Alþýðublaðið - 25.04.1976, Page 5

Alþýðublaðið - 25.04.1976, Page 5
VETTVANGUR 11 bla öu- íð Sunnudagur 25. apríl 1976 0 ára afmælishátíðahöldunum í Bandaríkjunum í sumar JAMIS7CWN, NtW YORK cmtivNo, on:o ST. JOSEFII, MISSOL'CI taií. HNNSYIVANM SAKATOCA STCINCS, NtW YOBK UFArrrrt, INCIANA c:wra. CCICBADO SI.VNATCUS, LNC’JANA TBOUT CKtXX. UTAH ST. IOLTS, MSSOt'BI IUAWATKA, KANSAS THE PLAJNS St. Joseph, Missouri to Chcyenne, Wyoming Saratoga Springs, New York » dayt þvi. Fariö veröur um 13 fylki Bandarikjanna og um fornar söguslóöir úr sögu landnáms Ameriku, svo sem Oregon Trail, Mormon Trail og The Diamond Field Jack Trail. Farið veröur um 293 bæi og borgir, en ibúar þeirra svæða, sem riöiö verður um, eiga þvi kost á að sjá keppendur fara hjá, eru 34.653041 samkvæmt siðasta manntali. Falli enginn úr keppni og allir ljúki henni, þá verða framreiddar handa keppendum og fylgdar- mönnum þeirra 297 þúsund máls- verðir og hestum þeirra gefin 250 tonn af fóðri og 15 þúsund hey- pokar. Allir hestar eru skoðaðir af dýralækni fjórum sinnum á dag til að ganga úr skugga um að þeir hafi enga sjúkdóma fengið og i engu verið ofboðið, en óráðlegt þótti að senda hesta héðan frá Islandi með svo stuttum fyrir-, vara, þar sem algengt er að hestar héðan fái 2-3 sjúkdóma úti Gunnar Bjarnason, sem verður fararstjóri hópsins, sem fer héðan og situr islenzku hestana. Vegna þess að islenzkir hestar fá yfirleitt nokkra sjúk- dóma fyrstu mánuðina eftir að þeir koma til út- landa þótti ráðlegt að fá til keppninnar islenzka hesta, sem þegar hafa hlotið þjálfun í Evrópu. fyrstu mánuðina. Gunnar sagði að islenzki hesturinn ætti talsvert góða möguleika á að standa sig i þessari keppni, og nú sem stendur væri hestahópurinn i þjálfun á vesturströndinni og i Nevada eyðimörkinni. Astæöan fyrir þvi að flogið var með hestana alla leið til vesturstrandarinnar, þótt keppnin sjálf hefjist á austur- ströndinni og riðið verði yfir þver Bandarikin er sú, að sögn Gunnars, að islenzki hesturinn er svo heimfús, að þegar hann hefur kynnzt grösugum högum vió borgina Sakramento i Kaliforniu, þar sem keppninni lýkur, þá mun heimhugurinn bera hann yfir siöasta og erfiðasta kafla leiðarinnar, Nevada eyði- mörkina.— BS ; SPJARAR J HESTURINN iNGSTU ama il að and- igar i is- ;u i gert rnar mur stur- ; og nnar r is- laðið ferð. ;tu á sem liklu snzki 5 og >essa illaði nzka em i rður- enzki eyði- syði- hann izku nda- nast 1 tilefni þessarar greinar snérum við okkur til Gunnars Bjarnasonar, sem unnið hefur að undirbúningi þátttöku islenzka hestsins i keppninni, og inntum hann upplýsinga um hana. Gunnar sagði, að ákveðiö hefði verið að taka þátt i keppninni til að sýna bandarlsku þjóðinni þann hug á þessu afmæli rikisins, végna þess að báðar þjóðirnar skildu vel, öðrum þjóðum betur, hvern þátt hesturinn ætti i land- námi manns og menningar. „Það er mitt álit, að tsland hefði aldrei orðið þjóöveldi, eða byggzt, án hjálpar þessara einst. hesta, og án hestsins hefði land- nám Evrópumannsins i Ameriku ekki orðið það sem raun bar vitni,” sagði Gunnar. „Það sem skildi á milli farsældar Leifs heppna og Kólumbusar var það að Leifur gleymdi hestunum.” Miklir hitar Þegar ákveðið var að láta is- lenzka hestinn taka þátt i þessari keppni þótti ekki ráðlegt að senda hesta héðan, heldur var leitaö til eigenda islenzkra hesta á megin- landi Evrópu um aöfá léða hesta, sem þegar hafa vanizt miklum hitum. Eigendur Islenzkra hesta i Þýzkalandi, Sviss og Austurriki eru yfirleitt ákafir unnendur þessa litla hests, og vilja mikið á sig leggja til að halda hróðri hans á lofti, og þvi tóku þeir vel þeirri málaleitan að ljá hesta og knapa til þátttöku I þessari keppni. Þaö verða þvi islenzkir hestar, sem vaxið hafa úr grasi hér heima á lslandi, en fengið þjálfun i meiri hitum á meginlandinu, sem keppa — og reyndar hefur þegar verið flogið með hestana til Kali- forniu á vesturströnd Banda- rikjanna, þar sem þeir eru nú, og hafa verið siöan i marzmánuði, þjálfaðir undir keppnina miklu. Það verða knapar frá fyrr- nefndum löndum þrem, sem sitja islenzku hestana, klæddir is- lenzkum reiðfötum, og þessir knapar hafa verið i stööugri þjálfun frá þvi i lok febrúarmánaðar, daglegri leik- fimi, heitum og köldum sturtum, gufubaði, miklum hitum og kuldum — allt til að undirbúa þriggja mánaða ferð um lands- svæðin þar sem hitinn getur farið upp i allt að 35 stig yfir daginn, en fallið niður undir frostmark á nóttunni. Það er með styrk frá Sambandi islenzkra samvinnufélaga, land- búnaðarráðuneytinu og Búnaðar- félagi Islands, sem ráðizt er i þessa ferð, en eins og fyrr segir eru knaparnir erlendir, þeir gefa sina vinnu og leggja okkur til hestana að kostnaðarlausu. Gunnar Bjarnason, og kona hans, Guðbjörg Ragnarsdóttir, verða fyrirliðar „islenzka” hópsins ef hægt er að kalla hóp Svisslendinga, Þjóðverja og Austurrikismanna þvi nafni, og verða samferða öllum evrópsku keppendunum með skipi 21. mai n.k. til New York, en keppnin sjálf hefst i bænum Saratoga Springs 31. mai. 30 hvíldardagar Farin verður 5.600 kilómetra leið á alls 106 dögum, en af þeim eru 30 algerir hvildardagar. Þetta verður þvi ekki stöðug reið allan timann, með naumri hvild, heldur verður ferðast miklu meira i likingu við ferðir land- nemanna, sem fóru með fjöl- skyldur sinar og og einhverja búslóð, og áðu þvi nægilega oft til að ofgera hvorki sér né hestunum. Riðiö verður að meðaltali 56 kilómetra leið hvern dag keppninnar, og timi hvers keppanda mældur dag hvern, og árangurinn metinn samkvæmt ' 4 n THE MCUNTAJNS Cheycnne, Wyoming to Nevada/Utah Une V »djy, . 2 THE HEAJLTLAND Uma, Ohlo to $t. loseph, Miuouri 14 diyi TKE GílEAT AMERJCAN HORSE «ACE REGIONS Saritoga Spjm-s, New York to Sacramonto, Californla—59 days

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.