hom-
skáp, og i þvi að hann opnaöi hann
og leit yfir flöskuraðirnar, bætti
hann við: — Það er reyndar alls
ekki nauðsynlegt að kalla mig
herra Arliss!
— Hvað á ég þá að kalla yður?
spurði hún. — Sin? Ég er hrædd
um að ég sé ekki sérlega hrifin af
þvi gælunafni.
— Þakka yður kærlega fyrir,
madame! sagði hann hlæjandi og
leit iátt til hennar. — Ef þér kærið
yður litið um Sinclair, þá heiti ég
raunar lika Charles, en móðir
min er sú eina, sem hefur kallað
mig það. Viljið þér heldur nota
það nafn?
— Já.... það held ég, svaraði
hún. Hann fann aftur fyrir sam-
vizkubitinu. Eitthvaö i honum
sagði: Komdu henni út héðan....
og flýttu þér!
— Ég vil helzt fá eitthvað, sem
ekkert áfengi er i, sagði Phillida
hratt, þegar hann tók að líta betur
á flöskurnar.
Hann hellti i glas fyrir sjálfan
sig, hellti siðan appelsinusafa i
glas, og bar bæði glösin til
hennar.
— Svona, sagði hann, — þá erum
við farin að kalla hvort annað for-
nöfnum, og þá ættum við eigin-
lega að drekka dús. Drekkið nú
þetta. Það er komið langt fram
yfir háttatima fyrir litlar stúlkur.
Við fömm út og finnum okkur
annan bil, strax og við erum búin
úr glösunum.
Þegar þau stóðu á fætur
skömmu siðar, sagði hún skyndi-
lega: — Þurftir þú ekki að sækja
einhver skjöl?
— Jú, það var rétt! Ég verð að
hlaupa snöggvast upp eftir þeim,
sagði hann. — Þú hefur ekkert á
móti þvi að vera ein á meðan, er
það nokkuð?
— Ekki vitund!
Hún settist aftur niður og beið.
Fyrir andartaki hafði hún sagt
honum, að hún væri að verða
syfjuð, og skyndilega varð hún
þess vör, að það var meira en
rétt. Hún hallaði höfðinu aftur að
mjúku stólbakinu, lokaði augun-
um...
Hún hrökk upp við það, að ein-
hver beygði sig yfir hana.
— Komdu nú! sagði Sinclair
Arliss, skipandi. — Þaðer kominn
timi til að við leggjum af stað!
Phillida hrökk við: — 0, ég hlýt
að hafa....
En þegar hún ætlaði að standa á
fætur, fann hún aö fótur hennar
var dofinn, og hún var nærri
dottin.
Hún rétti ósjálfrátt fyrir sig
hendurnar til að verja sig falli, og
skyndilega greip hann um þær.
Andartaki áður hafði hann
barizt við löngun til að kyssa
hana, þar sem hún svaf, en þegar
hann fann svona fyrir henni nærri
sér, hurfu allar óskir um að
streitast á móti. 1 næstu andrá
var hún i faðmi hans, og varir
hans fundu hennar.
Hún var enn ekki almennilega
vöknuð, og fyrst varð hún svo
undrandi.aðhún megnaði ekki að
spyrna við. Um stund virtist
henni sem faðmur hans væri svar
við bæn hjarta hennar, sem þráði
svo mjög ást og huggun.
— Phillida.... Phillida! Fagra...
dýrkaða... Hann kyssti hana villt
ogástriðufullt, auguhennar, hvit-
an hálsinn, hár hennar, en hún
barðist örvæntingarfullri baráttu
við að sleppa.
— Slepptu mér. — Slepptu mér!
Ertu genginn af göflunum!
—Já, ég er vitlaus í þig! Ég hef
verið vitlaus i þig frá þvi ég sá þig
fyrst.sagði hann. — Ég vissi strax,
að þú varst mér ætluð.... ég vissi,
að þú yrðir að tUheyra mér!
—Slepptu mér! Eg... slepptu
mér! 0, og ég treysti þér svo
vel!....
Það var i fyrsta skipti, sem
nokkur kona hafði sagt þetta við
hann, og þessi orð fengu hann til
að sleppa henni snögglega.
Hún sneri sér við i blindni til að
DJEGRADVÖL
11
Skák
38. IVANKA—PEREVOZNIC
Magyarország 1972
III
ill
wm. wm
HP pjp npf
íb^ihii|
\<kmn
m m
i. ?
KOAABÍNERIÐ
Lausn annars staðar
á siðunni.
Brddge
Oft veltir litil þúfa!
SpUið i dag:
Noröur
Vestur
♦ 85
V K D 6 3
4 10 9 6
4 G 10 9 5
A K 4
9
K D G 7 5 3 2
7 6
Austur
♦ G 6 2
V 10 8
♦ Á 4
♦ KD 8 43 2
♦
V
♦
♦
Suður
4 10 9 7 3
A G 7 5 4 2
8
A
Sagnirnar gengu:
Austur Suður Vestur Norður
Pass lsp. Pass 3tigl.
3sp. Pass 4sp.
4grönd Pass 5hj.
6 sp. Pass Pass
Pass
Pass
Pass
Pass
f
og svo
var það
þessi
...sundkappann sem
reyndi Viðeyjarsund.
Hann átti ekki nema
um 100 metra ófarna út
í eyju þegar hann var
orðinn svo þreyttur að
hann varð að snúa við
og synda til lands.
.f/£/nf>NbfíNN
T~
/36
Suður skildi fyrstu sögn Norð-
urs, 3 tiglar, réttilega þannig að
hann ætti langan og sterkan
tigul, og þegar Norður styður
spaðasögnina i öðrum hring,
spyr hann með fjórum gröndum
um hugsanlegan stuðning i öðr-
um lit, eða jafnvel einlit. Þeir
félagar nota ekki Blackwood.
Hjartasögn Norðurs heröir svo
Suður upp i spaðaslemmu. Ef
Vestur (sem var Oswald
Jacoby) hefði haft hugmynd
um, að sagnhafi ætti 6-liti I
hjarta, hefði hann ekki spilað
hjarta út, en reynt lauf I staðinn
og þar með rekið sagnhafa i
vinning. Hann sló út hjarta-
kóngi, sem sagnhafi tók á ás
heima og spilaði tiguláttu út.
Austur tók gosa blinds og ásinn
og spilaði hjartatlunni til baka.
Sagnhafi drap með gosa og
Vestur með drottningu, tromp-
að I blindi.
Sagnhafivarnúdæmdur til að
tapa. Hann gat ekki fengið
nema einn slag í viðbót á tigul-
inn, þó blindur tæki ofan af
trompunum. Þriðja útspil I tigli
myndi Austur trompa með gos-
anum, og þó sagnhafi yfir-
□ 5rnn ‘líPT Hlut /R PÚW roP FóffUg
Mfíi/n un
/T)y/V7 GR/P \ VÍH STúKl) 5477
l K/ÉP FÚK
G OH/R \í£m
l
i L LOKP ý/mM
/í
'h£PP nhst '/L'ar HuÍl L>/
TÆKfi T.C)L SEKHL
l
F/£t) /Æ
SKAKLAUSN
38. IVANKA—PEREVOZNIC
I. fgó! 43g6 2. gaó ®>e7 3. ga7
<§>d6 [3.. . <S>f8 4. ga8 <®g7 5.
gg8 H-] 4. Ög6 14. gf7?£,f4!l
gg6 14...g6 5. gg6! -1 5.
gl'T! 1 :0 jForintos]
trompaöi, hlaut hann að missa
slag á hjarta, þar sem sexið var
varið. Litla hjartasexiö var þúf-
an, sem hann hnaut um.
1
ífcj
V
-Hver setti þessa byssu saman?